Skráningarfærsla handrits

Lbs 1407 4to

Ólafs saga Tryggvasonar ; Ísland, 1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ólafs saga Tryggvasonar
Titill í handriti

Saga þess há verðuga og loflega Ólafs Tryggvasonar Noregs kóngs, hljóðar um ætt, uppvöxt, athafnir, þá atburði er skeðu áður og eftir Ólafur kóngur kom til ríkis í Noregi með öðru því fleiru er það að hnígur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
310 blöð ( 198 mm x 145 mm ).
Skrifarar og skrift
Skrifari:

Óþekktur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland , um 1680 .
Aðföng
Lbs 1407-1435 4to, eru úr safni Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, sem keypt var til Landsbókasafnsins í júlí 1906 .

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson skráði 8. maí 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 510

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn