Skráningarfærsla handrits

Lbs 1309 4to

Kvæðasafn Runólfs Sigurðssonar í Skaganesi ; Ísland, 1885-1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn Runólfs Sigurðssonar í Skaganesi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
107 blöð. Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1890.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 20. ágúst 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 494.
Lýsigögn
×

Lýsigögn