Skráningarfærsla handrits

Lbs 1280 4to

Safnsyrpa, einkum sögulegs efnis ; Ísland, 1800-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Safnsyrpa, einkum sögulegs efnis
Athugasemd

Með ýmsum höndum, einkum Daða Níelssonar.

Framan við er registur eftir dr. Jón Þorkelsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iiii + 177 blöð og seðlar (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Þekktir skrifarar:

Daði Níelsson

Halldór Hjálmarsson

Jón Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800-1840.

Aðföng

Handritið er komið frá síra Arnljóti Ólafssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 31. október 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 488-489.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn