Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1279 4to

Rímur af Ambales ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Ambales
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[4] + 178 bls. (198 mm x 155 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill
Handritið hefur verið í eigu síra Arnljóts Ólafssonar.
Aðföng
Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. apríl 2015.

Lýsigögn
×

Lýsigögn