Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1219 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-6r)
Rímur af Vemundi og Valda
Titill í handriti

Rímur af Vemundi og Valda, kveðnar af Lýð Jónssyni á Akranesi

Upphaf

Fyrst er höldi fríum því / fræðin töldu róma …

Efnisorð
2 (6r-16v)
Rímur af Viktor og Blávus
Titill í handriti

Rímur af Viktori og Blávusi, kveðnar af Sigurði Jónssyni

Upphaf

Vilhjálm nefna vísir má / veldi Frakka stýrði …

Efnisorð
3 (16v-30r)
Völsungsrímur
Titill í handriti

Rímur af Ragnari loðbrók og sonum hans, kveðnar af Árna Böðvarssyni

Upphaf

Byrjar efnis hér um hjall / hróðrar blandið gleði …

Efnisorð
4 (30r-53v)
Rímur af Amúratis konungi
Titill í handriti

Rímur af Amóratis kóngi

Upphaf

Af kóngi kóngi einum ræða rís, / ríkum heims af gengi …

Efnisorð
5 (53v-60r)
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Titill í handriti

Rímur af Tútú kóngi og Gvilhelmínu, ortar af Hallgrími Jónssyni

Upphaf

Efnið kemur máls á met, / myndar nýja gleði …

Efnisorð
6 (60r-62v)
Rímur af Grími Jarlssyni
Titill í handriti

Rímur af Grími Jarlssyni

Upphaf

Karl hét ríkur ræsir einn, / réði Svíaveldi …

Efnisorð
7 (62v-78r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Rímur af Runcevals þætti, kveðnar af Þórði Magnússyni á Strjúgi

Upphaf

Óðar byrjast efnin fróð / af þeim ríka tiggja …

Efnisorð
8 (78v-112r)
Rímur af Hálfdani konungi gamla og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani konungi gamla og köppum hans, ortar af séra Hannesi Bjarnasyni

Upphaf

Byrjast ljóð á hilmir Hring, / Hringa stýrði ríki …

Efnisorð
9 (112v-125r)
Rímur af Sturlaugi starfsama
Titill í handriti

Rímur af Sturlaugi starfsama

Upphaf

Forðum daga frá greini, / fés með nóleg efni …

Efnisorð
10 (125v-138r)
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Titill í handriti

Rímur af Hálfdani Eysteinssyni, kveðnar af Magnúsi Jónssyni á Laugum

Upphaf

Þrándur frægur þengill hét, / þrekinn Hemings kundur …

Efnisorð
11 (138v-148v)
Rímur af Haka og Hagbarði
Titill í handriti

Rímur af Haka og Hagbarði. Fimm hinar fyrri ortar af Hannesi presti Bjarnasyni á Rípi. Fimm síðari af Gísla Konráðssyni.

Upphaf

Þá til efnis er þess von, / eg þar bögur hneigi …

Efnisorð
12 (149r-164v)
Bæringsrímur
Titill í handriti

Rímur af Bæringi fagra

Upphaf

Réð Saxlandi, skýrir skrá, / skrýddur veldi ágæta …

Efnisorð
13 (165r-180r)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Andrarímur

Upphaf

Mér var raunar raddar eik, / réð að einum morgni …

Efnisorð
14 (180v-182v)
Ríma af greifa einum
Titill í handriti

Ríma af greifa einum

Upphaf

Fjalars mjórri ferju á / fýsir mig til fórnar …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 182 blöð (197 mm x 165 mm).
Ástand
Bls. 123-124 vantar í handritið (á að vera milli blaða 61 og 62).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Ferill

Lárus Sigurðsson á Sveinsstöðum hefur átt handritið, en Jón Þorkelsson fékk það 1894 frá Bjarna Þorkelssyni skipasmið.

Aðföng

Lbs 1167-1333 4to, eru úr safni dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 476.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. maí 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn