Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1205 4to

Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum ; Ísland, 1687

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Athugasemd

Brot

Efnisorð
2
Sunnudagskvæði
Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
iv + 28 (245 mm x 153 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking 264-291.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 222 mm x 151 mm.
  • Línufjöldi er 32-39.
  • Griporð á versósíðum.

Ástand

Vatnsskemmdir.

Trosnað.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafur með mannveru í á blaði 14v.

Víða örlítið flúraðir upphafsstafir, sjá blöð: 1r, 7r, 13r og 18v.

Bókahnútar á blöðum 5r, 18r, 24v og 28v.

Rauður rammi er um leturflöt á þrjá vegu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Bætt framan við í handrit glötuðum texta.
Band

Yngra band (260 mm x 92 mm x 10 mm).

Pappakápa.

Límmiði á framhlið og kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1687.
Ferill

Handritið virðist skrifað handa Ragnheiði Jónsdóttur biskupsekkju í Gröf á Höfðaströnd. Handritið hefur verið í eigu Jóns Espólín en Dr. Jón Þorkelsson fékk handritið frá séra Arnljóti Ólafssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði 12. desember 2011 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn