Skráningarfærsla handrits

Lbs 1126 4to

Strendasaga og framhald Vestfirðingasögu ; Ísland, 1855-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Strendasaga
Titill í handriti

Söguþáttur Strenda og Halldórs Jakobssonar.

2
Framhald Vestfirðingasögu, 1862-1865
Athugasemd

Vantar aftan af, endar í 68. kafla.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
374 blaðsíður. (217 mm x 176 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Gísli Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1860-1865.
Aðföng
Lbs 1116-1164 4to er safn Flateyjarfélagsins sem keypt var 15. september 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 22. nóvember 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 449.
Lýsigögn
×

Lýsigögn