Skráningarfærsla handrits

Lbs 1123 4to

Syrpa með hendi Gísla Konráðssonar að mestu ; Ísland, 1855-1863

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Íslands ártali
Titill í handriti

Íslands ártali; uppkast

Athugasemd

Annáll, 809-1862

Efnisorð
2
Æviatriði
Athugasemd

Æviatriði Bjarna Péturssonar sýslumanns hins eldra á Staðarhóli, Halldórs Jakobssonar sýslumanns, Péturs Bjarnasonar í Bæ á Selströnd.

Um prestana Þorleif Jónsson í Gufudal, Böðvar Þorvaldsson á Melstað, Sigurð Gíslason á Stað í Steingrímsfirði, Búa Jónsson á Prestsbakka, Halldór Jónsson í Tröllatungu, Þórarinn Kristjánsson í Reykholti, Guðmund Salómonsson í Árnesi og Sveinbjörn Eyjólfsson í Árnesi.

Um Grímseyjarpresta Jóhannes Jónsson, Árna Halldórsson, Kristján Þorsteinsson, Eirík Þorleifsson, Svein Jónsson, Pál Tómasson, Björn Jónsson, Magnús Jónsson, Jón Sveinsson, Guðmund Jónsson, Jón Norðmann, Sigurð Tómasson.

Um Þorvald Sívertsen í Hrappsey og Magnús Jónsson digra í Vigur.

Efnisorð
3
Um tímatal
Titill í handriti

Um tímatal yfir Íslendingasögur [af Boga Benediktssyni Stúdent á Staðarfelli].

4
Kvæðasafn eftir ýmsa
Athugasemd

Kvæðasafn eftir Árna Böðvarsson, Snæbjörn Hákonarson, Jón Jónsson langi, Árna Þorkelsson frá Meyjarlandi, Pál Vídalín, Bergstein Þorvaldsson blinda, séra Sigurð Jónsson á Presthólum, Bjarna Jónsson skálda, auk óanfngreinda höfunda.

5
Prestatal á Íslandi frá siðaskiptum til um 1860
Efnisorð
6
Sýslumenn og umboðsmenn höfuðsmanna
Efnisorð
7
Úrdrættir úr prestastefnudómum
Athugasemd

Frá árunum 1788, 1794, 1797, 1800, 1803 og 1819. Um séra Egil Eldjárnsson, séra Ásgrím Vigfússon, séra Sæmund Hólm og séra Þórhalla Magnússon. Með hendi Sighvats Grímssonar Borgfirðings.

Efnisorð
8
Siðaskiptatímar
Titill í handriti

Frá Daða bónda í Snóksdal eftir ritgerð Jóns Gissurssonar

Athugasemd

Ásamt fleira úr þeirri ritgerð.

Efnisorð
9
Frá Stefáni Ólafssyni presti og skáldi í Vallanesi
Athugasemd

Eftir herra Finn Magnússon. Aftan við er um Guðmund Arason í Flatatungu og erindi eftir Sigurð í Bug og Vatnsenda-Rósu.

Efnisorð
10
Tilraun um tímatal yfir Þorsteins hvíta og Vopnfirðingasögu
Athugasemd

Einnig yfir Kormákssögu, Finnbogasögu og Bjarnarsögu Hítdælakappa. Með hendi Boga Benediktssonar á Staðarfelli.

Efnisorð
11
Ritgerð um tíund
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 201 blöð. Auð blöð 92r, 102v, 109v-110r, 132v, 187v, 192v-193r. (224 mm x 184 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu.

Gísli Konráðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1860.
Aðföng
Lbs 1116-1164 4to er safn Flateyjarfélagsins sem keypt var 15. september 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 15. nóvember 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 445-446.

Lýsigögn