Skráningarfærsla handrits

Lbs 1044 4to

Varia ; Ísland, 1894

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Guerre et la paix
Höfundur
Titill í handriti

Þýðing úr León Tolstoi: "La guerre & la paix" Tome premier, cap. V, II-IV

Ábyrgð

Þýðandi : Hallgrímur Melsteð

2
Heimslok
Höfundur
Titill í handriti

Heimslok eftir Camille Flammarion. Þýtt úr útdrætti í Nordstjernen 1894, tölubl. 1. og flg

Ábyrgð

Þýðandi : Hallgrímur Melsteð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
56 skrifuð blöð (196 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Hallgrímur Melsteð

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1894.

Aðföng

Lbs 1042-1047 4to eru gjöf úr dánarbúi Hallgríms Melsteðs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 425-426.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn