Skráningarfærsla handrits

Lbs 1016 4to

Kristileg siðfræði ; Ísland, 1870-1880

Innihald

Kristileg siðfræði
Titill í handriti

Helgi Háldanarson: Kristileg siðfræði (önnur og eldri en hin prentaða). (Eiginhandarrit).

Athugasemd

Titilblað með hendi Jóns Helgason biskups.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 280 blöð. Auð blöð: 20-22, 46, 68-70, 112-114, 198-199, 280. (210 mm x 173 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu.

Helgi Hálfdanarson

Jón Helgason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1870-1880.
Ferill

Lbs 1015-1025 4to, gjöf Jóns Helgasonar biskups 21. desember 1907.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 29. september 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 421.
Lýsigögn
×

Lýsigögn