Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 954 4to

Samtíningur ; Ísland, 1780-1806

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ættartala prófasts Jóns Steingrímssonar í hans föðurætt. Samantekin af honum sjálfum 1790

Efnisorð
2 (9r-12v)
Skólameistaratal í Skálholti
Titill í handriti

Skálholts skólameistara registur. Eftir samanskrifi biskupsins hr. Odds Einarssonar til 1626

Athugasemd

Áframhaldið til 1785. Með hendi síra Jóns Jónssonar á Kálfafelli og er það skrifað árið 1806 samanber umslagi.

Efnisorð
3 (12r-12v)
Gamlir Íslands siðir
Titill í handriti

Um þá gömlu Íslands siði eftir annálum

Athugasemd

Með hendi síra Jóns Jónssonar á Kálfafelli.

Titill í handriti

Stutt undirretting um sáluga Hr. sýslumanns seigneur Guðmundar Runólfssonar Líf og endalykt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (198 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; þekktur skrifari:

Jón Jónsson á Kálfafelli

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1780-1806.

Aðföng
Afhent úr Þjóðskjalasafni 24. júlí 1902, en þangað komið með skjalasafni Skaftafellssýslu í júlí 1900.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 400.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn