Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 952 4to

Praxis medica ; Ísland, 1825-1835

Innihald

1 (1r-30v)
Praxis medica
Titill í handriti

Praxis medica úr hálærðra bókum samantekin af Jóni Magnússyni Anno 1725

1.1 (1r-1v)
Formáli
Titill í handriti

Til lesarans

1.2 (1r-4r)
Inngangur
Titill í handriti

Cap. 1m

1.3 (4r-4v)
Höfuðverkur
Titill í handriti

Um höfuðverk

1.4 (4v-5v)
Dauðasvefn
Titill í handriti

Um ofsvefn eða dauðasvefn

1.5 (5v)
Andvökur
Titill í handriti

Um andvökur

1.6 (5v)
Svefnlausar andvökur
Titill í handriti

Um svefnlausar andvöku

1.7 (5v-6r)
Sinnuleysi
Titill í handriti

Um sinnuleysi

1.8 (6r-6v)
Aðsókn
Titill í handriti

Um aðsókn

1.9 (6v)
Svefnganga
Titill í handriti

Um sofandi gang

1.10 (6v-7r)
Svimi
Titill í handriti

Um svim

1.11 (7r-7v)
Limafallssótt
Titill í handriti

Um limafallssótt

1.12 (7v-8r)
Niðurfallssótt
Titill í handriti

Um niðurfallssótt

1.13 (8r)
Minnisleysi
Titill í handriti

Um minnisleysi

1.14 (8r-8v)
Höfuðórar
Titill í handriti

Um höfuðóra sem liggja við æði

1.15 (8v-9r)
Sinnisveiki
Titill í handriti

Um sinnisveikju eða melancholisku

1.16 (9r-9v)
Æði
Titill í handriti

Um æði

1.17 (9v-10r)
Blinda
Titill í handriti

Um blindu

1.18 (10r)
Augnveiki
Titill í handriti

Um augnaveiki

1.19 (10r)
Kvef
Titill í handriti

Um kvef

1.20 (10r-10v)
Blóðnasir
Titill í handriti

Um nasablóð

1.21 (10v-11r)
Tannverkur
Titill í handriti

Um tannverk

1.22 (11r)
Eyrnahljóð
Titill í handriti

Um deyfu og klukknahljóð fyrir eyrum

1.23 (11r-11v)
Kverkamein
Titill í handriti

Um kverkamein

1.24 (11v-12r)
Tak
Titill í handriti

Um tak

1.25 (12r)
Hósti
Titill í handriti

Um hósta

1.26 (12r-12v)
Öngvit
Titill í handriti

Um lítilleik og öngvit

1.27 (12v-13r)
Hjartaskjálfti
Titill í handriti

Um hjartaskjálfta eða hjartaslátt

1.28 (13r)
Brjósterfiði
Titill í handriti

Um brjósterfiði

1.29 (13r-14r)
Kalda
Titill í handriti

Um köldu

1.30 (14r-14v)
Skyrbjúgur
Titill í handriti

Um skyrbjúg

1.31 (14v-15r)
Uppsölur
Titill í handriti

Um velgju og uppsölu

1.32 (15r)
Vansmelting
Titill í handriti

Um vansmellting í maganum

1.33 (15r-15v)
Brjósterfiði
Titill í handriti

Um brjósterfiði

1.34 (15v)
Njálgur
Titill í handriti

Um njálg

1.35 (15v-16r)
Búkhlaup
Titill í handriti

Um búkhlaup

1.36 (16r)
Blóðgangur
Titill í handriti

Um blóðgang

1.37 (16r-16v)
Afbendi
Titill í handriti

Um afbendi

1.38 (16v)
Miskunnasjúkdómur
Titill í handriti

Um þann sjúkdóm sem kallaður er miskunna þú mér

1.39 (16v-17v)
Iðrakveisa
Titill í handriti

Um iðrakveisu

1.40 (17v)
Þroti
Titill í handriti

Um harðan þrota í lifrinni, miltinu og ristilkerfinu

1.41 (17v-18r)
Gulusótt
Titill í handriti

Um gulusótt

1.42 (18r-18v)
Miltissótt
Titill í handriti

Um miltissótt

1.43 (19r)
Nýrnasótt
Titill í handriti

Um nýrnasótt

1.44 (19r-19v)
Þvag
Titill í handriti

Um sætt þvag

1.45 (19v-20v)
Vatnssótt
Titill í handriti

Um vatnssótt

1.46 (20v-21r)
Spelormar
Titill í handriti

Um spelorma

1.47 (21r-21v)
Liðaverkur
Titill í handriti

Um liðaverk

1.48 (21v)
Sinadráttur
Titill í handriti

Um sinadrátt

1.49 (21v-22r)
Riða
Titill í handriti

Um riðu

1.50 (22r)
Jómfrúargula
Titill í handriti

Um jómfrúrgulu

1.51 (22r-22v)
Stemmd klæðaföll
Titill í handriti

Um stemmd klæðaföll

1.52 (22v-23r)
Ofmikil klæðaföll
Titill í handriti

Um ofmikil klæðaföll

1.53 (23r)
Hvít klæðaföll
Titill í handriti

Um hvít klæðaföll

1.54 (23v-24r)
Móðurlíf
Titill í handriti

Um uppstig af móðurlífi svo kallað

1.55 (24r)
Ólétta, kvillar
Titill í handriti

Um ýmislega kvilla á óléttum kvinnum

1.56 (24r-24v)
Barnsburður, ótímaburður
Titill í handriti

Um ótímaburð

1.57 (24v-25r)
Erfið fæðing
Titill í handriti

Um erfiða fæðing

1.58 (25r)
Barnsburður, fylgja
Titill í handriti

Um erfiða lausn á eftirfæðingu eða fylgju

1.59 (25r)
Barnsburður, blóðlát
Titill í handriti

Um ofmikil blóðlát eftir barnburð

1.60 (25v)
Barnsburður, blóðlát
Titill í handriti

Um stemmd blóðlát eftir barnburð

1.61 (25v)
Barnsburður, verkir
Titill í handriti

Um verki eftir barnburð

1.62 (25v-27r)
Brókarsótt
Titill í handriti

Um brókarsótt svokallaða

1.63 (27r)
Flekkusótt
Titill í handriti

Um flekkusótt

1.64 (27r-28r)
Bólusótt
Titill í handriti

Um bólu

1.65 (28r-29r)
Sárasótt
Titill í handriti

Um sárasótt

1.66 (29r-30r)
Niðurlag
Titill í handriti

Conclusio

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
31 blað (208 mm x 164 mm). Auð blöð: 30v og 31.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-59 (1v-30r).

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 177 mm x 137 mm.

Línufjöldi 25-27.

Ástand

Fremstu blöð blettótt.

Blað 31 slitið og næstum laust frá.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gísli Konráðsson, fljótaskrift.

Band

Óbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1830
Aðföng

Landsbókasafn keypti af Guttormi Vigfússyni alþingismanni 6. júlí 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 27. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 2010. Myndað í febrúar 2010.

Lýsigögn