Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 886 4to

Sálmar ; Ísland, 1772

Titilsíða

Nokkrir andlegir og ágætir sálmar á sérhvörjum morgni og kvöldi vikunnar. Ortir af frægum og liðugum skáldum þessa lands. Þeim til gagns og nota sem iðka vilja. Skrifað árum eftir Guðsburð 1772. (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-68v)
Sjö guðrækilegar umþenkingar
2 (69r-87v)
Vikusálmar
Athugasemd

Vikusálmar doct. Josuæ Stegmans

Efnisorð
3 (88r-97v)
Vikusálmar
Athugasemd

Þar í: Mánudags kvöldsálmur og þriðjudags morgunsálmur, ortir af sr. Hálfdani Rafnssyni; miðvikudags morgunsálmur, ortur af Hjálmari Erlendssyni.

Efnisorð
4 (97v-109r)
Vikusálmar
5 (110r-123r)
Vikusálmar
Athugasemd

Sálmar á sérhverjum morgni og kvöldi vikunnar yfir bænir Johannis Lassenii.

Efnisorð
6 (123v-144r)
Morgun- og kvöldsálmar
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Stefán Ólafsson

Athugasemd

Með nótum.

Efnisorð
7 (144r-157v)
Morgun- og kvöldsálmar
8 (158r-171v)
Vikusálmar
Athugasemd

Sálmar á hverjum morgni og kvöldi vikunnar, útdregnir af Bænabók M. Joh. Lassenii.

Efnisorð
9 (172r-174v)
Vikusálmar
Ábyrgð

Þýðandi : Steinn Jónsson

Efnisorð
10 (174v-183r)
Saltari
Efnisorð
11 (183r-194v)
Morgun- og kvöldkveðjur Jesú Kristi
Efnisorð
12 (195r-225r)
Sálmur
Athugasemd

Sálma salve yfir það andlega bænareykelsi sál. sr. Þórðar Bárðarsonar, sett og snúið af Þorsteini Magnússyni.

Efnisorð
13 (226r-245v)
Vikubænir
Athugasemd

Þýddar úr þýsku.

Efnisorð
14 (245v-252r)
Kvöldbænir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
252 blöð (186 mm x 148 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Nótur
Í handritinu eru sjö sálmar með nótum:
  • Í Jesú nafni uppgá (124r)
  • Hjartað þankar hugur sinni (127r-127v)
  • Sæll dagur sá, er ég sé nú upprenna (129v-130v)
  • Kom sæl mæt morguntíð (132v)
  • Upp uppstatt í nafni Jesú (135r)
  • Sólin upprunnin er, á austursíðu (138r-138v)
  • Rís upp mín sál og bregð nú blundi (141r)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Registur er framan við með hendi Guðmundar Þorlákssonar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1772.
Aðföng

Keypt 1899.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 383-384.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 14. janúar 2019; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. nóvember 2018.

Viðgerðarsaga
Vigdís Björnsdóttir gerði við í júlí 1975.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn