Skráningarfærsla handrits

Lbs 853 4to

Kvæðasafn Eggerts Ólafsonar ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn Eggerts Ólafsonar
Athugasemd

Ljóðabókin er í tveimur pörtum, fyrri hlutinn er með hendi Guðmundar Ísfolds og Jóns Johnsoniusar en seinni hlutinn með hendi Grunnavíkur-Jóns.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
v + 344 blöð (195 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bundið með bókinni fremst er titilsíða og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, síðari hluti 18. aldar.

Ferill

Lbs 852-853 4to komið í eigu Jóns Péturssonar frá Boga Benediktssyni á Staðarfelli.

Aðföng

Handritið er úr handritasafni Jóns Péturssonar, sem keypt var árið 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 375.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn