Skráningarfærsla handrits

Lbs 850 4to

Ævisögur sýslumanna og ritgerðarbrot ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævisögur sýslumanna í Vaðlaþingi frá Ara lögmanni Jónssyni til Þórarins Jónssonar í Grenivík
Athugasemd

Vantar aftan við.

Efnisorð
2
Ritgerð um trúfræðiefni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 blöð (202 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800.

Aðföng

Úr handritasafni Jóns justitiariuss Péturssonar er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 373.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn