Skráningarfærsla handrits

Lbs 832 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kristinréttur yngri
Titill í handriti

Hér hefir upp, Kristinréttur Árna biskups í Skálholti (: hinn nýa:) abrogeraður

Athugasemd

Blað 1 og 2 með nýrri hendi.

Efnisorð
2
Greinar úr ritningunni
3
Spakmæli
Efnisorð
4
Lögfræði
Athugasemd

Samtíningur úr lögbókum.

Efnisorð
5
Tíund
Titill í handriti

Að tíundir gjaldist af kong og kirkna jörðum …

Efnisorð
6
Hæstaréttarstefna Páls Vídalíns og Odds Sigurðsonar
Athugasemd

Dagsett 13. júlí 1714.

Liggur með textanum um tíundir.

Efnisorð
7
Konungsbréf
8
Alþingissamþykktir
Athugasemd

Frá 16. og 17. öld.

9
Dómar
Athugasemd

Frá 16. og 17. öld.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blöð (203 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17. og 18. öld.
Aðföng
Úr handritasafni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. febrúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 366-367.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn