Skráningarfærsla handrits

Lbs 831 4to

Grágás ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Grágás
Athugasemd

Samkvæmt athugasemd í handritaskrá er handritið skrifað af Magnúsi Ketilssyni en ekki Jóni Ólafssyni og þar af leiðandi yngra en áætlað er þar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
239 blöð (195 mm x 152 mm).
Ástand
  • Sum blöð skert að ofan.
  • Þar sem vantar í handritið er auðum blöðum skotið inn.
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Magnús Ketilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Aðföng
Úr handritasafni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. febrúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 366.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grágás

Lýsigögn