Samkvæmt athugasemd í handritaskrá er handritið skrifað af Magnúsi Ketilssyni en ekki Jóni Ólafssyni og þar af leiðandi yngra en áætlað er þar.
Pappír.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. febrúar 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 366.