Manuscript Detail

PDF
PDF

Lbs 819 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750-1799

Language of Text
Icelandic (primary); Latin; Ancient Greek; Hebrew

Contents

1 (1r-5r)
Um málavafstur Ara Magnússonar í Ögri í kringum Hólastól
Rubric

Um Hóla. Anno 1625 um Michalismessu reið Ari Magnússon norður til Hóla og beiddist þings …

Note

Án titils

Text Class
2 (5r-8v)
Hafís
Rubric

Um hafís

Note

Um hafís og vetrarhörkur fyrir Norðurlandi 1625 og fleiri viðburði

Text Class
3 (9r-33v)
Kötlugosið 1625
Rubric

Ex No 422 í 4to leg. Magn

Filiation

Eftirrit eftir AM 422 4to

Colophon

Skrifað orðrétt eftir því kveri sem Þorsteinn Magnússon sendi sr. Ólafi á Söndum ao. 1626 og enn aftur skrifað og rétt samanborið við þetta og 2 önnur ex Havniæ 26. september 1780 J. Jonæus

4 (33v-34v)
Undarlegur fiskur
Rubric

Um einn undarlegan fisk

Colophon

Skrifað í Kaupmannahöfn á jóladaginn sjálfan 1779, Jón Jónsson (34v

Text Class
5 (34v-36v)
Hólastaður 1625
Rubric

Tíðindi um Hólakirkju í Hjaltadal

Note

Stuttur samtíningur um það sem minnisvert hefur þótt um Hólastað og nágrenni um 1625

Text Class
6 (37r-45r)
Um Kötluelda 1755
Rubric

Um Kötlugjárhlaupið

Colophon

Jón Sigurðsson (45r)

7 (45r-51r)
Um Kötluelda 1755
Rubric

Appendix

Note

Viðbætir við ritsmíð Jóns Sigurðssonar um Kötluelda 1755

Neðst á blaði (45r) er þessi athugasemd: Þessi nóta er með hendi sr. Sæmundar Magnússonar Hólm eins og fleiri þar sem ýmist er skotið inní hér að framan eða skrifað á röndina S.H.

8 (51r-51v)
Annáll
Rubric

Það sama ár er Tyrkir rændu Ísland…

Note

  • Án titils
  • Athugagreinar með hendi síra Sæmundar Hólm

Text Class
9 (52r-55r)
Hauksbók
Rubric

Ex No 544 legati Magnæani fol ii í afgamalli skinnbók

Filiation

Úr AM 544 fol

Text Class
10 (55r-56r)
Jökulsárhlaupið 1729
Author

Benedikt Þorsteinsson

Rubric

Um Jökulsárhlaupið 1729

Colophon

B. Thorstensen

Text Class
11 (56r-59v)
Mývatnseldar 1728-1730
Rubric

Um Mývatnseldinn 1728-1729-1730

Colophon

Aftan við þessi mannanöfn: Björn Ásgrímsson, Árni Þorleifsson, Sigurður Grímólfsson, Hannes Steinsson, Arnþór Illugason, Sigmundur Jónsson, Kolbeinn Guðmannsson, Jón Magnússon. Eftir þingsvitni etc. B. Thorstensen

12 (59v)
Jarðeldur við Mývatn 1729
Rubric

Exterperað úr bréfi Jóns Jónssonar dst. 15. 8br. 1729

Note

Um jarðeld við Mývatn sumarið 1729

13 (60r-61r)
Vísur
Rubric

Kong Friðrik 5ti vildi besækja Ackademiet i Soröe þá hann kom frá Holstein

Note

Vísur eftir Jón Eiríksson, Pál Vídalín, Þórð á Strjúgi, síra Gunnar í Hjarðarholti og Jón Þorláksson á Bægisá

Text Class
14 (61r)
Spanskir hrútar
Rubric

Um spönsku hrútana

Note

Eftir spanskan hrút

15 (61r-65v)
Völuspá
Rubric

Völvuspá Ex No 281 A 544 legati Magnæani

Filiation

Eftir AM 281 fol og AM 544 fol

Text Class
16 (66r-69v)
Flateyjarannáll
Rubric

Af No 418 í 4to legati Magnæani. Af Flateyjarannál

Filiation

Eftir AM 418 4toAM 418 4to

Note

Brot

Text Class
17 (70r-81r)
Merlínusspá
Rubric

Merlínusspá. Ex No 544 leg. Magn

Note

Við upphaf stendur: Hefur ort Guðlaugur munkur

18 (81r-82r)
Þórnaldarþula
Rubric

Þornaldarþula

Incipit

Hlýði fólk fræði mínu …

Text Class
19 (82r)
Vísa
Rubric

Vísa síra Stefáns í Vallarnesi

Incipit

Mann bera má hann …

Text Class
20 (82v)
Vísa
Incipit

Öfugt göfugt er nú hér …

Note

Vísa Sveins Sölvasonar lögmanns ásamt athugasemdum um tilefni vísunnar

Án titils

Text Class
21 (82v)
Vísa
Incipit

Harðir garðar hlaðast að …

Note

Vísa síra Magnúsar Einarssonar á Tjörn ásamt frásögn af tilefni vísunnar

Án titils

Text Class
22 (82v)
Kvæði
Incipit

Oddur blauður óttast dauðann rauða …

Note

Án titils

Text Class
23 (82v-85r)
Kvæði
Rubric

Bónorðsför Guðmundar (Tómassonar) til varhygðarinnar vegna föður síns

Text Class
24 (86r-91v)
Spakmæli
Rubric

Anno 1611

Note

Ýmis spakmæli á latínu, grísku og hebresku

Hér eru skrifaðar inn nokkrar nótur á nótnastreng.

Text Class
25 (91v-91v)
Kvæði
Rubric

Qvodlibeticum

Note

Kvæði á latínu

Text Class
26 (91v-92v)
Rómversk talnatákn
Rubric

Það rómverska tal og þau elstu kerfi. Teikn í ellefu flokkum, vide Georgium Fromm, 1649

Note

Um rómversk talnatákn

Text Class
27 (92v-94v)
Rímbegla
Rubric

Úr rímbeglu. Þetta eftirfylgjandi er úr afgömlu Calendario, sem var uppá eitt ár og membranum með múkahönd stórri og góðri No 733.

Note

Samtíningur um stjörnuspeki, tímatal og latnesk snilliyrði

Text Class
28 (94v-97r)
Völundarhús
Rubric

Af No 736 í 4 membr. Þau voru rök til þessarar fígúru, er völundarhús er kallað …

Filiation

AM 736 4to

Note

Eftir AM 736 4to

Text Class
29 (97r-97v)
Gjaldmiðill
Rubric

Af sama No [Am 736 4to]. Þrír peningar taldir eru viður einum vegnum …

Filiation

Am 736 4to

Note

Um mál og vog forns gjaldmiðils

Text Class
30 (97v-98v)
Hafís
Rubric

Ex eodem numero [AM 736 4to]. Sol in Aqvario …

Filiation

AM 736 4to

Note

Um afstöðu sólar og stjarna þegar atburðir sem frá er greint í Biblíunni áttu sér stað

Text Class
31 (98v-99r)
Páskatal
Rubric

Hæc regula termini paschalis …

Note

Páskatal

Án titils

Text Class
32 (99r-107r)
Sjö himins furðuverk
Rubric

Þau sjö himinsins furðuverk

Note

Erlent þjóð- og goðsagnaefni

33 (107r-112v)
Kongatal
Rubric

Anno 1449 þann 28. 8br. var Christian greifi í Oldenburg og Delmenhorst krýndur í Kaupinhafn

Note

Um dansk-norska kónga: Hans, Kristján II., Friðrik I., Kristján II., Kristján III., Friðrik II., og Kristján IV.

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
iv + 112 + i blöð (200 mm x 153 mm)
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-51 (9r-34r), 71-99 (37r-51r), 1-68 (52r-85v)

Script
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Jón Johnsoníus sýslumaður (1r-85v)

II. Óþekktur skrifari (94v-112v)

III. Sæmundur Hólm (86r-94v)

Decoration

Stjörnumerkjamyndir: 93v, 94r

History

Origin
Ísland [1750-1799]
Acquisition

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, October 21, 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet September 08, 1999
Custodial History

Athugað 1999

gömul viðgerð

Metadata