Skráningarfærsla handrits

Lbs 810 4to

Lögfræði ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Norsk lögbók Magnúsar lagabætis
Athugasemd

Lögbók Magnúsar konungs Hákonarsonar, Den nyere Landslov, samanber Norges gl. Love II. B. Chria 1848.

Efnisorð
2
Kristinréttur gamli
Titill í handriti

Kristin réttur gamli

Efnisorð
3
Konungsbréf
Titill í handriti

Stutt innihald og ágrip þeirra Kongsbréfa sem um nokkur ár hafa í landið með höfuðsmanni innkomið og á 21 þingi hafa lesin verið með því fleira sem þar ályktast hefur

Athugasemd

Árin 1629-1638.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
105 blöð (184 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 17. öld.

Ferill

Jón Jónsson sýslumaður á Melum hefur átt handritið samanber bl. 105v.

Aðföng

Handritið er úr handritasafni Jóns Péturssonar, sem keypt var árið 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 358.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn