Auxar-vel, Öxarþærur, Alin og Meðalmaður, Forneskjuskapur, Svíþjóð og Tröll.
„Hér skrifast skýrsla og ráðning Dimmra Fornyrða Íslendinga Lögbókar eftir ABC hvor segir sína meining; Samanskrifuð af Birni á Skarðsá.“
Þar með skýring nokkurra fornyrða sem meinast að vera Secreterans A.M.S.
„Biskups Hr. Finns Jónssonar Qvæstiones um tíund“
Konungatal í Noregi og Danmörku 1262-1746. Þar á eftir um fullrétti og landnám.
„Um fyrði og annes Islands finnst teiknað, að so heiti og liggi sem fylgir“
Ritgerð II.-X með hendi frá um 1750-1760, hugsanlega Halldórs Jakobssonar.
„Courant Beregnet til Specie og Croner“
Tafla með útreikningum.
Um leigukúgildi, vantar aftan við. Með hendi síra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal.
„Bréf til eins fornemme vinar um leigukúgilda viðurhald og uppbætur“
Virðist vera með hendi síra Gunnars Pálssonar.
Pappír
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. ágúst 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 352-353.