Skráningarfærsla handrits

Lbs 798 4to

Lögfræði ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Gjaldskylda grasnytjamanna í Vestmannaeyjum
Titill í handriti

Num. 17 alþingis bókarinnar anno 1699 þann 29 Júnii

Athugasemd

Vantar við, skrifað með samtímis hendi.

Efnisorð
2
Fornyrði lögbókar
Athugasemd

Auxar-vel, Öxarþærur, Alin og Meðalmaður, Forneskjuskapur, Svíþjóð og Tröll.

3
Ráðning dimmra fornyrða lögbókar
Titill í handriti

Hér skrifast skýrsla og ráðning Dimmra Fornyrða Íslendinga Lögbókar eftir ABC hvor segir sína meining; Samanskrifuð af Birni á Skarðsá.

Athugasemd

Þar með skýring nokkurra fornyrða sem meinast að vera Secreterans A.M.S.

4
Fornyrði lögbókar
Titill í handriti

Hr. Páll Widalin yfir orðið Jálk

5
Tíund
Titill í handriti

Biskups Hr. Finns Jónssonar Qvæstiones um tíund

Efnisorð
6
Gissurarstatúta
Efnisorð
7
Bergþórsstatúta
Efnisorð
8
Tíundarskrá, gjaftollar og lögskil
Athugasemd

Tafla um Almennilegt tíundartal, um gjaftollshæð og lögskil.

9
Konungatal Noregs og Danmerkur
Athugasemd

Konungatal í Noregi og Danmörku 1262-1746. Þar á eftir um fullrétti og landnám.

Efnisorð
10
Latnesk og hebresk mánaðarnöfn
11
Firðir og andnes á Íslandi
Titill í handriti

Um fyrði og annes Islands finnst teiknað, að so heiti og liggi sem fylgir

Athugasemd

Ritgerð II.-X með hendi frá um 1750-1760, hugsanlega Halldórs Jakobssonar.

12
Peningaverð
Titill í handriti

Courant Beregnet til Specie og Croner

Athugasemd

Tafla með útreikningum.

13
Kúgildi
Athugasemd

Um leigukúgildi, vantar aftan við.

Með hendi síra Björns Halldórssonar í Sauðlauksdal.

14
Kúgildi
Titill í handriti

Bréf til eins fornemme vinar um leigukúgilda viðurhald og uppbætur

Athugasemd

Virðist vera með hendi síra Gunnars Pálssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
96 blöð (202 mm x 161 mm).
Ástand
Auk þessa hafa verið framarlega í handritinu visitázíur Gísla biskups Þorlákssonar frá árunum 1659-1664, en þær voru afhentar Þjóðskjalasafninu árið 1914, sbr. aths. á innbundnum miða.
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur, þekktir skrifarar:

Halldór Jakobsson ?

Björn Halldórsson

Gunnar Pálsson ?

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, að mestu á 18. öld.
Ferill
Í handritinu eru nöfn sem munu vera eigendur, á blaði 1r. Mr. Erlendur Guðmundsson á Holltastöðum , á blaði 1v. Jórunn Einarsdóttir og á blaði 96v. stendur: Velæruverðugum Prófasti Herra Jóni Jónssyni a/ Auðkúlu. Davíð Jóhannes.
Aðföng
Handritið er úr safni Jóns Péturssonar, er keypt var til Landsbókasafnsins 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 352-353.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn