Skráningarfærsla handrits

Lbs 775 4to

Rímnabók ; Ísland, 1794-1796

Titilsíða

Nokkrar rímur samantýndar og skrifaðar eftir því sem í hendur borist hefur. Sérdeilis á þremur árum, 1794, 1795 og 1796. Í vetrarhjáverkum af fákunnandi G. Gsyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Berald keisarasyni
Upphaf

Bikar kvæða borðið á / ber ég fyrir yður …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2
Blómsturvallarímur
Upphaf

Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
3
Agnars konungs ævi Hróarssonar
Upphaf

Hér skal brjóta Biflings rann / Beslu æsir glóða …

Athugasemd

16 rímur.

Efnisorð
4
Rímur af Hermanni og Jarlmanni
Upphaf

Funding hleypur ferjan snör / fram af landi sagnar …

Skrifaraklausa

Þessar rímur var byrjað að skrifa 23. janúar, en endað 9da febrúar 1795 á Flánkastöðum á Miðnesi af G. Gsyni.

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
5
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Upphaf

Hyrjar vindur hleypa skal / Hleiðólfs duggu minni…

Skrifaraklausa

Þessar rímur voru byrjaðar 15da febrúar, en endaðar 5da mars 1795.

Athugasemd

18 rímur.

Efnisorð
6
Jóhönnuraunir
Upphaf

Uppheims rósar lagar lind / læt ég mengi svala …

Skrifaraklausa

Þessar rímur var byrjað að skrifa 1ta febrúar, en endað þann 9da 1796.

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
7
Rímur af Otúel frækna
Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm / í flegðu veðri skríða …

Skrifaraklausa

Þessar rímur var byrjað að skrifa þann 10da en endað þann 15da febrúar 1796 á Flánkastöðum á Miðnesi

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
238 blöð (190 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hendi ; Skrifari:

Guðmundur Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1794-1796.
Ferill

Lbs 774-778 4to kom frá Forngripasafninu 1896. Una Einarsdóttir gaf Forngripasafni handritið árið 1883.

Aðföng

Gefið 1883.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. janúar 2017 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 319.
Lýsigögn
×

Lýsigögn