Skráningarfærsla handrits

Lbs 763 4to

Samtíningur ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ofsóknir þeirra tíu rómversku týranna
Titill í handriti

Um ofsóknir þeirra tíu Rómversku Tyranna útdregið af skrifi síra Guðmundar Einarssonar á móti Fjandafælu

Efnisorð
2
Villumenn og kettarar
Titill í handriti

Um nokkra villumenn og kéttara sem útgengu úr djöfulsins skóla eftir Christi himnaför

Efnisorð
3
Chronologia Hans Nansen
Höfundur
Titill í handriti

Cronologia Hans Nanssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
20 blöð (192 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1760.
Aðföng

Keypt af Arnóri Árnasyni í Hafnarfirði árið 1895.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 343.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn