Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 753 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-121r)
Egils rímur Skallagrímssonar
Titill í handriti

Rímur af Eigli Skallagrímssyni

Upphaf

Fjölnis skála vín eg vil / vitru bera mengi …

Athugasemd

40 rímur.

Efnisorð
2 (121v-162r)
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Upphaf

Snælands forðum snillingar / snotrir veittu mengi …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
3 (162r-180v)
Hemingsrímur
Titill í handriti

Rímur af Hemingi Áslákssyni

Upphaf

Fingra drifta fyrir stóð / Fjölnis minni kera …

Athugasemd

Sex rímur.

Efnisorð
4 (180v-189v)
Rímur af Tíódel riddara
Titill í handriti

Rímur af Tíódel og hans kvinnu

Upphaf

Ísafoldar skáldin skýr / skemmtun fólki færðu …

Athugasemd

Fjórar rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 189 + i blöð (202 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Jónsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1820-1830.

Aðföng

Lbs 751-757 4to, eru keypt 1894 úr dánarbúi Árna Thorlaciuss.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 340.

Halldóra Kristinsdóttir skráði 10. nóvember 2016.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn