Skráningarfærsla handrits

Lbs 745 4to

Vísitasíur og máldagar ; Ísland, 1830-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Máldagabækur Hóladómkirkju
Athugasemd

Úrdrættir úr máldögum Auðunnar biskups, Jóns skalla og Ólafs Rögnvaldssonar. Með hendi Gísla Konráðssonar.

Efnisorð
2
Vísitasíu- og máldagabók herra Guðbrands
Athugasemd

Úrdrættir. Með hendi Benedikts Vigfússonar.

3
Brot úr vísitasíubók Þorláks biskups
Athugasemd

Úrdrættir. Með hendi Benedikts Vigfússonar.

Efnisorð
4
Brot úr vísitasíubók Jóns Vigfússonar biskups
Athugasemd

Úrdrættir. Með hendi Benedikts Vigfússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 128 blöð. Auð blöð: 62-64. (216 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað 1830-1840.
Ferill
Handrit gefið safninu af Dr. Jónasi Jónassen, en Benedikt Vigfússon hafði gefið föður hans það, sbr. áritun á blaði aftan við.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 21. maí 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 337.
Lýsigögn
×

Lýsigögn