Skráningarfærsla handrits

Lbs 723 4to

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara
Titill í handriti

Hér hefur Reisubók Jóns Ólafssonar Íslendings. Hvörja hann hefir samantekið í sínum alldurdómi árið 1661

Notaskrá

Ævisaga Jóns Indíafara Kh. 1908-9 s. XVIII-XIX

Athugasemd

Vantar niðurlag annars hlutans, um 1 blað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
171 blað (192 mm x 153 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur, óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1750.
Ferill
Á blaði 22r er nafn séra Árna Illugasonar og á aftasta blaði stendur S. Solvason.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn síra Eggerts Bríms, keypt í maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. febrúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 330.

Notaskrá

Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Ævisaga Jóns Ólafssonar Indíafara samin af honum sjálfum (1661)
Ritstjóri / Útgefandi: Sigfús Blöndal
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn