„Hér hefur Reisubók Jóns Ólafssonar Íslendings. Hvörja hann hefir samantekið í sínum alldurdómi árið 1661“
Ævisaga Jóns Indíafara Kh. 1908-9 s. XVIII-XIX
Vantar niðurlag annars hlutans, um 1 blað.
Pappír.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 6. febrúar 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 330.