Skráningarfærsla handrits

Lbs 710 4to

Pontusrímur ; Ísland, 1861

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Pontusrímur
Titill í handriti

Hér skrifast Pontus rímur, hverra þrettán þær fyrstu orkt hefur sá göfugi og merkilegi höfðingi Magnús Jónsson prúði … En hinar 17 af þeim merkilega gáfumanni Sál: Pétri Einarssyni er lengi bjó að Ballará á Skarðströnd …

Upphaf

Jafnan held ég hæsta ráð …

Athugasemd

30 rímur.

Fremst er formáli eftir Jóhannes Guðmundsson ritara handritsins.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
152 blaðsíður (212 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1861.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn síra Eggerts Bríms, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 326.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Pontusrímur

Lýsigögn