„Hér skrifast Pontus rímur, hverra þrettán þær fyrstu orkt hefur sá göfugi og merkilegi höfðingi Magnús Jónsson prúði … En hinar 17 af þeim merkilega gáfumanni Sál: Pétri Einarssyni er lengi bjó að Ballará á Skarðströnd …“
„Jafnan held ég hæsta ráð …“
30 rímur. Fremst er formáli eftir Jóhannes Guðmundsson ritara handritsins.
Pappír.
Jóhannes Guðmundsson á Gunnsteinsstöðum
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 24. janúar 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 326.