Skráningarfærsla handrits

Lbs 686 4to

Rímnabók ; Ísland, 1860-1863

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9v)
Rímur af Atla Ótryggssyni
Titill í handriti

Rímur af Atla Ótryggssyni kveðnar árið 1860 af Hafliða Finnbogasyni á Vestarahóli í Flókadal

Upphaf

Sigtýrs horna sjóinn hér / sendi eg Íslands niðjum…

Skrifaraklausa

Skrifaðar eftir hendi föður skáldsins nú af Þorsteini Þorsteinssyni. Málmey d. 4. nóvember 1862

Athugasemd

4 rímur.

Efnisorð
2 (10r-30r)
Rímur af Vilmundi viðutan
Titill í handriti

Rímur af Vilmundi viðutan gjörðar af sama

Upphaf

Sigtýs ranna fögur fljóð / fríðan styrk mér ljái …

Skrifaraklausa

Að nýju skrifaðar af Þorsteini Þorsteinssyni. Málmey d. 20. nóvember 1862

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
3 (30r-39r)
Rímur af Hreiðari heimska
Titill í handriti

Rímur af Hreiðari heimska gjörðar af sama

Upphaf

Gjalars unnar essið má / enn að vana fornum …

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
4 (39r-48r)
Rímur af Hrafni Hrútfirðing
Titill í handriti

Rímur af Hrafni Sighvatssyni Hrútfirðing gjörður af sama

Athugasemd

5 rímur.

Efnisorð
5 (48r-55r)
Tvær útilegumannarímur
Titill í handriti

Tvær útilegumannarímur fyrsta af Bjarna Sveinssyni og Salvöru systur hans

Upphaf

Fyrr á tíðum frægur nóg / fjáður linna byrði …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
6 (55r)
Vísa
Titill í handriti

Tækifærisvísur kveðnar 1859, 22. október af sama

7 (55r-68v)
Rímur af Valdimar frækna
Titill í handriti

Rímur af Valdimar kóngssyni kveðnar af sama

Upphaf

Hér að berist braggar raus / bragnar vilja þiggja …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
8 (69r-121r)
Fóstbræðrarímur
Titill í handriti

Rímur af þeim fóstbræðrum Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði kolbrúnarskáld. Kveðnar af sama.

Upphaf

Fjalars hef ég ferju nú í smíðum / þessar ég í vetur við …

Athugasemd

21 ríma.

Efnisorð
9 (122r-154r)
Rímur af Reinhagin
Höfundur
Titill í handriti

Rímur af Reinhaginn og dóttur hans gjörðar af sáluga Ólafi Briem

Upphaf

Meðan sumarsólin hýr / sínum geislum meður …

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
10 (154r-169v)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Nokkrir kveðlingar eftir sama skáld

11 (170r-175v)
Rímur af Víglundi og Ketilríði
Titill í handriti

Rímur af Vígrundi væna og Ketilríði. Orstar af Ásgrími Magnússyni á Höfða á Höfðaströnd

Upphaf

Skortir ei þann skemmtan lér / skjótar ástir kvenna …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 175 + iv blöð (203 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1862.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 26. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 313.

Lýsigögn