Skráningarfærsla handrits

Lbs 685 4to

Rímnabók ; Ísland, 1828-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Rímur af Hervöru og Heiðreki konungi
Titill í handriti

Rímur af Hervöru iog Heiðreki konungi syni hennar. Gjörðar af Gísla Konráðssyni á Skörðugili í Skagafirði 1823.

Upphaf

Skáld mig bað, en skylda var / skoðuð mín af framan …

Athugasemd

14 rímur.

Efnisorð
2 (41r-55r)
Rímur af Svoldar bardaga
Upphaf

Hér kveð ég um hetjumóð / hinnar tíða manna …

Athugasemd

8 rímur.

Efnisorð
3 (55v-58v)
Rímur af Hans og Pétri
Upphaf

Ungur þá ég orti ljóð / og æsku rósir prýddu …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
4 (58v-62r)
Draumríma
Upphaf

Órólegir ef hjá þjóð / inn sér þankar smeygja …

Athugasemd

123 erindi.

Efnisorð
5 (62r-64v)
Draugsríma
Titill í handriti

Draugamálin 1823

Upphaf

Svona er nú sagan heil / sitjið menn og þegið …

Athugasemd

96 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 64 + iv blöð (203 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1829.
Aðföng
Lbs 659-744 4to er safn séra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. september 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 313.
Lýsigögn
×

Lýsigögn