„Hér skrifast Blómsturvallarímur kveðnar af séra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini í Seyðisfirði og Suður-Múlasýslu árið 1772. En nú skrifaðar 1824.“
„Sæktu valur Óma ör / Yggs af staupa veiði …“
14 rímur.
„Rímur af Hektori og köppum hans kveðnar af Ólafi Jónssyni er bjó síðast að Þverbrekku í Öxnadal í Vaðlaheiðasýslu. Annó 1756“
„Geðjast mér um greina lóð / að gamna mengi snjöllu …“
18 rímur.
„Mikið er oft í mansöng lagt / af meisturum dýrra klerka …“
10 rímur. Vantar aftan við rímurnar.
„Fjalars hleypur ferjan snör / fram af steindi sagnar …“
18 rímur.
„Rímur af Söraster og Selimu. Gjörðar af Sigfúsi Jónssyni á Laugalandi í Eyjafirði“
„Hreyfist rómur, hverfi þögn / hyggjan kætist móða …“
„Endaðar þann 7. maí annó 1825 af Þorsteini Þorsteinssyni á Heiði í Sléttuhlíð“
3 rímur.
„Mönduls snekkja máls af grund / mín, ef fengist leiði …“
„Endaðar þann 19. október 1824 af Th. Þorsteinssyni“
22 rímur.
Pappír.