Skráningarfærsla handrits

Lbs 676 4to

Sögubók ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

Sagann af þeim nafn fræga fursta Skanderbeg Epiróta kappa.

Efnisorð
2 (12v-21r)
Sagan af Pyrrhó Epirotha konungi
Titill í handriti

Sagann af Pyrrhó Epirotha Konungi

3 (21r-22r)
Hershöfðingjar Alexanders mikla
Titill í handriti

Til uppfyllingar nokkuð um Hershöfðingja Alexanders mikla

4 (22r-33v)
Saga Mithridates konungs hins mikla
Titill í handriti

Saga Mithridates Kongs ens Mikla

5 (33v-64r)
Saga Godfreyrs af Bouvilion
Titill í handriti

Saga Godfreyrs af Bouvilion

6 (64r-21r)
Smágreinar til uppfyllingar
Titill í handriti

Til upp fillingar (smágreinar um Ianchus, Makedoníukonunga, Mithridates, Ömlunga ætt

7 (65r-82v)
Sögur af persakeisurum
Titill í handriti

Partur úr Persa konunga kronikum frá því Bessus tók konungdóm og til þess Alex kemur til Babilon, kap. 59-77

Athugasemd

Aftan við er Til lesarans, 4 vísur með undirskrift: G. B. S.

8 (83r-86v)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Endir Hulldarsögu uppskrifuð eftir Hulldarsögu sem Einar á Mælifelli hefir ritað en nú er í eigu Guðm: skrifara sonar hans. Ei er þess getið eftir hverju ritið er En fyrirsögn sögunnar er Hulldarsaga nokkuð betri en sú algenga þó ekki áreiðanleg sem ei er að vænta um svo forn tíðindi.

Athugasemd

Aftan við er rök til þessarar sögu og tímatal yfir þessa sögu eftir ágátu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iii +86 + iii blöð (235 mm x 180 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-128, 1-36, 1-8 (1r-86v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Þorsteinn Þorsteinsson á Heiði ]

Band

Léreft á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-1850
Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirfrumkráði, 16. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga

Athugað 2011

Lýsigögn