Skráningarfærsla handrits

Lbs 662 4to

1001 nótt, I. hluti ; Ísland, 1825-1845

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1001 nótt, I. hluti
Titill í handriti

Ein nótt og þúsund ... fyrst úr arabísku útlögð á frönsku af Monsr. Galland ... þrykkt í Kaupmannahöfn 1746 ... en nú á íslensku snúin af Jóni Þorsteinssyni fyrir Þorstein Þorsteinsson.

Athugasemd

Í þremur hlutum (I.-III.).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
200 blöð. Auð blöð: 1v, 49v, 134v, 151v og 200v. (218 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1830-1840.
Aðföng

Lbs 659-744 4to, er safn síra Eggerts Briem (keypt 8. maí 1893).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 22. apríl 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 299-300.
Lýsigögn
×

Lýsigögn