„Æfisaga Jóns Ólafssonar Aust Indiafara af honum sjálfum, fyrir margra frómra manna um beiðni uppteiknuð og samanskrifuð eftir því sem hann kann frekast að minnast nú í sínum aldurs dómi ... allt til hans dauða, sem að skeði: 1679.“
Æfisaga Jóns Ólafssonar Kh. 1908-1909 s. xxiv-xxv.
Pappír.
Ísland, um 1750.
Á titilblaði stendur: „Brynjólfur Bjarnason á bókina“.
Lbs 617-634 4to keypt af Pétri Eggerz.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. janúar 2020 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 283-4.