Skráningarfærsla handrits

Lbs 617 4to

Æfisaga Jóns Ólafssonar Austur Indiafara ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Æfisaga Jóns Ólafssonar Austur Indiafara
Titill í handriti

Æfisaga Jóns Ólafssonar Aust Indiafara af honum sjálfum, fyrir margra frómra manna um beiðni uppteiknuð og samanskrifuð eftir því sem hann kann frekast að minnast nú í sínum aldurs dómi ... allt til hans dauða, sem að skeði: 1679.

Notaskrá

Æfisaga Jóns Ólafssonar Kh. 1908-1909 s. xxiv-xxv.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
169 blöð (203 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1750.

Aðföng

Á titilblaði stendur: Brynjólfur Bjarnason á bókina.

Lbs 617-634 4to keypt af Pétri Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 283-4.

Notaskrá

Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: Ævisaga Jóns Ólafssonar Indíafara samin af honum sjálfum (1661)
Ritstjóri / Útgefandi: Sigfús Blöndal
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn