Skrár presta og prófasta um bækur í ýmsum prestaköllum landsins, gerðar samkvæmt umburðarbréfi biskups frá 30. október 1865, að undirlagi Jóns Árnasonar. Í fjórum bindum, undir safnmörkunum Lbs 611-614 4to, skipt eftir fjórðungum.
Pappír.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 11. maí 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 283.