Skráningarfærsla handrits

Lbs 584-a 4to

Safn til barnabókar, kvæði, dæmisögur og sendibréf ; Ísland, 1845-1875

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Safn til barnabókar, kvæði, dæmisögur og sendibréf
Athugasemd

Safn úr ýmsum ritum til barnabókar. Með hendi Jóns Árnasonar. Með hendi Sveinbjarnar Egilssonar eru dæmisögur á blaðsíðu 64-65 (skrifaðar á sendibréf frá Þórði Sveinbjörnssyni til Sveinbjarnar). Með hendi Benedikts Gröndals er kvæðið Augað, á blaði 49, og sendibréf til Jóns Árnasonar á blaði 272.

-

Bréfritarar í bréfasafni Jóns Árnasonar eru:

Bendedikt Gröndal, skáld (1)

Hermanníus E. Johnsen, síðar sýslumaður, Nesi við Seltjörn (1)

Jón Guðmundsson, ritstjóri Þjóðólfs (1)

Jón Matthíasson, prestur, Arnarbæli (1)

Jón Sigurðsson, forseti, Kaupmannahöfn (1)

Konráð Gíslason, prófessor, Kaupmannahöfn (2)

Ólafur Pálsson, prestur, stafholti, síðast á Mel (1)

Ólafur Sívertsen, prestur, Flatey (1)

Þórarinn Kristjánsson, prestur á Stað í Hrútafirði, síðast í Vatnsfirði (1)

Matthias Hans Rosenørn, stiftamtmaður yfir Íslandi (3)

Ólafur Pálsson, prestur, stafholti, síðast á Mel (1)

-

Bréfritarar í bréfasafni Sveinbjörns Egilssonar eru:

Þórður Sveinbjörnsson dómstjóri, Nesi við Seltjörn (1)

Jørgen Ditlev Trampe og Matthias Hans Rosenørn, stiftamtmenn (4)

Stiftamtsyfirvöld (Jørgen Ditlev Trampe og Helgi Thordarsen biskup) (1)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
420 blöð og seðlar. Víða skrifað á sendibréf, reikninga og umslög. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hendi að mestu. Aðrar hendur: sjá bréfritara.

Jón Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, skrifað um 1850-1870.
Aðföng

Lbs 528-614 4to keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Matthías Aron Ólafsson frumskráði 21. mars 2024 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 276-277.
Lýsigögn
×

Lýsigögn