„Krukkspá. Fundin í Vigur í handritasafni Jónsonii, að sögn, með hans hendi“
Eftirrit með hendi Þ.E. í Flatey 1859 eftir handriti frá Jóni Johnsonius. Með orðamun eftir öðrum handritum til tíndum af Jóni Árnasyni.
Pappír.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. janúar 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 272.