Skráningarfærsla handrits

Lbs 567 4to

Krukkspá ; Ísland, 1859

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Krukkspá
Höfundur
Titill í handriti

Krukkspá. Fundin í Vigur í handritasafni Jónsonii, að sögn, með hans hendi

Athugasemd

Eftirrit með hendi Þ.E. í Flatey 1859 eftir handriti frá Jóni Johnsonius. Með orðamun eftir öðrum handritum til tíndum af Jóni Árnasyni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 blöð (216 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Þórður Eyjólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1859.
Aðföng
Lbs 528-614 4to eru keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 272.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Krukkspá

Lýsigögn