Skráningarfærsla handrits

Lbs 565 4to

Kvæði, þulur og gátur ; Ísland, 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæði, þulur og gátur
Athugasemd

Meðal efnis er Agnesarkvæði, Andrésardiktir, Annálskvæði, Barnagælur, Draumkvæði, Einsetumannskvæði, Ekkjubragir, Engildiktir, Geðfró, Geirlaugarsjónir, Gilsbakkaljóð, Grýlukvæði, Gyðingsvísur, Harmabót, Leppalúðakvæði, Stigamannakvæði og Veronikukvæði.

Safnað hefur og skrifað séra Skúli Gíslason.

Efnisyfirlit fremst.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 19 blöð (230 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Skúli Gíslason á Breiðabólstað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1860.
Aðföng
Lbs 528-614 4to eru keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 271-272.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn