Skráningarfærsla handrits

Lbs 563 4to

Samtíningur ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kristinréttur forni
Athugasemd

Kristinréttur Þorláks og Ketils.

Efnisorð
2
Norsku lög Kristjáns fimmta
Athugasemd

Íslensk þýðing á 5. bók norsku laga, svo og nokkurum kapítulum 6. og 2. bókar sömu laga.

Efnisorð
3
Heimspekingaskóli
Titill í handriti

Einn kveðlingur sem kallast Heimspekingaskóli og kveðinn af guðmundi berg

Efnisorð
4
Meðgöngutími kvenna
Titill í handriti

Skrif Mst Brynjólfs Sveinssonar um barnburðartíð kvenna

5
Kaupsetningar
Athugasemd

Konungsbréf um lögmannstoll 1688 og verslunartaxtar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
76 blöð (210 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Aðföng
Lbs 528-614 4to eru keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. janúar 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 271.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn