Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 537 4to

Íslenskar þjóðsögur og ævintýri ; Ísland, 1850-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1v)
Þá hló marbendill
Titill í handriti

Þá hló marbendill

Upphaf

Einu sinni réri bóndi nokkur til fiskjar og dró marbendil …

Niðurlag

… en bóndi gróf í þúfuna og fann þar fé mikið, og varð hann af því auðigr.

Skrifaraklausa

Þessi saga er rituð í nóvembr 1861 eftir bóndakonu Guðrúnu Guðmundsdóttur á Hvammi í Laxárdal, en hún nam söguna á viku af fóstru sinni, Ingiríði Bjarnadóttur, greindri konu og minnugri, er lengi bjó að Þverá í Hallárdal, en er nú önduð fyrir löngu. Hvammi, 7.feb 1862. Páll Jónsson. (1v)

Ábyrgð

Heimildamaður : Ingiríður Bjarnadóttir

Heimildamaður : Guðrún Guðmundsdóttir

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 202 og 203.

2 (2r-2v)
Jón Dúkur og vofurnar
Titill í handriti

Ekki má því mein er á

Upphaf

Jón hét maður að auknafni Dúkur …

Niðurlag

… Sagði hann kunningjum sínum seinna frá þessari sögu.

Skrifaraklausa

Tekin eftir sögu manns sem er alinn upp suðaustur á landi. Páll Jónsson. (2v)

Ábyrgð

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 410.

3 (3r-5r)
Svipur Eldjárns Hallsteinssonar
Upphaf

Eldjárn hét maður Hallsteinsson, Jónssonar, Hallsteinssonar …

Niðurlag

… en Einar snýr heim aftur og legst niður í rúm sitt, og svaf ekki það í nætur.

Skrifaraklausa

Hér kemur fram sú alkunna trú, að svipir bráðfeigu manna eigi stundum að sjást fylgja þeim í lifanda lífi. Páll Jónsson. (3v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 302 til 304.

Efnisorð
4 (6r-7v)
Gárún, Gárún, grátt er mér um hnakka
Upphaf

Einu sinni bjuggu hjón á bæ nokkrum, og er hvorki getið um heiti þeirra né bæjarins …

Niðurlag

… var gert að leiði Sigurðar, svo að hann lá kyrr eftir það.

Skrifaraklausa

Þessi saga er rituð í Nóvbr. 1861 eftir bóndakonu Guðrúnu Guðmundsdóttur á Hvammi, en hún nam hana af annari konu norðan úr Þingeyjarsýslu - þessa sömu sögu kann og sumt gamalt fólk hér í Skagafirði. Hvammi 8. febr. 1862. Páll Jónsson. (7v)

Ábyrgð

Heimildamaður : Guðrún Guðmundsdóttir

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 352 til 353.

5 (8r-8v)
Jón flak
Upphaf

Það var einn tíma á Þönglabakka, að þar fannst beinagrind af manni, rekinn af sjó …

Niðurlag

… En sagan segir að stúlka þessi hafi síðan orðið hin mesta lánskona.

Skrifaraklausa

Rituð í janúar 1862 eftir greindum manni, Skúla bónda Bergþórssyni á Meyjarlandi á Reykjaströnd. Hvammi, 9.febr. 1862. Páll Jónsson. (8v)

Ábyrgð

Heimildamaður : Skúli Bergþórsson

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 307 til 308.

6 (9r-14r)
Vðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási
Titill í handriti

Frá viðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási. (galdrasaga)

Upphaf

Jón er bóndi nefndur hann bjó á Hellu á Árskógarströnd; Guðrún hét kona hans. …

Niðurlag

… En Jón í Ási lifði löngu eftir þetta, við góðan orðstír, og fór jafnan vel með konu sinni og lýkur hér þessari sögu.

Skrifaraklausa

Þessi saga rituð eftir frásögn ýmsra gamalla manna í Skagafirði. Páll Jónsson. (14r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Textinn inniheldur fjórar sögur: Griðkonan, Pípan, Skreiðarferð Jóns í Ási og Ævilok Jóns á Hellu.

Sögur þessar er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 542 til 547.

6.1 (9r-11r)
Griðkonan
Titill í handriti

Frá viðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási. (galdrasaga)

Upphaf

Jón er bóndi nefndur hann bjó á Hellu á Árskógarströnd; Guðrún hét kona hans …

Niðurlag

… því þessa kú hefði hann sent hingað til að drepa sig.

Skrifaraklausa

Þessi saga rituð eftir frásögn ýmsra gamalla manna í Skagafirði. Páll Jónsson. (14r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 542 til 544.

6.2 (11r-11v)
Pípan
Titill í handriti

Frá viðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási. (galdrasaga)

Upphaf

Nú líður sumarið …

Niðurlag

… og tíðindalaust milli þeira nafna um veturinn.

Skrifaraklausa

Þessi saga rituð eftir frásögn ýmsra gamalla manna í Skagafirði. Páll Jónsson. (14r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 544 til 545.

6.3 (11v-13r)
Skreiðarferð Jóns í Ási
Titill í handriti

Frá viðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási. (galdrasaga)

Upphaf

Það er sagt að um þessar mundir væri mjög fisklítið kringum Eyjafjörð …

Niðurlag

… Eftir það skildu þeir og er karl úr sögunni.

Skrifaraklausa

Þessi saga rituð eftir frásögn ýmsra gamalla manna í Skagafirði. Páll Jónsson. (14r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 545 til 546.

6.4 (13r-14r)
Ævilok Jóns á Hellu
Titill í handriti

Frá viðureign þeirra Jóns á Hellu og Jóns í Ási. (galdrasaga)

Upphaf

Nokkrum tíma síðar er svo sagt að Jón í Ási fær sér flugu eina …

Niðurlag

… En Jón í Ási lifði löngu eftir þetta, við góðan orðstír, og fór jafnan vel með konu sinni og lýkur hér þessari sögu.

Skrifaraklausa

Þessi saga rituð eftir frásögn ýmsra gamalla manna í Skagafirði. Páll Jónsson. (14r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 546 til 547.

7 (15r-16v)
Beinagrindin á Hólum
Upphaf

Svo er sagt, að einhvern vetur nálægt jólum væri Skálholtsbiskup staddur norður á Hólum …

Niðurlag

… Var það þá ætlun manna, að sakir heitinga og ósáttar við biskupsfrúna, þá myndi bein vinnukonunnar ekki hafa náð að rotna að eðlilegum hætti.

Skrifaraklausa

Önnur saga segir, að þetta hafi verið vinnumaður. (15v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Hólmfríður Jónsdóttir

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 48.

8 (17r-23r)
Sagan af Slægðabelg
Titill í handriti

Sagan af Slægða-Belg (ævintýri)

Upphaf

Einu sinni var kóngur og drottning, er réðu fyrir ríki; þau áttu sér eina dóttur barna …

Niðurlag

… og takast upp með þeim góðar ástir með þeim drottningu og honum; gutu þau börn saman og untust til ellidaga. Lýkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Rituð í febrúar 1862 eftir bóndakonu Guðrúnu Guðmundsdóttur á Hvammi í Laxárdal; er þessi saga algeng með gömlu fólki hér nyrðra. Hvammi 10.febr. 1862. Páll Jónsson. (23r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðrún Guðmundsdóttir

Skrifari : Páll Jónsson

Efnisorð
9 (25r-28r)
Sigurður kóngsson og Helga karlsdóttir
Titill í handriti

Sigurður karlsson og Helga karlsdóttir (eftir sögn gamallar konu í Skagafirði)

Upphaf

Einu sinni var kóngur og drottning, er réðu fyrir ríki; þau áttu sér einn son, hann hét Sigurður …

Niðurlag

… og stýrði því lengi síðan með Helgu drottningu sinni. Og kann ég svo ekki þessa sögu lengri.

Skrifaraklausa

Eftir sögn gamallar konu í Skagafirði. (25r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Efnisorð
10 (28v-37v)
Saga af Árna á Stað í Hrútafirði
Titill í handriti

Saga af Árna á Stað í Hrútafirði

Upphaf

Jón hefur bóndi heitið, hann bjó á Stað í Hrútafirði …

Niðurlag

… Árni bjó með konu sinni að Stað til elli, og þótti jafnan gyldur bóndi. Lýkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Þessa sögu hefi ég tekið eftir sögn útróðramanna skagfirska, en þeir numu hana af Árna hreppstjóra Þorvaldssyni á Melastöðum í Garði. (37v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Árni Þorvaldsson

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 218 til 228.

11 (38r-44v)
Sagan af Vilhjálmi kaupmanssyni og Ásu kóngsdóttur
Titill í handriti

Sagan af Vilhjálmi kaupmanssyni og Ásu kóngsdóttur

Upphaf

Einu sinni var kaupmaður nokkur út í löndum; hann var stórauðugur og átti marga garða …

Niðurlag

… Hélt Vilhjálmur ríki sínu til ellidags með allmiklum veg og þótti jafnan ágætur konungur; og höfum við ei fleira af honum sagt.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Efnisorð
12 (47r-50v)
Af sauðamanni og bónda
Titill í handriti

Nirfillinn

Upphaf

Einu sinni voru tveir bændur fyrir austan, hét annar Guðmundur, en hinn Sigurður …

Niðurlag

… og lagði mikið niður nirfilskap og ágengni; er svo þessari sögu lokið.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 418 til 422.

Þessa sögu má finna undir tveimur nöfnum í sagnagrunninum.

13 (51r-51v)
Huldufólk í Vökuhól
Titill í handriti

Huldufólk í Vökuhól

Upphaf

Á öndverðri 16.öld var sá prestur á Hvammi í Laxárdal, er Einar hét og var Úlfsson …

Niðurlag

… og sá hann aldrei síðan, né heldur fleira en aðrir menn.

Skrifaraklausa

Frá séra Páli Jónssyni í Hvammi á Laxárdal bréf11/2 1861. (51r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 28 til 29.

14 (51v-52v)
Húsfreyjan á Yztugrund
Titill í handriti

Huldufólk í Stóruborg

Upphaf

Í þann tíma, þá er kirkja stóð enn að Þverá í Blönduhlíð, bjó kona nokkur á Yztugrund, hún var ógift, og er eigi getið nafns hennar. …

Niðurlag

… Jón bjó lengi síðan á Yztugrund og þótti nýr bóndi.

Skrifaraklausa

Þessa sögu nam ég í æsku af hinum margfróða sýslumanni Jón Espólín, er þá bjó á Frostastöðum. Páll Jónsson. (52v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Heimildamaður : Jón Espólín

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 165 til 166.

15 (52v-54v)
Ólöf selmatselja
Titill í handriti

Bóndadóttir á barn við huldumann

Upphaf

Ólöf er ein bóndadóttir, hún var heima með foreldrum sínum …

Niðurlag

… en hún hafði dulið alla um þennan hlut, til þess að sá atburður varð, er nú var frá sagt. Lýkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 96 til 98.

16 (55r)
Manndauði á Kaldrana
Titill í handriti

Manndauði á Kaldrana

Upphaf

Sá atburður varð fyrir mörgum öldum, að komið var á baðstofuglugga í Höfnum á Skaga, einn morgun áður en menn risu þar úr rekkju …

Niðurlag

… því sú er trú manna, að í þessu vatni sé sá silungur, er öfuguggi er nefndur, mjög banvænn, en eingi veiði önnur.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 13 til 14.

17 (55r-55v)
Huldukonan og bóndinn á Vöglum
Titill í handriti

Frá huldukonu og bónda á Vöglum

Upphaf

Í gamla daga bjó bóndi nokkur á Vöglum; það er nú eyðikot norðan í Fjallsöxl á vestanverðum Skaga …

Niðurlag

… Segir sagan að þetta hafi ræst; hann hafi veikst og veslast upp, og dáið síðan úr þeim sjúkleik.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 123.

18 (55v-56r)
Huldukonan í Hafnanúp
Titill í handriti

Frá huldukonu og bóndadóttur

Upphaf

Á öndverðri 18.öld bjó sá bóndi í Höfnum á Skaga er Sigurður hét; hann var kvongaður og átti þá konu er Þuríður er nefnd …

Niðurlag

… Varð hún aldrei síðan söm og áður, hvorki að yfirlitum né í skapi.

Skrifaraklausa

Þessi atburður, sem hér er frá sagt, á að vera sannur. (56r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 51 til 52.

19 (56r-57r)
Álfkonan í Stekkjarbergum
Titill í handriti

Um stekk i Höfnum

Upphaf

Einn tíma bjó sá bóndi í Höfnum sem Kolbeinn var nefndur; hann var maður kvongaður …

Niðurlag

… Merki sjást enn í dag til gamallar girðingar, sunnan undir Stekkjarbergjum.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 51 til 52.

20 (57r-59r)
Jón smali og huldufólkið
Titill í handriti

Drengur á mök við huldufólk

Upphaf

Maður er nefndur Kristján; hann bjó á þeim bæ, sem heitir að Geitafelli …

Niðurlag

… Jón lá síðan lengi, og varð aldrei jafngóður; fór hann eftir það til vistar austur á Jökuldal, lifði þar þrjá vetur og andaðist síðan.

Skrifaraklausa

Guðný sú, er hér er nefnd í sögunni, lifir enn og er talin kona óskreytin; er saga þessi tekin eftir frásögn hennar sjálfrar. Páll Jónsson (58r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðný Egilsdóttir

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 64 til 65.

21 (59r-60r)
Hallur á Krýnastöðum
Titill í handriti

Um sendingu

Upphaf

Á ofanverðri 18.öld bjó sá bóndi á Krýnastöðum í Eyjafirði, er Hallur hét; hann var kvongaður; hann var glímumaður mikill og rammur að afli …

Niðurlag

… Skildi þar með þeim, og er eigi getið, að þeir ættist við fleira.

Skrifaraklausa

Þessa sögu heyrði ég í æsku segja móðurföður minn, Jón bónda Jónsson, læknis, Péturssonar. Hann var þá að fóstri með Halli á Krýnarstöðun, er þessi atburður varð, og svo gamall, að að hann mátti vel muna öll atvik hans. Páll Jónsson. (60r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jón Jónsson

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 375 til 376.

22 (60r-60v)
Málmey; Drangey
Titill í handriti

Hjátrú, bundin við ýmsa staði

Upphaf

Sú hefir verið trú gamalla manna um Málmey á Skagafirði, að þangað megi aldrei koma kerti á eyna, því þá eigi húsfreyja í eynni að verða vitstola …

Niðurlag

… Þessar sömu kveðjur eru einnig endurteknar við kerlinguna.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 482.

23 (60v-61r)
Gefinn byr
Titill í handriti

Gefinn byr

Upphaf

Þegar Didrik Höller (1787) var kaupmaður á Skagaströnd fyrir konungsverslun, þá sendi hann einn tíma menn sína vestur á Strandir …

Niðurlag

… en þegar jafnskjótt sem þeir voru lentir, gekk veðrið til landnorður aftur.

Skrifaraklausa

Sögurnar no 11 og 13 eiga að vera sannar. (62v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 589 til 590.

24 (61r-61v)
Bræðurnir, fjallbúinn og smaladrengur
Titill í handriti

Frá útilegumanni

Upphaf

Svo er sagt að einn tíma tóku tveir bræður arf eftir foreldra sína; þeir höfðu félagsbú og skiptu ei með sér …

Niðurlag

… Þeir bræður launuðu svo drengnum lífgjöf, að þeir gáfu honum allt sitt fé eftir sinn dag, því þeir voru menn barnslausir.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 324.

25 (61v-62v)
Arngrímur lögsagnari drepur útilegumann
Titill í handriti

Frá Arngrími lögsagnara og útilegumanni.

Upphaf

Þegar Bjarni Halldórsson var sýslumaður í Húnavatnsþingi og umboðsmaður yfir Þingeyraklaustri, þá sat hann að Þingeyrum, svo sem kunnugt er …

Niðurlag

… Arngrímur lá síðan 6 vikur eftir glímuna, en varð þó heill og jafn góður að lokum.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 48.

26 (62v-63r)
Jakob á Jörva og vermennirnir
Titill í handriti

Jakob á Jörva og vermennirnir

Upphaf

Einn tíma bjó sá bóndi á Jörva í Haukadal, er Jakob hét; hann var Eiríksson og faðir þeirra sýslumanna, Jóns á Espihóli í Eyjafjarðarsýslu og Halldórs, er hafði Strandasýslu …

Niðurlag

… En Jakob iðraðist þess mjög, að hann sagði þeim, hvernig á síðunni hefði staðið.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 212.

27 (63r)
Ofra ég ýsustykki
Titill í handriti

Maðurinn og tröllskessan

Upphaf

Einu sinni var maður nokkur á ferð eftir sjóarbjörgum …

Niðurlag

… Ekki áttust þau fleira við, svo að getið sé.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson.(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 246.

28 (63v-64r)
Heimsku mennirnir
Titill í handriti

Systurnar

Upphaf

Einn tíma bjuggu hjón nokkur auðug á bæ einum; þau áttu sér 3 dætur …

Niðurlag

… Þennan mann áleit yfirvaldið heimskastan þeirra þriggja, og dæmdi því konu hans hringinn; lýkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar, sem eru ritaðar í janúarmánuði 1861 eru allar teknar eftir minni gamalla manna á Skaga, nema þær, sem annars er getið um í athugagreinum neðanmáls. Hvammi í Laxárdal, 29. janúar 1861. Páll Jónsson. (64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 287.

29 (65r)
Hann Hausti blessaður
Titill í handriti

Einfalda stúlkan

Upphaf

Einu sinni bjó kerling í koti nokkru, hún var vel fjáreigandi og átti sér eina dóttur barna, sú þótti mjög heimsk …

Niðurlag

… Við þetta allt saman varð kerling svo reið, að hún lúbarði dóttur sína og rak hana síðan í burtu; bað hún hana aldrei framar koma sér fyrir augu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 382 til 383.

30 (65r-65v)
Flugan og uxinn
Titill í handriti

Karl og kerling

Upphaf

Einu sinni bjó kerling í koti nokkru, hún var vel fjáreigandi og átti sér eina dóttur barna, sú þótti mjög heimsk …

Niðurlag

… Við þetta allt saman varð kerling svo reið, að hún lúbarði dóttur sína og rak hana síðan í burtu; bað hún hana aldrei framar koma sér fyrir augu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum . bindi , bls. 429 til 430.

31 (66r-68r)
Karl og dauði
Titill í handriti

Karl og dauði

Upphaf

Einu sinni bjó karl nokkur einn sér á eyju, hann var harðla fákunnandi í andlegum efnum, svo hann kunni ekki einu sinni faðir vor og blessunarorðin …

Niðurlag

… verður hann þá hræddur, og hniprar sig saman á hurðarbaki, og er svo sagt að hann húki þar síðan. Lýkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 74 til 75.

Efnisorð
32 (68r)
Gáta
Titill í handriti

Gáta

Upphaf

Maður sæll, mér nú ljáðu …

Niðurlag

… rauðan lög saup þó síðast seinasta kvöldið eina.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Efnisorð
33 (68r-68v)
Sending
Titill í handriti

Frá sendingu

Upphaf

Bóndi nokkur á Vesturlandi komst einu sinni í deilu við nágranna sinn, og flugust þeir á í illu …

Niðurlag

… varð bónda hennar aldrei mein að þessari sendingu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 387 til 388.

34 (68v-69r)
Bóndinn reiðir barn til skírnar
Titill í handriti

Bóndinn reiðir barn til skírnar

Upphaf

Einu sinni bjuggu hjón nokkur norður í Laufássókn, þau höfðu fátt hjóna á bæ sínum …

Niðurlag

… Prestur tók að sér barnið og ól það upp.

Skrifaraklausa

Sögur þessar 17-22 eru allar teknar eftur minni gamalla manna sem nú lifa. Hvammi, 13. febrúar 1861. Páll Jónsson. (69r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 405 til 406.

35 (70r-71r)
Draugurinn hjúplausi
Upphaf

Langt er síðan að bóndi nokkur bjó á Vestfjörðum …

Niðurlag

… Drengurinn fann peningana og þakkaði prestinum liðveisluna, nokkru þar eftir giftist hann og tók að búa á jörð þeirri er karlinn hafði búið á og bjó þar til elliára.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 343 til 345.

36 (71v-72r)
Mannshnútan
Upphaf

Það var í Vaðlaþingi fyrir laungu síðan, að tveir menn höfðu deilur sín á milli og voru mjög ósáttir…

Niðurlag

… því hann þóttist skilja að þetta mundi sending frá hatursmanni sínum, ekki er framað getið að þeir hafi ást við í illu, og er þessari sögu hér með lokið.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 373.

37 (72r-72v)
Vei þér móðir mín, ég átti að verða biskup í Skálholti
Upphaf

Einu sinni var lögmannsdóttir í Vaðlaþingi …

Niðurlag

… En skömmu eftir að hún hafið alið seinasta barnið adaðist hún.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 452.

38 (73r-82v)
Risinn í Bládal
Titill í handriti

Sagan af risanum í Bládal

Upphaf

Svo byrjar sögu þessa að í fyrndinni réði konungur ríki, en ei er getið um nafn hans; dóttur átti hann eina barna, sú var nefnd Ingibjörg …

Niðurlag

… er ekki meira af þeim að segja, nema að þeir hjeldu vináttu sinni til dauðadags.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 497.

Efnisorð
39 (82v-85r)
Sagan af Sigríði prestsdóttur
Titill í handriti

Sagan af Sigríði prestsdóttur

Upphaf

Prestur er Jón nefndur en ekki er þess getið hvar hann bjó …

Niðurlag

… Þá giftir hún hann og gjefur honum svo aðra jörð sem faðir hennar átti og líkur svo af þeim að segja.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 269 til 271.

40 (1)
Sagan af Sveini bónda
Titill í handriti

Sagan af Sveini bónda

Upphaf

Bóndi er Sveinn nefndur og bjó í Skagafirði á þeim bæ sem liggur við heiði þá sem farið er af á kjöl …

Niðurlag

… og hver fór til síns heimilis og Sveinn fór einnig norður til bús síns og líkur hjer af honum að segja.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 319 til 322.

41 (89r-93v)
Þorsteinn Fljótshlíðingur og fjallbúarnir
Upphaf

Þorsteinn hét maður, hann ólst upp í Fljótshlíð, ekki er þess getið á hvaða bæ …

Niðurlag

… enn á banasænginni sagði hann frá þessari sögu og hvað hann hefði ætlað fyrir sér og dó síðan af þeirri veiki.

Skrifaraklausa

(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jóhannes Grímsson

Skrifari : Jóhann Geir Jóhannesson

Athugasemd

Á blaði 89v hefur verið strikað yfir 5 línur úr sögunni.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 290 til 293.

42 (93v-99v)
Ólafur Fnjóskdælingur
Titill í handriti

Ólafur Fnjóskdælingur

Upphaf

Ólafur hét maður, hann ólst upp í Fnjóskadal í Þingeyarþingi, ekki er þess getið á hvaða bæ það var …

Niðurlag

… Vík þessi sem Eyólfur lenti skipi sínu átti að vera Raufarhöfn í Þingeyarsýslu og hann fyrstur manna sem þar bjó og líkur svo þessari sögu.

Skrifaraklausa

Sögur þessar eru teknar eftir barnsminni föður míns Jóhannesar Grímssonar. Hamraendum í maí 1865? Jóhann Geir Jóhannesson (64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jóhannes Grímsson

Skrifari : Jóhann Geir Jóhannesson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 469 til 472.

43 (99v-106v)
Suðurferðamennirnir átján
Titill í handriti

Suðurferðamennirnir átján

Upphaf

Einhverju sinni bar svo við að 16 menn úr Húnavatnssýslu er fara vildu til sjóróðra á Suðurland tóku sig saman til veiðarferða. …

Niðurlag

… og var hjá þeim til dauðadags en þau bjuggu vel og lengi og verða auðsældarhjón.

Skrifaraklausa

Sögur þessar eru teknar eftir barnsminni föður míns Jóhannesar Grímssonar. Hamraendum í maí 1865? Jóhann Geir Jóhannesson (64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jóhannes Grímsson

Skrifari : Jóhann Geir Jóhannesson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 395 til 399.

44 (106v-112v)
Eyjólfur skrifari
Titill í handriti

Eyjólfur skrifari

Upphaf

Eyjólfur hét maður. Hann var skrifari hjá Jóni sýslumanni í Rauðuskriðu …

Niðurlag

… og allt þótti það mannvænlegt fólk og sumt stórmenni er frá þeim Eyjólfi og Jóni bónda var komið.

Skrifaraklausa

Sögur þessar eru teknar eftir barnsminni föður míns Jóhannesar Grímssonar. Hamraendum í maí 1865? Jóhann Geir Jóhannesson (64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jóhannes Grímsson

Skrifari : Jóhann Geir Jóhannesson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 446 til 450.

45 (113r-115r)
Hallur á Horni og Vigfús prestur
Titill í handriti

Galdrasaga

Upphaf

Þegar Vigfús prestur Benediktsson vígðist til staðar á Aðalvík á Hornströndum, fór hann vestur þangað …

Niðurlag

… Vigfús var þarna prestur 1a etir þetta, og var Hallur allt annar maður eftir 3u aflraunina.

Skrifaraklausa

Eftir Sæbjörgu Guðmundsdóttur á Arnheiðarstöðum (113r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sæbjörg Guðmundsdóttir

Skrifari : Vigfús Guttormsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 570 til 572.

46 (113r-115r)
Sálmasöngur huldufólks
Titill í handriti

Huldufólkssaga

Upphaf

Þegar Sæbjörg Guðmundsdóttir (sem nú er kristfjárómagi á Arnheiðarstöðum) var vinnukona á Stapa í Bjarnarnessókn í Nesjum …

Niðurlag

… og hefi hann harðlega tekið sér vara, að ergja aldrei við þá.

Skrifaraklausa

Eftir Sæbjörgu Guðmundsdóttur á Arnheiðarstöðum (113r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sæbjörg Guðmundsdóttir

Skrifari : Vigfús Guttormsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 47 til 48.

47 (116r-117r)
Ólöf Eyjafjarðarsól
Titill í handriti

Útilegumannasaga

Upphaf

Í fyrndinni er getið presthjóna nokkura sem bjuggu að Hrafnagili í Eyðafirði, þau áttu son er Sigurður hét og dóttir er Ólöf hét …

Niðurlag

… Þá sá brátt gleðibragð á bróðirinn; og bjuggu þau saman uppfrá því með ánægju til dauðadags og líkur þar sögunni af Ólöfu Eyjafjarðarsól.

Skrifaraklausa

Af Ólöfu Eyafjarðarsól. Frá Jóni á Gautlöndum(116r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Jón Sigurðsson

Heimildamaður : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 347 til 349.

48 (117v)
Jólanótt í Kasthvammi
Titill í handriti

Huldufólkssaga

Upphaf

Það skeði einhverju sinni að Hvammi í Laxárdal á þeim tímum sem messur tíðkuðust á jólanætur, að maður sem heima var þar eftir, hvarf á jólanótt …

Niðurlag

… Silki þetta var leingi síðan brúkað fyrir altarisklæði í Þverárkirkju.

Skrifaraklausa

(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Jón Sigurðsson

Heimildamaður : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 169 til 170.

49 (118r-119v)
Jón Ásmundsson í Njarðvík
Upphaf

Einhverntíma í firndinni, var fátækur flökkudrengur að nafni Jón Ásmundsson að flækjast um í Njarðvík …

Niðurlag

… að bæði dóu nær því á sama degi.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Jón Sigurðsson

Heimildamaður : Jón Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 383 til 385

50 (120r-121v)
Veiðimannaþáttur
Titill í handriti

Söguágrip af Bjarna Jónssyni skálda á Húsafelli.

Upphaf

Hann var sonur Jóns smiðs á Fellsöxl og Guðrúnar Sigurðardóttur …

Niðurlag

… tók sig upp daginn eftir og fór heim í byggð til fylgjara sinna.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jón Jónsson

Skrifari : Jón Jónsson

51 (122r)
Skriftarminning Galdra-Leifa
Titill í handriti

Ein af munnmælasögum um Þorleif galdramann

Upphaf

Þorleifur Þórðarsson nafnkenndur galdramaður samtíða Jóni Guðmundssyni lærða …

Niðurlag

… og á þeim tíma hafi komið af honum huldufókið.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Jón Jónsson

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 5.

52 (122r-123r)
Árni Eyjafjarðarskáld
Titill í handriti

Ný huldufólkssaga á seinni hluta 18.aldar

Upphaf

Á þeim árum er Sveinn lögmaður Sölvason var á Munkaþverá, bjó á Rifkelsstöðum bóndi nokkur Jón að nafni. …

Niðurlag

… Hannes bróðir hans fór suður í Hafnarfjörð, varð gamall maður og mun hafa verið lengst á Urriðakoti?

Skrifaraklausa

Þegar ég var ungur sagði mér þessa sögu ein af systrum Árna, og svo líka Magnús faðir minn, er þá var 12 vetra gamall, en ég nú aftur Jóni Borgfirðingi, er safnar saman handa Jóni Árnasyni og Konrad Maurer. Guðmundur Magnússon Syðri-Varðgjá. (123r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðmundur Magnússon

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 78 til 79.

53 (123r-124r)
Missögn af Árna
Upphaf

Foreldrar Árna bjuggu á Rifkellsstöðum og áttu mörg börn. …

Niðurlag

… og ólst upp með þeim hjónum, og var lengi þar síðan og kenndur Árni Eyjafjarðarskáld á Stórhamri í Eyjafirði.

Skrifaraklausa

Björg Árnadóttir í Kaupangi, segir mér öðruvísi frá sögunni, og hefir Ingibjörg systir Árna skálds sagt henni hana þannig (123r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Ingibjörg Jónsdóttir

Heimildamaður : Björg Árnadóttir

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 79.

54 (124v-125r)
Þorvaldur á Sauðanesi
Upphaf

Þorvaldur skáld á Sauðanesi átti að vera ákvæðinn …

Niðurlag

… Í þessu kom ofsaunnanveður, svo skipið dreif á haf út, og hefir ei sést síðan.

Skrifaraklausa

Það eru annars margar sagnir um hann, er því miður fást ekki (124v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 605 til 606.

55 (126r)
Karlinn, sem týndi ungbarninu
Titill í handriti

Skrítlur

Upphaf

Einn ríkur bóndi í Auðkúlusókn er Jón hét fór af stað einn sunnudagsmorgunn með barn til skírnar …

Niðurlag

… en prestur ávítaði Jón harðlega fyrir gáleisi sitt.

Skrifaraklausa

Frá Jóni Borgfirðingi Í febrúar 1861 (126r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sigfús Guðmundsson

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 406 til 407.

Efnisorð
56 (126v)
Missögn af Jóni Karli
Upphaf

Sami Jón fór eina sunnudagsnótt á grárri meri sem hann átti og treysti vel á sundi …

Niðurlag

… Begerði hann að stæði nafn sitt og Sigríðar sinnar og Jesú nafn seinast. Svínavatn er skammt frá Auðkúlu.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sigfús Guðmundsson

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 407.

57 (126v-127r)
Ljósmóðir sótt til huldukonu
Upphaf

Yfirsetukonu dreymdi eitt kvöld þá hún var nýsofnuð að til hennar kom huldukona …

Niðurlag

… gekk þá huldukonan til hennar og blés í það auga sem hún hafði áður borið smyrslin í svo hún varð ei skyggn framar.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sigfús Guðmundsson

Skrifari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 30.

58 (127r)
Gersemarnar í Hvammi
Upphaf

Vinnukona í Hvammi í Eyjafirði kom eitt sinn frá smalamensku ofan úr fjalli …

Niðurlag

… Var þá allt horfið svo hún sá ekki framar neitt af því.

Skrifaraklausa

Frá Sigfúsi Guðmundssyni á Varðgjá til Jóns Borgfirðings. (127v)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Sigfús Guðmundsson

Skrifari : Páll Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 15.

59 (128r-129r)
Jón á Sandfelli
Titill í handriti

Tvær huldufólkssögur

Upphaf

Það kom fyrir einu sinni sem oftar að börn og vinnuhjú frá Sandfelli í Öræfum fóru á sunnudegi seint á sumri í berjamó …

Niðurlag

… fór svo selurinn með hann fram í sjó og spurðist ekki til hans framar.

Skrifaraklausa

Frá Guðmundi Sigurðssyni í Bráræði (128r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðmundur Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 52 til 53.

60 (129v-131r)
Barngóðar álfkonur
Upphaf

Þegar sá sami prestur Síra Guðmundur Bergsson flutti út að Kálfholti í Holtum þegar honum hafði verið veitt það …

Niðurlag

… og bar báðum saman um hana - þeir komnir báðir yfir áttrætt og var annar þeirra prestur í Kálfholti en hinn bjó útí Árnessýslu.

Skrifaraklausa

Frá Guðmundi Sigurðssyni í Bráræði (128r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðmundur Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 49 til 50.

61 (132r-136v)
Sigríður Eyjafjarðarsól
Titill í handriti

Útilegumannasögur 1. Af Sigríði á Grund

Upphaf

Á Grund í Eyafirði bjó einu sinni sýslumaður. Hann átti 2 börn, pilt og stúlku, hún hét Sigríður, en hans nafni er ekki getið …

Niðurlag

… og fara þaug so að búa þar nálægt á jörð í sveitinni, og bjuggu þar leingi vel og untust vel og líkur þessari sögu.

Skrifaraklausa

Frá Guðmundi Sigurðssyni í Bráræði (131r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðmundur Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 349 til 352.

62 (136v-137v)
Sögubrot af Sigríði Eyjafjarðarsól
Upphaf

Í einu koti norður í Eyafirði bjó einusinni bóndi, hann átti 3 börn, 1 son og 2 dætur, sú eldri dóttirin hét Ingibjörg, en sú yngri Sigríður og var kölluð Eyafjarðarsól, ekki er getið um nafn sonarins. …

Niðurlag

… þegar kemur undir kvöld segir kerling: farðu að búa um hana Sigríði, Silphá mín.

Skrifaraklausa

Frá Guðmundi Sigurðssyni í Bráræði (131r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Heimildamaður : Guðmundur Sigurðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 355.

63 (138r-138v)
Djöflalág á Reykjum
Titill í handriti

Djöflalág

Upphaf

Á Reykjum í Fnjóskadal, sem er fremsti bærinn að vestanverðu við Fnjóská, er svo háttað landslagi, að umhverfis túnið, nema að austan, eru hólar sem ganga fast heim að því. …

Niðurlag

… Hafa þeir feðgar hver fram af öðrum búið þar, og er framan skrifuð frásögn tekin eptir munnmælum, sem fylgt hefur þeirri ætt.

Skrifaraklausa

Frá Jóni Borgfirðingi eftir sögn og handriti Bjarna Jóhannessonar á Selland í Fnjóskárdal (138r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Bjarni Jóhannesson

Safnari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 396 til 397.

64 (139r-139v)
Bardagi á Torfufellsdal
Titill í handriti

Bardagi á Torfufellsdal

Upphaf

Fram af Eyjafirði liggur afdalur einn í útsuður …

Niðurlag

… og er ekki annars getið heldur en þeir hafi hagnýtt sér síðan galtartungur í góðum friði og liggja þær nú undir Torfufell.

Skrifaraklausa

Frá Jóni Borgfirðingi eftir sögn og handriti Bjarna Jóhannessonar á Selland í Fnjóskárdal (137r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Bjarni Jóhannesson

Safnari : Jón Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 119 til 120.

65 (140r-141v)
Sjóhrakningur úr Einholtssókn 2.-4. maí 1842
Titill í handriti

Saga um sjóhrakningu úr Einholtssókn 2, 3 og 4.dag maí mánaðar árið 1842

Upphaf

Þá reru 4 skip frá Skinneyarhöfða í stilltasta veðri en nokkuð þykku lofti, út á svo stilltan sjó að menn höfðu ekki sjeð hann stilltari …

Niðurlag

… ósamkvæmt við norðlenskan póst á Djúpavogi sumrinu fyrr.

Skrifaraklausa

Skrifað af sama Runólfi í Holtum ár 1862. (140r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 144 til 146.

66 (141v)
Skupla
Titill í handriti

Saga um afturgönguna svonefnda Skuplu

Upphaf

Hún átti að hafa verið …

Niðurlag

… rak dreng frá comfirmatsjón fyrir illa kunnáttu

Skrifaraklausa

Skrifað af sama Runólfi í Holtum ár 1862. (140r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Efnisorð
67 (142r-142v)
Kvæði um ekkju
Titill í handriti

Fornt ekkjukvæði

Upphaf

Utanlands í einum bý, ekkja fátæk bigði …

Niðurlag

… ef þolgjæði síbrestur mig, svaraði henni sendiboðinn kjæri.

Skrifaraklausa

(64r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Tíunda vers kvæðisins er á blaði 143v

68 (142v)
Níska konan
Titill í handriti

Sagan af nísku konunni

Upphaf

Sem fátæka konan kom til og bað um góðgörð. …

Niðurlag

… því það var virt fyrir tákn eða fyrirburð til viðvörunnar.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 78.

69 (1)
Verði sem þú segir
Titill í handriti

Sagan af ólíku konunum

Upphaf

Fátækur maður kom til konu sem var að kinda eld undir stórum potti. …

Niðurlag

… og svo varð beina- og hornabruðningur að besta kjöti.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 79.

Efnisorð
70 (143r-143v)
Skólapiltarnir í Skálholti og galdrabókin
Titill í handriti

Sagan af skólapiltunum í Skálholti

Upphaf

Þeir höfðu heyrt sagt að einhvorn tíma fyrir löngu síðan hafði þar verið grafin galdramaður …

Niðurlag

… En stólbúinn er sagt hafi orðið vitlaus á eftir og endar svo þessi saga.

Ábyrgð

Safnari : Jón Árnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 620.

71 (144r)
Séra Gísli á Sandfelli
Titill í handriti

Fornsögur

Upphaf

Þegar séra Gísli var prestur á Sandfelli …

Niðurlag

… og gil er þar uppundan sem kallað er Hvalvarðargil.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 258.

72 (144r)
Skessa reidd yfir Skeiðará
Titill í handriti

Annað dæmi

Upphaf

Þegar Einar heitinn var í Skaftafelli, langafi Jóns sem þar er nú …

Niðurlag

… Nú er almennt haldið að þettað kyn sé úrdautt.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 258.

73 (144v)
Huldufólk séð
Titill í handriti

Huldufólk

Upphaf

Það halda menn að það muni vera til ennþá þó fáir hafi af því að segja. …

Niðurlag

… en maðurinn fór á bak og reið sína leið og heim.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 9.

74 (144v-145r)
Bjargbúi í Kolskógi
Titill í handriti

Bjargbúar

Upphaf

Maður var eitt sinn sem haldinn var skyggn í Kolskógi með öðrum manni um hausttíma inn til fjalla langt frá bæjum. …

Niðurlag

… Hann hefði átt að segja að það hefði ekki verið tröll heldur hefði það verið einhvör bjargbúi.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 237.

75 (145r)
Nykur í glaðasólskini
Titill í handriti

Nikra

Upphaf

Eitt sinn var maður á ferð um dagtíma í glaðasólskini og gjekk inn dal nokkurn enn innarlega á dalnum var stöðuvatn. …

Niðurlag

… Þettað var í þeirra tíð sem nú lifa.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 209.

76 (145r-145v)
Sjóskrímsli
Titill í handriti

Sjóskrímsli

Upphaf

Það var eitt sinn að kall var á ferð um næturtíma að gjæta fjár í landplássi nokkru sem lá til sjáfar en þó innan fjarðar. …

Niðurlag

… Maður þessi var mikið orðvar og mikið skjaldan að þettað hafðist hjá honum þó hann væri spurður.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 212.

77 (145v)
Afturgöngur
Titill í handriti

Afturgöngur

Upphaf

Það hafa menn von um að þær muni til vera og fylgi vissum ættlegg …

Niðurlag

… utan ef þær hrekkja þá eitthvað er þær fylgja.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 411.

78 (145v-146r)
Skála-Brandur
Titill í handriti

Draugar

Upphaf

Það var eitt sinn kall á ferð sem jafnaðarlega var að bæta brauð sitt með ferðaflakki og sveitir. …

Niðurlag

… Sagan segir að kall hafi komin með rifn fötin og leigið nokkurn tíma á eftir.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 421.

79 (146r-146v)
Flæðarmús
Titill í handriti

Flæðarmús

Upphaf

Það er sagt að hún finnist við sjó og verði að taka hana og geyma í hveiti og stela undir hana silfurpening... …

Niðurlag

… Segir sagan að verði að þvo hana úr messuvíni daglega.

Skrifaraklausa

Safnaðar af hreppstjóra Jóni Bjarnasyni á Hofi í Öræfum Austurskaftafellssýslu. (144r)

Ábyrgð

Safnari : Jón Bjarnason

Skrifari : Runólfur Runólfsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 456.

80 (146v)
Ástir drauga illvænlegar
Titill í handriti

Auki við E

Upphaf

Jafnan hefur það fylgt sögum um afturgaungur, einkum þær sem dáið hafi af ástarhug eða tryggðabrigum annarra …

Niðurlag

… og stundum ollað vegavillu og áreitinga.

Skrifaraklausa

og safnað af Msr. Runólfi Runólfsonar á Holtum austur Skaftafellssýslu ár 1862. (146v)

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 352.

Efnisorð
81 (146v-147r)
Enn um tilbera
Titill í handriti

Tilberar

Upphaf

Er sagt að hafi verið mannsrif tekið og haft framann á sér til altaris …

Niðurlag

… Fór hann heim og upp um kvið fóstru sinnar, kreisti hana og kvaldi til dauða.

Skrifaraklausa

og safnað af Msr. Runólfi Runólfsonar á Holtum austur Skaftafellssýslu ár 1862. (146v)

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 454 til 455.

82 (147r)
Að vekja upp draug
Upphaf

Þó það sé ekki ljóst með hvaða orðum eða atkvæðum að draugar voru upp vaktir …

Niðurlag

… sem þeir urðu þó að gjöra að loknu eyrindi því eða áformi er þeir voru hafðir til.

Skrifaraklausa

og safnað af Msr. Runólfi Runólfsonar á Holtum austur Skaftafellssýslu ár 1862. (146v)

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 603.

83 (147v)
Þórður Þorkelsson
Titill í handriti

Galdramannasögur

Upphaf

Fyrir hérumbil 60 árum var í Vestur-Skaftafellssýslu maður á betliflakki …

Niðurlag

… en margt af þessháttar verkfærum var sagt þeir hefðu látið njóta samrakentismeðala þeirra er þeim var útdeilt.

Skrifaraklausa

og safnað af Msr. Runólfi Runólfsonar á Holtum austur Skaftafellssýslu ár 1862. (146v)

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 352.

84 (148r)
Rauðkembingur blekktur
Titill í handriti

Náttúrusögur

Upphaf

Af illhvelum var sú saga af Rauðkembing að hann væri söðulbakaður sem hestur …

Niðurlag

… Þessari sögu fylgdi það líka að það væri ráð að óra undir sól til að forðast hann og óþolandi ódaunn kjæmi upp þegar þessir hvalir væri í nánd.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 9 til 10.

Efnisorð
85 (148r-148v)
Loðufsi, öfuguggi og hrökkáll
Upphaf

Loðufsi eða öfuguggi var sagt færi afturábak …

Niðurlag

… Líka var saga um Eggála eða hrökkála sem alt klippti sundur er þeir snertu nema beran mannsót.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 13.

86 (148v)
Óðinshani
Upphaf

Óðinshani hefur gefið mönnum þóknun á sér með því að þegar hann höggur vatn með nefi sínu á vorin …

Niðurlag

… hafi sumir verið fulltrúa um að vatn frysi ekki eftir það á því sumri fram á mitt sumar.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 9.

Efnisorð
87 (146v)
Keldusvín
Upphaf

Þegar menn ganga fram að keldusvíni og það skrækir eða gefur hljóð af sér …

Niðurlag

… hafa mann haldið ógæfumerki.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 9.

Efnisorð
88 (148v-149r)
Brönugrös
Upphaf

Brönugrös hafa menn haldið ykju ástir milli …

Niðurlag

… milli karla og kvena og verkuðu frjófgunar kraft.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 22.

89 (149r)
Steypireyður
Titill í handriti

Saga um yfirnáttúrulega verkun hvala

Upphaf

Eitt sinn þegar menn voru á sjó og mikil illfiskanauð sótti að þeim …

Niðurlag

… aðrir sögu hvalurinn hefði rétt tunguna utanum manninn og gleypt hann.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 9.

Efnisorð
90 (149r-150r)
Valtýsvetur
Titill í handriti

Svonefndur refsidómur eða saga af Valtýsvetri

Upphaf

Eitt sinn var póstur á ferðum sínum er hét Valtýr …

Niðurlag

… Þetta var þá Valtýr sá er myrti póstinn og seldi manninum grænu treyjuna.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 82.

91 (1)
Kvennaníðingurinn
Titill í handriti

Saga af kvennaníðingnum

Upphaf

Stúlka varð eitt sinn ólétt af völdum manns er var nokkurn veg frá heimili hennar …

Niðurlag

… Drengur fór með ókunna manninum til lögregluþjónanna sem samstundis fóru og tóku fastann morðingjann.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 168 til 169.

92 (150v-151r)
Beinagrindin
Titill í handriti

Sagan af beinagrindinni

Upphaf

Fyrir norðan land fór póstur eyrinda sinna yfir heiði hvar nátthvíldarskáli var byggður handa ferðamönnum með rúmi og öðrum þarfindum. …

Niðurlag

… því þetta var sami maðurinn sem myrt hafði póstinn.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 305 til 306.

93 (151r-151v)
Galdra-Þormóður
Titill í handriti

Saga af galdra-Þormóði

Upphaf

Eitt sinn bjuggu hjón við fjalllendi hvar fjöll var nálægt og gljúfragil í fjallinu. …

Niðurlag

… hann sá helför heillu sinnar sneri hann undan og heim og er ekki meira sagt af honum.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 604.

94 (151v)
Örnefni í Einholtssókn
Titill í handriti

Örnefni, þingstaðanöfn, Eydalir, bæir og [ólæsilegt] Í Einholtssókn

Upphaf

Þinghólar sem nú eru umflotnir sjáfarfloti með hvorju affalli sjáfar og því ósýnileg öll mannverk. …

Niðurlag

… en náðust þó á Þorláksmessu fyrir jól og voru heingdir og disjaðir í nefndu skarði.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 40.

95 (151v-152r)
Eyddir bæir í Einholtssókn
Titill í handriti

Eyddir bæir

Upphaf

1. Hafnagarðar 2. Sandholt …

Niðurlag

… Þá tók af Haukafellsbærinn og varð að byggja hann annarsstaðar, líka Eskifell í Lóni að miklu leiti.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 142 til 143.

96 (152r-153r)
Þoku-Grímur
Titill í handriti

Saga af útilegumanni

Upphaf

Grímur hét maður er henti það affall að eiga barn með systur sinni …

Niðurlag

… en Þoku-Grímur deyði innan fyrsta misseris er hann var með biskupi.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Þessi saga er ekki í þjóðsagnasafninu.

97 (153r-153v)
Fanginn og sýslumaðurinn
Titill í handriti

Saga af Árna Jónssyni

Upphaf

Árni Jónsson hét maður sem átti barn með konu er honum var of skild að ætt til þess það þikti saklítið …

Niðurlag

… og nefnir sig Einar Jónsson og kemst í góðan þokka fyrir dugnað sinn mannlund og endar svo þessi saga.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 316 til 317.

98 (153v-154r)
Sagan af vefjarkonunni
Upphaf

Sagan af vefjarkonunni sem var að keppast við vef sinn fyrir jólin …

Niðurlag

… en prestur skipti milli stúlkunnar og sveitarinnar öllum auð eftir hólbúann.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 161 til 162.

99 (154r-154v)
Selkynjaða konan
Titill í handriti

Saga af Selkynjuðu konunni

Upphaf

Eitt af fornsögum alþýðunnar var það að Faraó sem drukknaði í hafinu rauða með liði sínu hafði orðið að selum …

Niðurlag

… Um nóttina segir sagan að hann hafi dreymt hún koma til sín og segja að hann skildi daglega fara á fjöruna og hirða það sem hann findi til uppeldis börnum sínum.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 11 til 12.

Efnisorð
100 (154v-155r)
Álfadrottning í álögum
Upphaf

Saga af álfkonu sem átti kónginn er önnur vildi eiga og lagði það á hana að hún skildi aldrei una hjá honum nema hvorja jólanótt …

Niðurlag

… En hún launar vinnumanni atvik sín.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 163 til 164.

101 (155r)
Pápísk bæn
Titill í handriti

Pafísk bæn

Upphaf

Hér legg ég búk minn á beð …

Niðurlag

… svo verð ég ætíð vel varðveittur, amen.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Efnisorð
102 (155r-155v)
Biðlarnir og stúlkan
Upphaf

Sagan af biðlunum er voru að sækja um eina stúlku …

Niðurlag

… Litlu síðar biður hinn stúlkunnar og fær hana.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 376.

Efnisorð
103 (155v)
Barnakvæði
Titill í handriti

Barnakvæði

Upphaf

Var það eitt haft til að hugga ungbarn …

Niðurlag

… og þegar dauðafregn þeirra var sungin áttu börnin að spekjast.

Skrifaraklausa

af sama Runólfi Runólfssyni á Holtum ár 1862 (148r).

Ábyrgð
104 (156r-163v)
Vakandi manns draumur
Titill í handriti

Sagan af Steini bónda á Þrúðvangi

Upphaf

Muni var eitt sinn á ferð og kom að bæ þeim er heitir á Þánkavöllum …

Niðurlag

… Þetta gjörðu börnin en gesturinn Muni nam söguna til hlítar og ritaði hana, þegar hann til sín kom.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 186 til 196.

105 (164r-166v)
Fépúkinn og hugdjarfi bóndinn
Titill í handriti

Draugasaga

Upphaf

Einusinni var maurakarl allauðugur er bjó á litlu koti, en hann í harðindum hafði náð eign á fyrir mjög lítið verð …

Niðurlag

… og urðu allir þessir síðan allágætir auð- og auðnumenn, lýkur so þessi sögu.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 337 til 340.

106 (167r-169r)
Geirlaugar saga
Titill í handriti

Álfasaga. Geirlaugar saga

Upphaf

Nær miðri 17.öld bjuggu fátæk hjón á Hóli í Garðsókn í Kelduhverfi, áttu þau 2 dætur, er hétu Sigríður og Geirlaug …

Niðurlag

… Þótti Geirlaug jafnan einhver mesta auðnu- og ágætiskona, sem álfkonan um mælt hafði, og lýkur svo þessi sögu.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 170 til 173.

107 (169r-171v)
Viðfinnu saga
Titill í handriti

Upphaf Viðfinnu sögu, eftir einni sögusögn

Upphaf

Einu sinni var konungur og drottning í ríki sínu, og gekk þeim flest að óskum nema það að þau áttu ekki barn …

Niðurlag

… „en vildu þeir en Viðfinnu úr nauð hjálpa, skildu þeir með blóði og beini báðir verða að marmarasteini“

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 475 til 479.

Efnisorð
108 (172r-177v)
Sagan af Maurhildi mannætu
Titill í handriti

Sagan af Kiða-Þórbirni og Maurhildi

Upphaf

Maður hét Þórbjörn, hann bjó á Stokkseyri …

Niðurlag

… og bjó hann þar síðan við orðlofi og vinsælla, til all-dauða og lýkur þar sögu hans og þeirra Kiða-Tobba og Maurhildar.

Skrifaraklausa

Tekin upp úr rímum Síra Þorsteins á Dvergasteini (172r).

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 241 til 244.

109 (178r-187v)
Matthildur vitra og Marcebil væna
Titill í handriti

Sagan af Matthildi vitru og Marcebil vænu.

Upphaf

Fyrir ríki því er í Braut nefndist réði ágætur konungur og er hann ei nefndur …

Niðurlag

… og tók hann seinna að erfð bæði ríkin og varð inn ágætasti konungur, og lúkum ver svo þessari sögu af Matthildi vitru og Marcebil fríðu.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 604 til 612.

Efnisorð
110 (188r)
Tröllið í Fáskrúði og prestsdóttirin
Titill í handriti

Tröllasögur

Upphaf

Eitt sinn bar það til á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði að dóttir prestsins hvarf svo enginn vissi og fannst ekki hvar sem leitað var …

Niðurlag

… en síðan hefur ekki orðið vart við hann.

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 252 til 253.

111 (188v-189v)
Depilrassa og niðjar hennar
Upphaf

Í fjöllum fram af Húnavatnssýslu bjó eitt sinn tröllkona sem Depilrassa hét …

Niðurlag

… Er meining sumra manna að hann hafi helsirgt sig.

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 255 til 256.

112 (190r-190v)
Grafarpúkarnir
Titill í handriti

Grafarpúkarnir

Upphaf

Maður einn hét Jóhann, hann bjór einn sér í góðu húsi og hélt bústýru eða matselju, en ei er getið að hann hefði fleira fólk …

Niðurlag

… en náist þessi hjúplöf ei enar 3 fyrstu nætur, þá er það ei hægt síðan.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 296 til 298.

Efnisorð
113 (191r-191v)
Kynjasjónir
Titill í handriti

Kynjasjónir

Upphaf

Þegar Sigfús prófastur Jónsson sat í Höfða var hjá honum á fóstri Jónas sonur Jóns prests á Þönglabakka …

Niðurlag

… en aldrei kvaðst hann hafa farið það á aðfangadagskvöld.

Ábyrgð

Safnari : Jón Ingjaldsson

Skrifari : Jón Ingjaldsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 331 til 332.

114 (192r-193v)
Fylgja Stefáns í Arney
Titill í handriti

Fylgja

Upphaf

Á sunnanverðum Breiðafirði er eyja sú er Hrappsey heitir. Þar bjó sá maður lengi er með helstu mönnum var talinn, Þorvaldur umboðsmaður Sivertsen …

Niðurlag

… en víst er það, að ei vissi hann áður neitt um hunds þessa sögu.

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 409 til 410.

Efnisorð
115 (194r-194v)
Skessan á Baulárvöllum
Titill í handriti

Skessan á Baulárvöllum

Upphaf

Þegar séra Guðmundur prófastur Jónsson var á Staðastað sem þar var prestur frá 1797 fram yfir 1830, var það venja á fyrri árum hans að gera út fólki á grasafjall …

Niðurlag

… En við þetta brá svo Staðastaðarfólkinu að það flutti sig hið bráðasta heim, og þá lagðist niður öll grasatekja á Baulárvallafjalli.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 247 til 248.

116 (194v-195v)
Skessan á Jökulhálsi
Titill í handriti

Skessan á Jökulhálsinum

Upphaf

Þegar Vigfús Helgason sem leingi bjó á Hallbjarnareyri …

Niðurlag

… Því sagt var hún fylgdi ættinni og jafnan ýmsir undarlegir menn í henni.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 231 til 232.

117 (195v-197r)
Skessan á Arnarvatnsheiði og vermaðurinn
Titill í handriti

Skessan á Arnarvatnsheiði

Upphaf

Einu sinni voru vermenn á suðurferð, þeir fóru Arnarvatnsheiði. …

Niðurlag

… því einhverjir kváðust hafa heyrt að hann hefði eitthvað þvíumlíkt látið á sér heyra.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 261 til 262.

118 (197r-200v)
Tröllin undir hömrunum
Titill í handriti

Tröllin undir hömrunum

Upphaf

Á brauði einhverju í eistri Skaptafellssýslu var einhverju sinni prestur sá er Ögmundur hét …

Niðurlag

…Það stóð þá líka heima að daginn eftir átti að virða og skrifa upp bú prestsins.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 258 til 260.

119 (200v-201r)
Tröllastelpan
Titill í handriti

Latínu-Bjarni

Upphaf

Einu sinni var Bjarni á ferðreisu um fjallveg …

Niðurlag

… að glettast við drenginn hann Dóra.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 498.

120 (201r-201r)
Grafarféð
Upphaf

Það vissi Bjarni af kunnáttu sinni …

Niðurlag

… og ýmist kallaðir Knarar-Bjarni eða Latínu-Bjarni því sagt er að hann hafi kunnað hana.

Skrifaraklausa

Sögur fengnar úr Breiðuvík undir Jökli. Eiríkur Kúld (194r).

Ábyrgð

Safnari : Eiríkur Kúld

Skrifari : Eiríkur Kúld

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 498 til 499.

121 (202r-202v)
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Sigmundur Pálsson

Viðtakandi : Jón Árnason

Athugasemd

Bréf til Jóns Árnasonar frá Sigmundi Pálssyni varðandi söguna um Eirík góða, skrifað að Ljótsstöðum 12. febrúar 1865.

122 (203r-204v)
Eiríkur góði á Ljótsstöðum
Titill í handriti

Eyríkur góði á Ljótsstöðum

Upphaf

Um miðja átjándu öld og þar á eptir bjuggu hjér 3 systur sem almennt voru kallaðar Ljótsstaðasystur. …

Niðurlag

… að einhver komi frá þeim og þeim bæ hjer í grendinni sem fólk á að rekja ætt sína til Ljótsstaðasystra.

Ábyrgð

Safnari : Sigmundur Pálsson

Skrifari : Sigmundur Pálsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 439 til 440.

123 (205r-205v)
Horna og Þuríður
Titill í handriti

Hornustaðir (eyðijörð í Skutulsfirði)

Upphaf

Á fyrri tíðum bjuggu tvær systur í Tungu í Skutulsfirði, önnur þeirra hjet Þuríður en hin Horna. …

Niðurlag

… en þessi saga er í almæli eins og hún er hér skrásett.

Skrifaraklausa

Sögumaður Ólafur Þórðarson í Tungu í Skutulsfirði, með bréfi Brynjólfs Oddssonar frá 31.janúar 1865. ().

Ábyrgð

Heimildamaður : Ólafur Þórðarson

Safnari : Brynjólfur Oddsson

Skrifari : Brynjólfur Oddsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 487.

124 (206r-212r)
Rauðiboli
Titill í handriti

Rauðiboli

Upphaf

Það var eitt sinn karl og kerling í koti sínu, þaug áttu einn son er Sigurður hjet. …

Niðurlag

… Giftir konungur nú öll hjón þessi og gjefur öllum þeim lönd og ríki og untist það allt til dauða dags.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 529 til 535.

125 (212r-217r)
Flókatrippu saga
Titill í handriti

Flókatrippis saga

Upphaf

Það var eitt sinn kóngur og drottning í ríki sínu og karl og kerling í garðhorni …

Niðurlag

… Stírði Þórsteinn þar til elli en þegar hann var dauður tóku sinir hans ríkið eftir hann og líkur hjer þessari sögu.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 101 til 106.

Efnisorð
126 (217r-219v)
Músin og dordingullinn
Titill í handriti

Músin og dordingullinn

Upphaf

Það var eitt sinn kóngur og drottning í ríki síni. Þau áttu dóttur er Helga hjet. …

Niðurlag

… Far þau eftir það til síns föðurlands. Líkur hjer þessari ómerkilegu sögu.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 525 til 527.

127 (219v-222v)
Hundurinn Svartur
Titill í handriti

Sagan af hundinum svarta

Upphaf

Það var eitt sinn kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu þrjár dætur …

Niðurlag

… Lifðu þau bæði vel og leingi og bræður hans allir og átti það allt bæði syni og dætur.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 77 til 82.

128 (222v-225v)
Hesturinn Gullskór og sverðið Dynfjöður
Titill í handriti

Sagan af hestinum Gullskó og sverðinu Dynfjöður

Upphaf

Það var eitt sinn karl og kerling í koti. Þau áttu þrjá sonu …

Niðurlag

… Ríkti Þórsteinn þar vel og leingi og átti mörg börn við konu sinni.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 155 til 159.

129 (226r-226v)
Saga af Dygg og Ódygg
Titill í handriti

Saga af Digg og Ódigg

Upphaf

Það var eitt sinn karl og kerling í koti. Þau áttu tvo sonu, hjet annar Diggur en hinn Ódiggur. …

Niðurlag

… Situr bróðir að ríkjum langan tíma og tók föður og móður sína og líkur þar sögu þeirra bræðra.

Skrifaraklausa

().

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 223 til 224.

Efnisorð
130 (226v-228r)
Kóngsdóttir og konan í steininum
Upphaf

Einu sinni var kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu eina dóttir. …

Niðurlag

… en gifti þau fósturson sinn og dóttir sína og varð hann þar kóngur eftir hann.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 4. bindi , bls. 520 til 521.

Efnisorð
131 (227v-228r)
Ásný, Signý og Helga
Upphaf

Það var eitt sinn karl og kerling í koti. Áttu þau þrjár dætur. …

Niðurlag

… Ólust þau þar upp og urðu mannvænleg. Svo sótti hún gersemarnar og flutti heim.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 119.

Efnisorð
132 (188r)
Tröllasögur
Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 252.

Efnisorð
133 (228r-228v)
Hlynur kóngsson og Helga karlsdóttir
Upphaf

Eitt sinn var kóngur og drottning í ríki sínu, þau áttu son er Hlinur hét. …

Niðurlag

… Taka þau karl og kerling til sín og ríktu vel og leingi.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 49 til 50.

Efnisorð
134 (228v-230r)
Sagan af Gíg
Titill í handriti

Sagan af Gíg

Upphaf

Það var eitt sinn kóngur og drottning í ríki sínu, þau áttu dóttur eina og er ekki getið um nafn hennar …

Niðurlag

… og gaf það dvergnum en áður hafði gefið honum herklæðin og sverðið og er þá hætt að segja frá Gíg.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 65 til 67.

Efnisorð
135 (231r-232r)
Álfaskartið
Titill í handriti

2 álfasögur

Upphaf

Það bar við á einum bæ í fyrri daga, að allt heimilisfólkið fór til aptansöngs á Gamla árs-kvöld jóla, nema ein griðkona var látin vera heima til að gæta bæjarins …

Niðurlag

… og þótti konan glæsileg, er hún bjóst í álfaskartið.

Skrifaraklausa

Ritaðar eftir réttorðum kvenmanni á Stað í Steingrímsfirði (231r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 178 til 179.

136 (232r-232v)
Grettir, griðkonan og huldumaðurinn
Titill í handriti

2.saga (frá 11. öld)

Upphaf

Á bæ einum á Íslandi var það venja, að ávallt var einhver af vinnufólkinu hafður að olbogaskel …

Niðurlag

… En Grettir lagðist í kjöltu mærinnar og svaf þar um nóttina og varð hún engra vætta vör.

Skrifaraklausa

Ritaðar eftir réttorðum kvenmanni á Stað í Steingrímsfirði (231r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 161 til 162.

137 (233r)
Eyjólfur og álfkonan
Titill í handriti

Eyólfur og álfkonan

Upphaf

Maður nokkur Eyólfur að nafni af Bustarfellsætt var að sjóróðrum hausttíma í Geirfuglaskeri …

Niðurlag

… Álög álfkonunnar þóttu rætast á Eyólf og kynsmönnum hans.

Skrifaraklausa

Réttorður kvenmaður Guðríður Hjaltadóttir (233r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Heimildamaður : Guðríður Hjaltadóttir

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 252.

138 (233r-233v)
Árni Bjarnason og álfakýrin
Upphaf

Árni hét maður og var Bjarnason. …

Niðurlag

… en hann hafði hendina kreppta til dauðadags.

Skrifaraklausa

Réttorður kvenmaður Guðríður Hjaltadóttir (233r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Heimildamaður : Guðríður Hjaltadóttir

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 71.

139 (233v-234r)
Skarfa-Gvöndur
Titill í handriti

Skarfa Gvöndur

Upphaf

Maður hét Guðmundur, hann átti heima á Selströnd hjá ekkju einni. …

Niðurlag

… Uppfrá því varð ekki mjög vart við apturgönguna þó Grímsey byggðist strax þar á eptir

Skrifaraklausa

Réttorður kvenmaður Guðríður Hjaltadóttir (233r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Heimildamaður : Guðríður Hjaltadóttir

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 331.

140 (234r)
Draugurinn á Snæfjöllum
Titill í handriti

Snæfjalladraugurinn

Upphaf

Prestur bjó á Snæfjöllum á 16.öld …

Niðurlag

… Varð barnfóstra hans vör við Snæfjalladraug þennan en vísaði honum frá sér.

Skrifaraklausa

Allt eftir réttorðum kvennmanni ritað. (234r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 329.

141 (234v)
Galdra-Leifi Þórðarson
Titill í handriti

Frá Þorleifi Þórðarsyni

Upphaf

Þorleifur Þórðarson ólst upp með Magnúsi prúða eftir því sem sagt er og var í miklu afhaldi hjá honum …

Niðurlag

… og þangað fluttist Þorleifur og þar dó hann.

Skrifaraklausa

().

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

5 sögur á sömu bls: Kýr Ara í Ögri, Nautshúðin, Hattur Kristínar í Ögri, Móðir Marteins víkings og Sálufélag Þorleifs

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 585.

142 (235r)
Sláturdiskurinn
Titill í handriti

Athugasemd við sögnina um Þorleif

Upphaf

Skeljarnar tók Þorleifur …

Niðurlag

… en orsakir þess viðurnefnis eru ei greindar.

Skrifaraklausa

Þorleifur hefur ef til vill flust norðan úr landi með Magnús, syni Jóns frá Svalbarða. (235r).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 586.

143 (235r)
Sláturdiskurinn
Titill í handriti

Athugasemd við sögnina um Þorleif

Upphaf

Skeljarnar tók Þorleifur …

Niðurlag

… en orsakir þess viðurnefnis eru ei greindar.

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

144 (235r-235v)
Árni á Heydalsá og Bjarni á Kirkjubóli
Upphaf

Bjarni hjet maður Snorrasonar prests Ásgeirssonar prests Einarssonar. …

Niðurlag

… og kvaðst mundi ráða hann af dögum ef hann gjörði sér optar slíkar glettingar.

Skrifaraklausa

Eftir réttorðri konu. (235v).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 591.

145 (235v)
Þiðriksvellir og fleiri örnefni
Titill í handriti

Örnefni

Upphaf

Við Þiðrik nautamann Steimgríms trölla eru kenndir Þiðriksvellir. …

Niðurlag

… og Nautadalur í suðvestur upp af Þiðriksvöllum.

Skrifaraklausa

Þetta á að hafa verið ritað á skræðu vestur í Dýrafirði að sögn Guðríðar fróðrar konu í Strandasýslu. Steingrímur trölli forfaðir Odds munks bjó í Tröllatungu. (eptir sama kvenmann) (235v).

Ábyrgð

Safnari : Einar Einarsson

146 (236r)
Kolbeinn á Lokinhömrum og Kári
Titill í handriti

Sögubrot af Árum-Kára

Upphaf

Þá átti Kári bú að Selárdal við Arnarfjörð …

Niðurlag

… þó er þess getið, að nú á seinni tímum afi þar grafist upp eitt sinn ærna þykk og stórvagsin mannabein.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 489.

147 (236r-236v)
Herrauður stelur fé Kára
Upphaf

Maður hét Herrauður, hann bjó norður í Dírafirði, og var illa ræmdur …

Niðurlag

… Engar urðu hefndir eptir Herrauð, og engin eptirmál.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 490.

148 (236v-237r)
Tröllkonan í Skandadalsfjalli
Upphaf

Það varð þessu næst, að Kári var ásóttur af tröllkonu er heimkynni átti í fjöllunum út frá Selárdal …

Niðurlag

… og bylti Kári henni fram af skerjum þeim er þar liggja við land, og heita þau sker síðan: „Byltusker“.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 490.

149 (237r)
Börkur og Þunngerður
Upphaf

Eptir þetta urðu fáir til að leita á Kára, og bjó hann síðan lengi í Selárdal …

Niðurlag

… Vildi Kári ekki unna þessum hjúum legs í kirkjugarði.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 491.

150 (237r)
Skrúði
Upphaf

Margir voru hættir Kára undarlegir, sá var einn, að hann hvarf jafnan að heiman, áður hann skyldi syngja messu …

Niðurlag

… og heitir hjáleiga þessi nú „Skrúði“.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 491.

151 (237v)
Steininn á hlaðinu í Selárdal
Upphaf

Miklar eru sögur af afreksverkum Kára …

Niðurlag

… hæðin xviii þumlingar, breiddin xii þumlingar og lengdin xxxxii þumlingar.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 491.

152 (237v)
Jarðgöng í Selárdal
Upphaf

Það ætla menn að Kári hafi látið gjöra undirgang í jörðu úr Selárdalsbæ og í kirkjuna …

Niðurlag

… hefir hann verið ærið rambyggilega gjörður og djúpt í jörðu niðri.

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 492.

Efnisorð
153 (237v)
Ævilok Árum-Kára
Upphaf

Það er sögn sumra manna að Kári hafi aldrei kvongast og eigi átt börn …

Niðurlag

… Og lýkur hér frá honum að segja.

Skrifaraklausa

Sagan er samantekin og send bréflega félaginu af síra Einari Gislasyni í Selárdal 1847 ( ég mun þá ekki halda afvel félagslögin að fara að senda afskrift þeirra ritl: er það eignast. Þér segið ekki Runólf frá því). Þessum sögubrotum flestum segist Árni Ólafsson Thorlacius í Stykkishólmi, sem var í Selárdal í ungdæmi sínu, vera kunnugur er hann hafi heyrt þær á uppvaxtarárum sínum, oft segist hann hafa skoðað steininn með bollunum, og margoft leikið sér fyrir framan dyrnar á undirganginum, og mörg örnefnin heyri ég sagt að séu til og í samhljóðun við sagnirnar (237v).

Ábyrgð

Skrifari : Gísli Konráðsson

Heimildamaður : Einar Gíslason

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 1. bindi , bls. 492.

Efnisorð
154 (238r-238v)
Horngarður
Upphaf

Það var einhverjusinni konungur og drottning sem réðu ríki, þau áttu 12 sonu …

Niðurlag

… Horngarður ríkti bæði vel og lengi, en jeg kann ekki þessa sögu lengri.

Skrifaraklausa

[Jón] Ólafsson frá Kolfreyjustað (238r).

Ábyrgð

Heimildamaður : Jón Ólafsson

Skrifari : Jón Ólafsson

Athugasemd

Blaðið er brotið saman, það er stærra en önnur blöð í handritinu. Fyrra nafn skrifara vantar í handritið en líkast til er það Jón.

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 274 til 276.

Efnisorð
155 (238v)
Ókindarkvæði
Titill í handriti

Barnið í dalnum

Upphaf

Barnið í dalnum, það datt onum gat …

Niðurlag

… Barnið aflagði sín brekin mjög ljót.

Ábyrgð

Heimildamaður : Jón Ólafsson

Skrifari : Jón Ólafsson

156 (238v)
Barnavísa
Titill í handriti

Vísa kveðin við börn

Upphaf

Góður er hann gæskur eða (góð er hún gæska) …

Niðurlag

… stanga þig Manga

Ábyrgð

Heimildamaður : Jón Ólafsson

Skrifari : Jón Ólafsson

157 (239r)
Presturinn sem gekk í svefni
Titill í handriti

Presturinn sem skerti kjeraldið

Upphaf

Einu sinni var ókvæntur prestur nokkur …

Niðurlag

… Sagt er að bóndi hafi valdið þessum villum prestsins með sínum fítonsanda, því hann var fjölkunnugur.

Skrifaraklausa

Jón Ólafsson frá Kolfreyjustað (239r).

Ábyrgð

Heimildamaður : Jón Ólafsson

Skrifari : Jón Ólafsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 5. bindi , bls. 377.

158 (239v)
Brynjúlfur læknir í Brekku og séra Jón sonur hans
Titill í handriti

Brynjúlfur læknir á Brekku

Upphaf

Það var einusinni ekki alls fyrir löngu að Brynjúlfur læknir var á Brekku í Fljótsdal í Norðurmúlasýslu. …

Niðurlag

… En þetta hefði rifjast upp fyrir sjer þegar hann var orðinn prestur á Dvergsteini.

Skrifaraklausa

Jón Ólafsson frá Kolfreyjustað (239v).

Ábyrgð

Heimildamaður : Jón Ólafsson

Skrifari : Jón Ólafsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 436 til 437.

159 (240r-241v)
Una og Bjartmar
Upphaf

Á Byrgi í Kelduhverfi bjó einusinni ríkur bóndi, eigi er þess getið hvað hann hjet. …

Niðurlag

… og ætla menn það hafa verið Bjartmar á Ljóshvoli er grét og kveinaði af yfirsjón sinni.

Skrifaraklausa

Þessa sögu sagði mér húsfreyja Björg Sveinsdóttir móðursystir mín þegar jeg var 11 vetra gamall en henni hafði sagt faðir hennar (afi minn) Hallbjarnastaða-Sveinn fræðimaður góður. Frá Kristjáni skáld Jónssyni að norðan 29/7 1863. (245v).

Ábyrgð

Heimildamaður : Sveinn Guðmundsson

Heimildamaður : Björg Sveinsdóttir

Safnari : Kristján Jónsson

Skrifari : Kristján Jónsson

Athugasemd

Sögu þessa er að finna prentaða í Íslenzkum þjóðsögum og ævintýrum 3. bindi , bls. 91 til 93.

160 (242r-243v)
Kolfreyja og Vöttur
Titill í handriti