Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

Lbs 524 4to

Ein íslensk ný kristileg sálmabók

Fuld titel

Ein íslensk ný kristileg sálmabók, öllum þeim mörgum sem hana elska vilja til andlegrar skemmtunar saman skrifuð. Það er ágætur hlutur að þakka drottni og syngja þínu nafni lof þú hinn æðsti. Psalm. 92 Þessa bók á ég undirritaður með réttu Jón Markússon Titilsíða

Tekstens sprog
islandsk (primært); Latin

Indhold

1 (1v-47v)
Sá fyrsti partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda Jesú Kristi historíu, um hans hingaðkomu, fæðing, skírn, pínu og dauða, upprisu og uppstigning og um þá heilögu þrenning, og nokkra sálma og hymna á þeim herlegustu hátíðum ársins
Bemærkning

Fyrstu þrír sálmarnir eru með annarri hendi en meginhluti handritsins og eru ekki með nótum.

113 sálmar

Tekstklasse
1.1 (7r-19v)
Sálmar
Bemærkning

48 sálmar.

Tekstklasse
1.1.1 (1v)
Nú kom heiðinna hjálparráð
Rubrik

Hymnus. Veni Redemptor

Incipit

Nú kom heiðinna hjálparráð / helgasta þetta meyjarsáð …

Explicit

… heilögum anda sé æ og nú / um aldir alda virðing sú. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Tekstklasse
1.1.2 (2r-2v )
Adam leiddi oss í þá neyð
Rubrik

Önnur andleg vísa af holdganinni

Incipit

Adam leiddi oss í þá neyð / af því erfuðm vér synd og deyð …

Melodi

Með sama tón sem Veni Redem.

Explicit

… álít með miskunn allt þitt lið / eilífa gef oss dýrð og frið.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
1.1.3 (2v-3r)
Af Adam er um allan tíð
Rubrik

Einn annar lofsöngur með sama lag

Incipit

Af Adam er um allan tíð / á voru holdi bölvan stríð …

Melodi

Með sama lag

Explicit

… veittu og blessan heill og hlíf / himneska dýrð og eilíft líf.

Bemærkning

12 erindi.

Tekstklasse
1.1.4 (3r-3v)
Skaparinn stjarna herra hreinn
Rubrik

Hymninn Conditor alme siderum

Incipit

Skaparinn stjarna herra hreinn / hver trúuðum að lýsir einn …

Melodi

Conditor alme siderum

Explicit

… og helgum anda sem huggar traust / hvað um aldir sé endalaust.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindi og upphaf annars erindis.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.1.5 (3v-5r)
Af föðurs hjarta barn er borið
Rubrik

Hymnus. Cordi natus

Incipit

Af föðurs hjarta barn er borið / eingetinn Guðs son er það …

Melodi

Corde natus

Explicit

… í lífi og dauða drottni hlýða / hann hjálpi oss og honum sé / hæst lof, dýrð heiður að eilífu.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru skrifaðar við öll erindin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.1.6 (5r-5v)
Kristur allra endurlausn og von
Rubrik

Hymnus. Christi Redemptor omnium

Incipit

Kristur allra endurlausn og von / af föður Guðs eingetinn son …

Melodi

Corde natus

Explicit

… með föður og helgum anda / öllum stjórnandi án enda. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.7 (5v-6r)
Föðurins tignar ljómandi ljós
Rubrik

Hymnus. Splendor paternae glorie

Incipit

Föðurins tignar ljómandi ljós / af ljósi ljósið færðir oss …

Melodi

Með sama lag

Explicit

… með huggaranum æðstum anda / alls valdanda Guð án enda.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.8 (6r-6v)
Játi það allur heimur hér
Rubrik

Hymninn Agnoscat omni seculum

Incipit

Játi það allur heimur hér / hjálpræði lífsins komið er …

Explicit

… með föður og helgum anda hér / héðan af og um allar aldir.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.9 (6v-7r)
Orð himneska út gekk til vor
Rubrik

Hymnus. Verbum supernum prodiens

Incipit

Orð himneska út gekk til vor / af föður fyrr sem getið var …

Explicit

… og helgum anda sem huggar best / haldist það og sé endalaust.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Er sama lag og næsta á undan

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.10 (7r-7v)
Af föðurnum son eingetinn
Rubrik

Hymninn A patre seminenitus

Incipit

Af föðurnum son eingetinn / í heim oss fæðir jómfrúin …

Explicit

… með föður og helgum anda / um aldir alda án enda.

Bemærkning

6 erindi.

Er sama lag og næstu tvö á undan

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

1.1.11 (7v-8r)
Svo vítt um heim sem sólin fer
Rubrik

Hymnus A solis ortus Cardine

Incipit

Svo vítt um heim sem sólin fer / sem ljóma yst um álfur ber …

Explicit

… föður og anda æ og nú / án enda haldist lofgjörð sú.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk. Lagið hefur þó mjög dórískt yfirbragð.

Tekstklasse
1.1.12 (8r-9r)
Lát eigi af að lofa Guð
Rubrik

Hymninn A patre seminenitus

Incipit

Lát eigi af að lofa Guð / lýð sínum sendi heill og frið …

Explicit

… til heiðurs þér í hverri stétt / að blíðum þínum vilja rétt.

Bemærkning

14 erindi.

Er sama lag og næsta á undan

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
1.1.13 (9r-9v)
Hátíð hæst er haldin sú
Rubrik

Hymnus Dies est leticiae paruum

Incipit

Hátíð hæst er haldin sú / himna kóngs til koma …

Explicit

… Adams barna finnst ei neinn / hvers vænleik vér svo leyfum.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.14 (9v-10r)
Móðir Guðs og meyjan skær
Rubrik

Hymnus Virgo dei genetrix

Incipit

Móðir Guðs og meyjan skær / …

Melodi

Með sínu lagi

Explicit

… og heilögum anda næst / eilíft lof sé þér þrenning æðst. Amen.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn f , lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

1.1.15 (10r-10rv)
Ó mildi Jesú sem manndóm tókst
Rubrik

Ó Jesú Kriste sá eð manndóm tókst

Incipit

Ó mildi Jesú sem manndóm tókst / í Maríu meyjar kviði …

Explicit

… og heðri Guð bæði kvinna og maður / lof sé þeim sem oss leysti. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

1.1.16 (10v-11r)
Heiðra skulum vér herrann Krist
Rubrik

Lofaður sértu Jesú Krist

Incipit

Heiðra skulum vér herrann Krist / að hann með oss fæddist …

Explicit

… Guðs kristni öll því gleðjist nú /gjöf þá þakki að eilifu. Kyrie eleison.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.17 (11r-11v)
Jesú Guðs son eingetinn
Rubrik

Herra Krist Guðs föðurs son

Incipit

Jesú Guðs son eingetinn / eilífur herra hans …

Explicit

… sem hér með huga hreinum / hafa vill í þér einum / orð sín, verk og allan sið.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.18 (10v-11r)
Jómfrú María ólétt var
Rubrik

Um fæðing Krists út af guðspjallsins historíu

Incipit

Jómfrú María ólétt var / á Augustus tíma…

Melodi

Með lag Dies est letitie

Explicit

… endurfæddir eignumst vér / arf herra með sjálfum þér og blessuð börn þín verðum.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

1.1.19 (12v-13v)
Resonet in laudibus
Rubrik

Resonet in laudibus. Gamall söngur í kristilegri kirkju.

Incipit

Resonet in laudibus / cum iucundis plausibus …

Explicit

… Magnum nomen Domini Emmanuel / quod annunciaum est per Gabriel.

Bemærkning

5 erindi, það síðasta undir öðrum bragarhætti, og þar breytist lagið einnig.

Sálmurinn er allur á latínu.

Nótur eru við allan sálminn.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn. a lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.20 (13v-14r)
Syngi Guði sæta dýrð
Rubrik

Sami söngur á íslensku útlagður

Incipit

Syngi Guði sæta dýrð / Síon og öll kristin hjörð …

Explicit

… Guðs kristni öll því gleðjist nú /gjöf þá þakki að eilifu. Kyrie eleison.

Bemærkning

3 erindi og viðlag.

Lagið er það sama og við næsta sálm á undan en raðast öðru vísi.

Nótur eru við fyrsta erindi og viðlag.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.21 (14v)
Englasveit kom af himnum há
Rubrik

Einn barnalofsöngur. Um það blessaða barnið Jesúm og englanna boðskap til fárhirðanna. Luk. 2. D. Martinus Lúther.

Incipit

Englasveit kom af himnum há / hirðar berlega sáu þá …

Explicit

… heilagri þrenning þakkið sætt / þolið vel, æ sé yður grætt.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.22 (14v-15r)
Puer natus in Bethleem
Rubrik

Puer natus in Betlehem. Gamall söngur að syngja í kirkjunni

Incipit

Pue natus in Bethleem / in Bethleem vide gaudet iherin …

Explicit

… Laudetur sancta trinitas / trinitas deo ditamus gratias. Hallelúja.

Bemærkning

10 erindi.

Sálmurinn er allur á latínu.

Nótur eru við fyrsta erindið, og helming þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk (ath).

Tekstklasse
1.1.23 (15r-15v)
Borinn er sveinn í Betlehem
Rubrik

Sami sálmur á íslensku útlagður

Incipit

Borinn er sveinn í Betlehem, í Betlehem / best gleðst af því Jerúsalem, hallelúla…

Explicit

… Guðs kristni öll því gleðjist nú /gjöf þá þakki að eilifu. Kyrie eleison.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Lagið er það sama og næst á undan

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.24 (15v-16r)
Frelsarinn er oss fæddur nú
Rubrik

Nú er oss fæddur Jesú Krist. Má syngja svo sem Resonet in laudibus

Incipit

Frelsarinn er oss fæddur nú / fróm móðir hans var jómfrú…

Melodi

Resonet in laudibus

Explicit

… syngi hans hjörð / honum lof og dýrð og þakkargjörð.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

1.1.25 (16r-16v)
Í dag blessað barnið er
Rubrik

Eitt lítið barn svo gleðilegt

Incipit

Í dag blessað barnið er / borið oss í heiminn…

Explicit

… af hug biðjum þig hver og einn / lát oss í friði lifa.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

1.1.26 (16v-17r)
In dulci Jubilo
Rubrik

Ein gömul kristileg vísa. In dulci Jubilo et. ct.

Incipit

In dulci Jubilo / glaðir syngjum svo …

Explicit

… eia, værum vér þar / eia, værum vér þar.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.27 (17r-17v)
Öll kristnin glöð nú gef
Rubrik

Ein andleg vísa með sama lag, In dulci iubilo

Incipit

Öll kristnin glöð nú gef / Guði sætlegt lof …

Melodi

In dulci iubilo

Explicit

… hljótum heiður þann / aldrei endast kann. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Sama lag og næst á undan.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.28 (17v-18r)
Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú
Rubrik

Annar lofsöngur með nótum Borinn er sveinn í Betlehem

Incipit

N'ytt sveinbarn eitt oss fæddist nú / fæddist nú …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Explicit

…anda sé / æðst lof og dýrð að eilífu. Hallelúja.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.29 (18r)
Grates nunc omnes
Rubrik

Sequencia / Grates nunc

Incipit

Gates nunc omnes reddamus domino / Deo qui sua nativitate …

Explicit

… Huic opertet ut canamus cum angelis / semper. Gloria in excelsis.

Bemærkning

Sekvensían er öll á latínu.

1 erindi.

Nótur eru við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.30 (18r)
Nú viljum vér allir þakka Guði
Rubrik

Sama sequencia á íslensku

Incipit

In dulci Jubilo / glaðir syngjum svo …

Explicit

… dýrð og prís sé Guði föður í hæstum hæðum.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur eru erindið.

Sama lag og næsta á undan

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.31 (18v-17r)
Lofið Guð góðir kristnir menn
Rubrik

Responsorium og lofsöngur um herrans Jesú fæðing með lag Grates nunc omnes

Incipit

Lofið Guð góðir kristnir menn / syngið honum lof allir senn …

Melodi

Grates nunc omnes

Explicit

… oss vel að friða af synda voða / sem oss glaðir hans englar bjóða.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur eru við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.32 (18v-20r)
Þökkum jafnan Guði
Rubrik

Vers eður inntak með þeim nótum Huic o portet.

Incipit

Þökkum jafnan Guði / …

Explicit

… eia, værum vér þar / eia, værum vér þar.

Bemærkning

Versin eru 4, andsvörin 3.

Skiptist í inntak og responsorium

Nótur eru við fyrsta versið og andsvarið, en eftir það eru nótur sem virðast vera með annarri hendi við versin en línur án nótna við andsvörin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn versins: d, lokatónn andsvarsins: g- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.33 (20v-21r)
Ofan af himnum hér kom ég
Rubrik

Barna lofsöngur, útúrdreginn af öðrum kap. evangli Luc. um það blessaða barnið Jesúm. D. Mart. Lúth

Incipit

Ofan af himnum hér kom ég / hef ég tíðindi gleðileg …

Explicit

… englanna syngi fylking fríð /fagurt lof Guði alla tíð. Amen.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.34 (21r-21v)
Einum Guði sé eilíft lof
Rubrik

Annar lofsöngur. Má syngja með því lagi sem Conditor alme siderum.

Incipit

Einum Guði sé eilíft lof / oss aumum að af miskunn gaf …

Melodi

Conditor alme siderum

Explicit

… og helgan anda um aldir / af hug og hjarta dýrkum vér.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.35 (21v-22v)
Ó maður hugsa hversu mjög
Rubrik

Enn einn lofsöngur með það lag Ofan af himnum hér kom ég et ct.

Incipit

Ó maður hugsa hversu mjög / himneskur faðir elskaði þig …

Melodi

Ofan af himnum hér kom ég

Explicit

… að þér syngjum með englahirð / eilífar þakkir lof og dýrð.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.36 (21v-22r)
Kristnin í Guði glödd
Rubrik

In dulci jubilo á annan hátt útlagður

Incipit

Kristnin í Guði glödd / syngi með sætri rödd …

Melodi

Ofan af himnum hér kom ég

Explicit

… ju regis curia / gef oss gleði þá / gef oss gleði þá.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, en færist til í annarri línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.37 (22v-24r)
Hátíð þessa heimsins þjóð
Rubrik

Coeleste organum. Gömul sequencia sem sungin var í kristilegri kirkju. Af fæðingunni herrans Kristi. Snúin af latínu

Incipit

Hátíð þessa heimsins þjóð / himnesku organs hljóð / heyrði á …

Explicit

… frelsið þeir sem fengu / samsyngi. Amen.

Bemærkning

Sequencia.

Nótur eru við alla sequensiuna.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c og lokatónn: e. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.38 (24r)
Eitt barn er borið í Betlehem
Rubrik

Benedicamus á jólum. Með því lagi: Faðir vor þú á himnum ert

Incipit

Eitt barn er borið í Betlehem / því gleður þig Jerúsalem …

Melodi

In dulci jubilo

Explicit

… Einum og þrennum allir hér / eilífum Guði lofsyngjum vér .

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í upphafi lags en færist síðan til. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.39 (24r-24v)
Jesú vor endurlausnari
Rubrik

Á umskurðarhátíð Jesú Krists eður nýársdag. Barnasöngur. Við tón: Ofan af himnum hér kom ég

Incipit

Jesú vor endurlausnari / eftir Móses lögmáli …

Melodi

Ofan á himnum hér kom ég

Explicit

… svo að þín kristni um allan heim / eilíft syngi þér lof. Amen

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.40 (24v)
Sá frjáls við lögmál fæddur er
Rubrik

Annar sálmur af umskurn Jesú Kristí. D. Johann Zuick.

Incipit

Sá frjáls við lögmál fæddur er / flekklaus synd öngva gjörði …

Bemærkning

Niðurlag sálmsins vantar, hér er aðeins fyrsta erindið.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: e, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.1.41 (25r-26r)
Þá barnið Jesús í Betlehem
Rubrik

Ein andleg vísa út af guðspjalligri historíu. Matt. II. Með þeim tón: Dies est letice

Incipit

Þá Barnið Jesús í Betlehem / borið var í heiminn …

Melodi

Dies est letice

Explicit

… þi þá dýrð sem eilíf er / og örum í friði.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. F-lykill á næstefsta streng í niðurlagi lagsins. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.1.42 (26r)
Jesús í fátækt fæddist þú
Rubrik

Á hreinsunarhátíð Maríu. Sálmur með tón: Ofan af himnum hér

Incipit

Jesús í fátækt fæddist þú / frelsaði oss þín mildi sú …

Melodi

Ofan af himnum hér kom ég

Explicit

… holdu voru því skryddist þú / í nafni þínu öll kristnin / eilífa fái lausn. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.1.43 (26r-26v)
Guð syni hægast hlið sú var
Rubrik

Hymninn Fit porta christi peruia. Má syngja með það sag sem Conditor alme et ct

Incipit

Guðs syni hægast hlilð sú var / helg mey náðarfull sem hann bar …

Melodi

Conditor alme

Explicit

…föður og anda æ og nú / án enda haldist lofgjörð sú

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.1.44 (26v-27r)
Ó herra Guð í þínum frið
Rubrik

Lofsöngur Simeons. Nunc dimittis

Incipit

Ó herra guð í þínum frið / nú lát þú þjón þinn fara / …

Melodi

Nunc dimittis

Explicit

… virðing sé sú sem var / og er nú og ævinlega mun standa.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.Skoða lag!

Tekstklasse
1.1.45 (27r)
Héðan í burt með friði ég fer
Rubrik

Sami sálmur öðru vísi. D. Mart. Luth

Incipit

Héðan í burt með friði ég fer / feginn og glaður í Guði …

Explicit

… af þessu fær allt fólkið Ísrael / fögnuð, prís og sæmdina sanna.

Bemærkning

4 erindi.

Nótnalínur án nótna. Er sama lag og næst á undan.

Tekstklasse
1.1.46 (27r-27v)
Allri kristni gleðjist nú menn
Rubrik

Enn einn annar lofsöngur sem og syngja má á Maríu messu. Visetationis

Incipit

Allri kristni gleðjist nú menn / og fagni þessa stund …

Explicit

… iu regis curia / gef oss gleði þá / gef oss gleði þá.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.1.47 (28r-29r)
Í paradís þá Adam var
Rubrik

Á Maríu messu. Conceptionis. Lofsöngur um holdgan Kristí. Með tón: Dies est laeticie

Incipit

Í paradís þá Adam var / af orminum svikinn …

Melodi

In dulci jubilo

Explicit

… frá hlutdeild þinni helgustu og hjálpræði því eilífu / að oss aldrei snúum.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk

Tekstklasse
1.1.48 (29r-30r)
Guð þann engil sinn Gabríel
Rubrik

Annar lofsöngur um holdganina herrans Krists. Erasmus Altberus

Incipit

Guð þann engil sinn Gabríel / af himnum sjálfur sendi …

Melodi

In dulci jubilo

Explicit

… verði mér nú sem sagðir þú / svo skilst engill við hana.

Bemærkning

17 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2 (29r-30r)
Hingað heyra allir fyrir farandi sálmar, sem hljóða upp á holdgan og hingaðkomu herrans Kristi. Út af písl og dauða herrans Kristí, hymnar, sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

15 sálmar.

Tekstklasse
1.2.1 (30r-30v)
Konungsins merki fram koma hér
Rubrik

Hymninn Vexilla Regis

Incipit

Konungsins merki fram koma hér / krossins tign leynda auglýstir …

Melodi

Vexilla Regis

Explicit

… að með blessaðri kvöl á kross / keyptir ætíð verndar oss. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.2 (30v)
Skaparinn Kriste kóngur vor
Rubrik

Hymninn Rex Christe factor om. Má syngja eins og Christe Redemto Omnium

Incipit

Skaparinn Kriste kóngur vor / kvittun trúaðra náðar stór …

Melodi

Christe Redemto Omnium

Explicit

… náð heilags anda, hlífð og stoð / hæsti kóngur veit þinni þjóð.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.3 (30v-31r)
Hæsta hjálpræðis fögnuði
Rubrik

Hymn. Magno salutis Gaudio, sem plagast að syngja á páskasunnudag. Má syngja eins og Rex Christe

Incipit

Hæsta hjálpræðis fögnuði / heimur allur nú kátur sé …

Melodi

Rex Christe

Explicit

… Guð föður son og anda með / ætíð mest lofi mannkynið.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.2.4 (31r-31v)
Lausnarinn kóngur Kriste
Rubrik

Gloria laus et honor. Einn pálmadags lofsöngur, út af innreiðinni Kristí í Jerúsalem

Incipit

Lausnarinn kóngur Kriste / lof sé þér, dýrð, heiður mesti …

Melodi

Gloria laus et honor

Explicit

… allt gott þér líka lætur / líknsami kóngur ágætur.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.5 (31v)
Þá Jesús til Jerúsalem
Rubrik

Einn annar lofsöngur um herrans Kristí innreið í borgina. Með sama lag, Magno salutis

Incipit

Þá Jesús til Jerúsalem / á einum asna ríður heim …

Melodi

Magno salutis

Explicit

… kóngur sigrandi kvöl og allt / kristnum til lofs þér jafnan halt..

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.2.6 (31v-32r)
Jesús Kristur á krossi var
Rubrik

Jesús á sínum krossi stóð. Með sínu lagi

Incipit

Jesús Kristur á krossi var / kvaldist allur hans líkami þar …

Melodi

Með sínu lagi

Explicit

… honum vill drottinn hlífa / hér með frið / en í himna dýrð án enda lætur lifa.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.2.7 (32r-32v)
Oss lát þinn andann styrkja
Rubrik

Einn ágætur sálmur um Krist og hans pínu. Hjálp Guð svo ég nú kunni. Enienderaður. Henrick Myler.

Incipit

Oss lát þinn andann styrkja / þú eðla skapari minn …

Bemærkning

8 erindi og hluti þess níunda. (Eru 12 samkvæmt Hólabók 1589.)

Niðurlag sálmsins vantar þar sem síðu vantar í handritið.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.8 (33r)
Sálmur, óheill
Explicit

… þér af hjarta með þakklæti / þjónum og forðumst syndir.

Bemærkning

Upphaf sálmsins vantar enda vantar hér síðu í handritið. Yfirskrift hans í Hólabókinni 1589 er

Tekstklasse
1.2.9 (33r-34v)
Jesú Guðs son sætasti
Rubrik

Annar lofsöngur. Um pínu og dauða herrans Jesú Kristí með sömu nótum. Og Jesús sem oss frelsaði

Incipit

Jesú Guðs son sætasti / sannur maður á jörðu …

Melodi

Og Jesús sem oss frelsaði

Explicit

… náðin þín hún næri oss svo / að náum vér föðurlandi.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: . Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.2.10 (34v-35v)
Lof Guði og hans syni sé
Rubrik

Einn annar lofsöngur um pínuna. Má syngja eins og ó halt oss Guð við þitt helga orð.

Incipit

Lof Guði og hans syni sé / sem fyriross nóg borgaði …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… holdinu meðfætt illt eitt er / ann þinnar hjálpar töpumst vér.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.11 (35v-38r)
Adams barn synd þín svo var stór
Rubrik

Sálmur út af pínunni Kristí af fjórum guðspjallamönnum saman tekinn.

Incipit

Adams barn synd þín svo var stór / sökum hennar að Jesús fór …

Explicit

… var þá innsiglum merktur steinn / að geyma svo grandi enginn.

Bemærkning

23 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.12 (38r-38v)
Syndugi maður sjá þitt ráð
Rubrik

Einn hjartnæmur sálmur, hvernig maður skal réttilega hugleiða pínuna Kristí. Með tón: Halt oss Guð við þitt helga orð

Incipit

Syndugi maður sjá þitt ráð / segir vors herra Jesú náð …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… svo verðir þú kvittur syndir við / sál þin og eilífan fær þá frið.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.13 (38v-39r)
Spámenn helgir hafa spáð
Rubrik

Annar lofsöngur um gagn og ávöxt pínunnar Krístí. Má syngja eins og Vexilla Regis

Incipit

Spámenn helgir hafa spáð / hvað fyrir löngu allt er skráð …

Melodi

Vexilla Regis

Explicit

… dýrust fórn við föðurinn / friði altíð oss kristna menn.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.14 (39r-40v)
Ó Guð vor faðir eilífi
Rubrik

Enn einn sálmur út af pínunnar historíu. Má syngja svo sem Faðir vor sem á himnum ert

Incipit

Ó Guð vor faðir eilífi / andi þinn jafnan hjá oss sé …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Explicit

… frá hlutdeild þinni helgustu og hjálpræði því eilífu / að oss aldrei snúum.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.2.15 (40v)
Þann heilaga kross vor herra bar
Rubrik

Þann heilaga kross

Incipit

Þann heilaga kross vor herra bar / á holdi hans voru dauðleg sár …

Explicit

… svo hann vér óttumst og elskum. Amen.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3 (29r-51v)
Á páskahátíðinni út af upprisu vors herra Jesú Kristí. Sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

23 sálmar

Tekstklasse
1.3.1 (40v-41r)
Resurrexit Christus
Rubrik

Resurrexit Christus

Incipit

Resurrexit Christus / qui pro nobis passus …

Explicit

… skulum vér allir glaðir vera/ lofa og dýrka vorn lausnara. Kyrieleis.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur eru við bæði erindin.

Fyrra erindið er latneski textinn

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.2 (41r)
Endurlausnari vor Jesú Krist
Rubrik

Einn lofsöngur út af herrans Kristí upprisu. D. Mart. Lúth

Incipit

Endurlausnari vor Jesú Krist / er dauðann sigraðir víst …

Explicit

… lagði Guð allt á hans ráð / hann frelsar alla þá sem hann á kalla, kyrieleison.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur eru við fyrra erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk (hýpófrýgísk).

Tekstklasse
1.3.3 (41v-42r)
Guð sem í grimmu dauðans bönd
Rubrik

Kristur lá í dauðans böndum. D. Martinus Luther

Incipit

Guð sem í grimmu dauðans bönd / gefin fyrir syndir manna …

Explicit

… saurgun alla skiljumst við / svo hljótum fögnuð á himnum allir.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.4 (42r-42v)
Surrexit Christus
Rubrik

Annar lofsöngur. Má syngja eins og Borinn er sveinn í Betlehem

Incipit

Surrexit Christus hodie alleluja / …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Explicit

… Heilagari þrenning hæstu dýrð, allelúja / af hjarta segist og þakkargjörð, allelúja.

Bemærkning

12 erindi.

Erindin eru á víxl á latínu og íslensku.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.5 (42v-43r)
Upprisinn er Jesú Krist, allelúja
Rubrik

Annar sálmur með sama lag

Incipit

Upprisinn er Jesú Krist, allelúja / sá allan heiminn hefur leyst, allelúja …

Melodi

Borinn er sveinn í Betlehem

Explicit

… af því gleðjumst nú allir vér, allelúja / eilíf huggun vor Kristur er, allelúja.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.6 (43r-43v)
Uppreis Jesús Kristur
Rubrik

Enn annar lofsöngur. Má syngja eins og Resurrexit Christ.

Incipit

Uppreis Jesús Kristur / oss var það sigurinn mestur …

Melodi

Resurrexit Christus

Explicit

…honum til lofs í hverjum stað / um hátíð þakka, syngjum það, allelúja.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.7 (43v-44r)
Upprisinn er Kristur
Rubrik

Enn einn lítill lofsöngur um upprisuna herrans Kristí. Má syngja eins og Kristur reis upp frá etc.

Incipit

Upprisinn er Kristur / af öllum kvölum leystur …

Melodi

Resurrexit Christus

Explicit

…drottinn vor Jesú dauðann vann / dýrkum og lofum því allir hann. Allelúja.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur eru við bæði erindin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.8 (44r)
Allfagurt ljós oss birtist brátt
Rubrik

Hymnus Aurora lucis

Incipit

Allfagurt ljós oss birtist brátt / byggð himnanna lofsyngur hátt …

Explicit

…með föður og anda helgum hann / hefur það vald er endast kann.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.9 (44v)
Fagnaðarkenning kvinnum fær
Rubrik

Hymninn Sermone Blando angelus. Með sama lag.

Incipit

Fagnaðarkenning kvinnum fær / klárt Guðs engill talar við þær …

Melodi

Allfagurt ljós oss birtist brátt

Explicit

…með föður og anda helgum hann / hefur það vald er endast kann.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.10 (44v-45r)
Kristnin syngi nú sætleiks lof
Rubrik

Hymn: Ud Coenam Agni. Með sama lag

Incipit

Kristnin syngi nú sætleiks lof / syni Guðs þakki lausnargjöf…

Melodi

Allfagurt ljós oss birtist brátt

Explicit

…öll þín kristnin í heimi hér / ævinlega þakki þér.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.11 (45r)
Jesú endurlausnarinn vor
Rubrik

Hymninn Jesú nostra redemtio

Incipit

Jesús endurlausnarinn vor / ertu og hjartans girndin stór …

Melodi

Jesu nostra redemptio

Explicit

…föður og helgum anda með / í öllum löndum lof sé þér.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.3.12 (45v-46r)
Þakkarfórn vér helga höfum
Rubrik

Sequentia victime Pascali. Eftir latínu útlögð

Incipit

Þakkarfórn vér helga höfum / Jesúm hvern vér kristnir lofum…

Explicit

…sigrarinn sæti / sjálfur vor gæti. Allelúja.

Bemærkning

9 erindi.

Lagið er skrifað út við allan textann þannig að mismunandi mörg atkvæði vísuorða stjórna því hvernig lagið er skrifað.

Fjórir nótnastrengir. Lyklar eru breytilegir; í upphafi er f-lykill á næstefsta streng, en c-lykill á efsta streng tekur við strax í efstu línu. Þeir skiptast síðan á út lagið. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.13 (46r)
Upprisinn er Kristur
Rubrik

Annar lofsöngur með þeim nótum Kristur reis upp frá dauðum

Incipit

Upprisinn er Kristur / af böndum dauðans leystur …

Melodi

Kristur reis upp frá dauðum

Explicit

… leys oss frá syndum / send þinn frið svo þér lofsyngi alla tíð. Kyrieleis.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.14 (46v-47r)
Dýrlegi kóngur ó Kriste
Rubrik

Regina Coeli Umbreytt og snúið Jesú Kristi til dýrðar. Söfnuðurinn syngur fyrst

Incipit

Dýrlegi kóngur ó Kriste allelúja …

Melodi

Resurrexit Christus

Explicit

…honum til lofs í hverjum stað / um hátíð þakka, syngjum það, allelúja.

Bemærkning

8 erindi

Fyrst er upphaf söngsins og síðan skiptast kór og söfnuður á. Lagið er breytilegt.

Nótur eru við allan sönginn.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
1.3.15 (47r-47v)
Postquam resurrexit
Rubrik

Á uppstigningardag herrans Kristí. Postquam Resurrexit. Má syngja eins og Resurrexit Christus.

Incipit

Postquam resurrexit / in coelos ascendit…

Melodi

Resurrexit Christus

Explicit

…herrann Jesús af heimi gekk / heilags anda gjöf sínum fékk. Kyrieleis.

Bemærkning

5 erindi.

Fyrsta erindi sálmsins er á latínu.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.16 (47v-48r)
Ascendit Christus hodie
Rubrik

Barnalofsöngur á uppstigningardag. Með tón: Puer natus

Incipit

Ascendit Christus hodie …

Melodi

Puer natus

Explicit

…honum til lofs í hverjum stað / um hátíð þakka, syngjum það, allelúja.

Bemærkning

18 erindi.

Hér skiptast á erindi á latínu og íslensku.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.3.17 (48r-48v)
Í dag þá hátíð höldum vér
Rubrik

Um gagn og nytsemi herrans Kristí uppstigningar

Incipit

Í dag þá hátíð höldum vér / til himna sé vor herra …

Explicit

…fulla sælu og eilíft líf / Guð gefi oss þann sóma. Allelúja, allelúja.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.3.18 (48v-49r)
Nú er á himni og jörð
Rubrik

Hymninn Festum nunc celebre

Incipit

Nú er á himni og jörð / hátíð fagnaðarfull …

Melodi

Festum nunc celebre

Explicit

…vert þú vor hlíf / vert eilíft líf.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.19 (49r)
Helgasta hátíð nú
Rubrik

Annar lofsöngur með sama lag

Incipit

Helgasta hátíð nú / haldin er með fögnuði …

Melodi

Festum nunc celebre

Explicit

…almáttugur og sannur / lof um aldir og dýrð sé þér.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.20 (49v)
Heill helgra manna
Rubrik

Vita sanctorum

Incipit

Heill helgra manna / heiður englanna …

Melodi

Resurrexit Christus

Explicit

…allur yfirvinnur / eilífur, sannur, einn Guð og þrennur.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.21 (49v-50r)
Ég trúi á Guð eiífan
Rubrik

Ein andleg vísa um Kristí uppstigning. Við tón: í dag þá hátíð höldum vér

Incipit

Ég trúi á Guð eilífan / og hans son Jesúm Kristum …

Melodi

Í dag þá hátíð höldum vér

Explicit

…oss fllytji inn í himnavist, Guð hefi oss þann góða. Allelúja, allelúja.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.3.22 (50r-50v)
Fertugasta dag páskum frá
Rubrik

Lofsöngur út af uppstigningarhistoríu. Má syngja sem Ad coenam agni providi

Incipit

Fertugasta dag páskum frá / frelsarinn sté til himna þá …

Melodi

Ad coenam agni providi

Explicit

…leys oss Jesú og leið til þín / frá lífs og andareymd oss pín. Amen.

Bemærkning

14 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.3.23 (50v-51v)
Allir Kristnir nú kátir sé
Rubrik

Ein andleg vísa um gagn og nytsemd herrans Kristí uppstigningar. Má syngja svo sem Ad coenam Agni

Incipit

Allir Kristnir nú kátir sé / Kristur mér dýrð til himna …

Melodi

Ad coenam Agni providi

Explicit

… ævinlega þökkum þér / þig lofum og dýrkum allir vér.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.4 (51v-63v)
Um þann heilaga anda. sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

27 sálmar

Tekstklasse
1.4.1 (51v-52r)
Kom skaparinn heilagi andi
Rubrik

Hymn. Veni Creator spiritus. D. Marteinn Lúther

Incipit

Kom skaparinn heilagi andi / í hug og hjarta trúaðra nú …

Explicit

…og helgum anda sem huggun best / hvað um aldir sé endalaust. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.4.2 (52r)
Nú biðjum vér heilagan anda
Rubrik

Nú biðjum vér helgan anda

Incipit

Nú biðjum vér heilagan anda / að vér mættum í kristilegri trú rétt standa …

Explicit

…nær djöfullinn vill á oss stríða / og sálin skilst líkama frá. Kyrieleis.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk eða F-dúr (h eða b kemur ekki fyrir í laginu).

Tekstklasse
1.4.3 (52r-52v)
Heilagan anda áköllum nú
Rubrik

Sami sálmur öðru vísi útlagður

Incipit

Heilagan anda áköllum nú / og biðjum hann helst við rétta trú …

Melodi

Sama lag og næst á undan (ath)

Explicit

…og trú aldrei bresti í vorum huga / og óvinur versti vill lífið áklaga. Kyrieleis.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk eða F-dúr (h eða b kemur ekki fyrir í laginu)

Tekstklasse
1.4.4 (52v-53r)
Kom Guð helgi andi
Rubrik

Sequent. Veni Sancte Spiritus

Incipit

Kom Guð helgi andi hér / og af himni hingað ber …

Melodi

ath

Explicit

…gef dyggðanna gleðileg not / gef hjálpræðis æviþrot / gef fögnuð um aldir alda.

Bemærkning

Nótur eru við allan textann.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
1.4.5 (53r-53v)
Kyrie Guð faðir sannur
Rubrik

Kyrie fons bonitatis. Eftir latínunni

Incipit

Kyrie Guð faðir sannur / gæsku og mildi brunnur…

Melodi

ath

Explicit

…öll Guðs börn jafnan lof mest vandi. Eleison.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við allan textann, lagið er breytilegt eftir erindum.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk eða F-dúr (h eða b kemur ekki fyrir í laginu)

Tekstklasse
1.4.6 (53v-52v)
Kom herra Guð heilagi andi
Rubrik

Einn bænasálmur til heilags anda. D. Marteinn Luther

Incipit

Kom herra Guð heilagi andi / með hæstri náð uppfyllandi …

Explicit

…ríki þitt síðan fengum vér / Allelúja, allelúja.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
1.4.7 (54r-54v)
Umliðið færði oss árið hér
Rubrik

Hymn, Beata nobis gaudia

Incipit

Umliðið færði oss árið hér / aftur þann fögnuð sem mestur er …

Explicit

…oss biðjum sóninn að senda / ástsemdargjöf heilags anda

Bemærkning

7 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í fyrri línu, f-lykill á næstefsta streng í þeirri síðari. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.4.8 (54v)
Kyrie Guð faðir
Rubrik

Um þá heilögu þrenning. Kyrie um jólatímann til kyndilmessu.

Incipit

Kyrie Guð faðir himnaríkja / son þinn þú sendir til jarðríkja …

Explicit

…lát oss í syndum ei deyja hér / af heldur Kristur með oss höfum hér.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við allan textann.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: a-eólísk, þrátt fyrir lokatóninn.

Tekstklasse
1.4.9 (54v-55v)
Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss
Rubrik

Kyrie um páskatímann fram til hvítasunnu

Incipit

Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss / Kriste þú ert vor hjálp og upprisa …

Explicit

…hjálp oss vor huggari /miskunna þú oss.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur eru við allan textann.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, færist á næstefsta streng í annarri línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
1.4.10 (55r-55v)
Kyrie Guð faðir hæsta traust
Rubrik

Kyrie á trinitatis dag og öðrum tíma ársins

Incipit

Kyrie Guð faðir hæsta traust / þú ert vor gleði og lyst …

Explicit

…lát oss ekki tapast heldur í þér vona / miskunna þig yfir oss.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við allan textann.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
1.4.11 (55v)
Ó þú þrefalda eining blíð
Rubrik

Hymninn O lux beata

Incipit

Ó þú þrefalda eining blíð / og einn samur Guð eilífa tíð …

Melodi

O lux beata

Explicit

… heilagur andi sem huggar önd / hann þggi lof um kristin lönd.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.12 (55v-56r)
Heilaga þrenning hjá oss sért
Rubrik

Hymn. Adesto sancta trinitas. Má syngja svo sem O lux beata

Incipit

Heilaga þrenning hjá oss sért / hæst guðdóms tign, sem samjöfn ert …

Melodi

O lux beata

Explicit

… lof helgum anda æ sé téð / einum Guði og þrennum með.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk. )

Tekstklasse
1.4.13 (56v-57r)
Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning
Rubrik

Annar lofsöngur um heilaga þrenning og hennar verk. Má syngja eins og Halt oss Guð við þitt helga orð

Incipit

Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning / í sjálfri veru, guðleg eining …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

…af hjarta lofum allir þig / amen syngi nú hver um sig.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.4.14 (57r-57v)
Aleinasta Guði í himinríki
Rubrik

Gloria in excelsis Deo

Incipit

Aleinasta Guði í himinríki / sé lof og dýrð …

Melodi

Alleinasta Guði í himinríki

Explicit

…hjálp oss að trúa á Jesúm Krist / nú og ævinlega. Amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk

Tekstklasse
1.4.15 (57v)
Heiður sé Guði himnum á
Rubrik

Enn annað Gloria eftir kirkjunni. D. Marteinn Luther

Incipit

Heiður sé Guði himnum á / og hæst lof fyrir náð sína …

Melodi

Alleinasta Guði í himinríki

Explicit

…úr eymd og neyð, leys kristni þín / sem af hjarta á þig treystir.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk

Tekstklasse
1.4.16 (58r-58v)
Guð vor faðir vert þú oss hjá
Rubrik

Bænasálmur til heilagrar þrenningar. D. Marteinn Luther

Incipit

Guð vor faðir vert þú oss hjá / og við fordæmingu vara …

Explicit

…hrein Guðs orð vel að vanda / andi heilagi oss sért hjá / og segjum allelúja.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
1.4.17 (58v)
Ó herra Guð oss helga nú
Rubrik

Einn lítill bænasálmur til heilagrar þrenningar. Má syngja svo sem Ad coenam Agni prouidi

Incipit

Ó herra Guð oss helga nú …

Melodi

Ad coenam Agni providi

Explicit

…af hjarta lofum allir þig / amen syngi nú hver um sig.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.18 (58v-59r)
Eilífum föður öll heimsins hjörð
Rubrik

Hymn. Aeterno Gratias Patri. Má syngja eins sem Ad coenam phi mel.

Incipit

Eilífum föður öll heimsins hjörð …

Melodi

A coenam Agni providi

Explicit

…af hjarta lofum allir þig / amen syngi nú hver um sig.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.19 (59r-59v)
Blessaður að eilífu sé
Rubrik

Benedictus Dominus deus. Lofsöngur Zacharie Luk. 2.

Incipit

Blessaður að eilífu sé / Ísraelsherrann hæsti …

Explicit

…af hjarta lofum allir þig / amen syngi nú hver um sig.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.20 (59v-60r)
Blessaður sé vor herra
Rubrik

Annar Benedictus. Má syngja svo sem Jesús Guðs son

Incipit

Blessaður sé vor herra / sá Guð í Ísrael …

Melodi

Jesús Guðs son eingetinn

Explicit

… og Satan unnið getum / hefðum líf og himnavist. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk

Tekstklasse
1.4.21 (60r-60v)
María gekk inn til Elísabet
Rubrik

Á vitjunarhátíð Maríu, út af historíunni Luk. 1. Má syngja svo sem Kriste redemtor

Incipit

María gekk inn til Elísabet / ástsemdar kveðju heyra lét …

Melodi

Kristur allra endurlausn og von

Explicit

…holds mynd vorri að huldi sig / hans miskunnsemi er ævinleg.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.22 (60v-61r)
Fagnaðarboðskap birti þá
Rubrik

Hymn. Quam laeta perfect nuncia. Með sama lag. Paulus Eberus

Incipit

Fagnaðarboðskap birti þá / burt fór langt af Gelílea …

Melodi

Kristur allra endurlausn og von

Explicit

…Kriste veit henni hlíf og sátt / heiður þinn svo hún syngi hátt. Amen

Bemærkning

9 erindi.

Nótur eru við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.23 (61r-61v)
Eilífi faðir allir vér
Rubrik

Hymni Aeterne Gratias tibi. Má syngja eins og Beati nobis Gaudia. Phil Mel

Incipit

Eilífi faðir allir vér / af hjarta gjarnan þökkum þér …

Melodi

Beati nobis gaudia

Explicit

…að líkni þeim hans leita vel / leysi, forði frá allri kvöl.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
1.4.24 (61v-62r)
Lofsöng Guði mey María
Rubrik

Magnificat. Lofsöngur Maríu. Má syngja svo sem Blessaður að eilífu.

Incipit

Lofsöng Guði Mey maría / mín sál vorn drottin tignar …

Melodi

Blessaður að eilífu

Explicit

…dýrð Guð, föður og syni sé svo og heilögum anda, eins sem hann var að et.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
1.4.25 (62r-62v)
Herra minn Guð ég heiðra þig
Rubrik

Annað magnificat með lag Nú bið ég Guð þú náðir mig

Incipit

Herra minn Guð ég heiðra þig / hjarta mitt í þér gleðjist…

Melodi

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Explicit

…hann vill oss sína miskunn ljá / þér fyrir ætíð þökkum vér, etc.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
1.4.26 (62v-63r)
Esajas spámanni öðlaðist að fá
Rubrik

Á Michaelis messu. Einn lofsöngur eður sanctus út dregið af þeim vi kapítula Esaí. D. Marteinn Luther.

Incipit

Eilífi faðir allir vér / af hjarta gjarnan þökkum þér …

Explicit

…hljóður skalf grundvöllur og stórir stólpar / og húsið fullt með reyk og þoku varð.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur eru við allan textann.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Eitt fast formerki: b. Þetta er eina fasta formerkið í öllu handritinu. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: F-dúr.

Tekstklasse
1.4.27 (63r-63v)
Þér þakkir gjörum, skapara vorum
Rubrik

Hymn. Dicam Gratias. Má syngja eins og Vita sanctorum.

Incipit

Þér þakkir gjörum, skapara vorum / þínum syni kært skapað…

Melodi

Vita sanctorum

Explicit

…sonar þíns mönnum sem orð hans stunda / og viljir senda þá varðhaldsanda. Amen.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
2 (64r-84r)
Catecismus. Sá annar partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda andlegar vísur og lofsöngva út af kristilegum fræðum og barnalærdómi
Bemærkning

31 sálmur

Tekstklasse
2.1 (64r-68v)
Sálmar
Bemærkning

9 sálmar

Tekstklasse
2.1.1 (64r-64v)
Drottinn út send nú anda þinn
Rubrik

Einn andlegur lofsöngur að syngja fyrir upphaf á kristilegum fræðum þegar þau eru predikuð. Má syngja svo sem: Adams barn synd þín et ct

Incipit

Drottinn út send nú anda þinn / ást og náð í vor hjörtu …

Melodi

Adams barn synd þín var svo stór

Explicit

…sína miskunn oss sendi hér / svo sálarfögnuð erfum vér og styrki oss allt til enda.

Bemærkning

2 erindi.

Nótur eru við bæði erindin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.1.2 (64v-65r)
Nú skal öllum kristnum kátt
Rubrik

Andleg vísa hver með catecismus og barnasærdómi er stuttlega samantekin. Diktuð af predikurum í Brunsuijk. Má syngja eins og Frá mönnum sný ég

Incipit

Nú skal öllum kristnum kætt / kennist og syngjum bæði …

Melodi

Frá mönnum sný ég

Explicit

…kvittast og skiljast syndir við / sá það vill syngi. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
2.1.3 (65r-65r)
Heyrið þau tíu heilögu boð
Rubrik

Af x guðslaga boðorðum: D. Martin Luther

Incipit

Heyrið þau tíu heilögu boð / sem hefur gefið vor herra Guð …

Explicit

…kvittast og skiljast syndir við / sá það vill syngi. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.1.4 (65v-66v)
Svo rétt og voldug verkin hans
Rubrik

Annar boðorðasálmur

Incipit

Svo rétt og voldug verkin hans / vill oss hér Móses segja …

Explicit

…sá er þín mynd og eilif dýrð / ó faðir oss miskunna.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í þremur línum og næstefsta streng í þeirri síðustu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
2.1.5 (66v)
Heyr til þú heimsins lýður
Rubrik

Þriðji boðorða sálmur

Incipit

Heyr til þú heimsins lýður / hvað Guð talar til þín …

Explicit

…veit oss af þínum anda / að vera í réttri trú.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.1.6 (67r)
Viltu maður þitt vanda ráð
Rubrik

Fjórði boðorða sálmur

Incipit

Viltu maður þitt vanda ráð / og vera í Guðs eilífri náð …

Explicit

…náungans kvinnu, hús og hjú / hjörð og annað ei girnist þú. Kirieleis.

Bemærkning

5 erindi.

Nótnalínur á nótna

Tekstklasse
2.1.7 (67r-67v)
Herra Guð í himinríki
Rubrik

Fimmti boðorða sálmur

Incipit

Herra Guð í himinríki / hann oss sinn vilja kenndi …

Explicit

… að þessi boð hans hver og einn / haldi til lífsins enda. Amen.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
2.1.8 (67v-68v)
Allir trúaðir heyrið hér
Rubrik

Sjötti boðorða sálmur

Incipit

Allir trúaðir heyrið hér / himneska Guðs, sá vilji er …

Melodi

Jesús á sínum krossi

Explicit

… vilja og styrk þann veiti oss / á vegum hans mættum standa.

Bemærkning

14 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
2.1.9 (68v)
Óttast Guð ei skaltu sverja
Rubrik

Stutt innihald allra guðs boðorða

Incipit

Óttast Guð ei skaltu sverja / helga dagana halt vel þá …

Melodi

Pange lingua

Explicit

… flý hór, stuld, falsvitni að bera / góss annars þú girnist ei á.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
2.2 (68v-72v)
Um kristilega trú. Sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

4 sálmar

Tekstklasse
2.2.1 (68v-69v)
Vér trúum allir á einn Guð. D. Marteinn Luther
Rubrik

Vér trúum allir á einn Guð

Incipit

Vér trúum allir á einn Guð / skapara himins og jarðar …

Explicit

…eftir útlegð þessa / öll Guðs börn fái / ævinlegt ljósið honum hjá, amen.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við allan sálminn.

Við síðasta erindið er skrifað mikið skraut í nóturnar (melismur).

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng að mestu (færist á næstefsta á stuttum kafla). Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
2.2.2 (69v-70v)
Ég trúi á Guð föður þann
Rubrik

Annar lofsöngur af postulegri trúarjátningu

Incipit

Ég trúi á Guð föður þann / almáttuga og skaparann …

Melodi

Faðir vor þú á himnum ert

Explicit

… trúargrundvöllur Guðs son kær / gef þessu jafnan höldum vær.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
2.2.3 (70v-71r)
Vér trúum á Guð eilífan
Rubrik

Þriðji lofsöngur af trúnni

Incipit

Vér trúum á Guð eilífan / einn föður almáttugan …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… Krists heilaga orð svo höldum vér / og erfum svo dýrð með sjálfum þér.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
2.2.4 (71r-72v)
Á Guð trúi ég þann
Rubrik

Enn einn lofsöngur af kristilegri trú. Paulus Speratus

Incipit

Á Guð trúi ég þann / hver eð fyrir sann …

Melodi

Frá mönnum sný ég

Explicit

… svo gleði mun aldrei þrjóta / ó herra Guð lát oss því fái og njóta

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
2.3 (72v-83v)
Út af drottinlegri bæn, Faðir vor. Sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

18 sálmar

Tekstklasse
2.3.1 (72v-73v)
Faðir vor sem á himnum ert
Rubrik

Faðir vor þú ert himnum á. D. Marteinn Luther

Incipit

Faðir vor þú á himnum ert / oss hefur öllum boðið bert …

Explicit

… upp á þitt nafn og orðin trú / allir segjum vér amen nú.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.2 (73v-74r)
Ó Guð vor faðir sem í himinríki ert
Rubrik

Annar lofsöngur af faðir vor. D. Marteinn Luther

Incipit

Ó Guð vor faðir sem í himinríki ert / hátt yfir oss í anda mest …

Explicit

… upplýs og helga oss þinn lýð / að erfum vér þitt ríki.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.3.3 (74r-74v)
Faðir vor sem á himni ert
Rubrik

Enn ein Faðir vor. Má syngja svo sem Eilíft lof sé þér

Incipit

Faðir vor sem á himni ert / svo hefur Kristur oss kunngjört …

Melodi

Eilíft lof sé þér

Explicit

… með þinni náð vor vitja þú / vernda og halt við rétta trú. Kyrie.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
2.3.4 (74v)
Faðir á himnum herra Guð
Rubrik

Enn einn bænasálmur af Faðir vor

Incipit

Faðir á himnum herra Guð / hjálpari vor í allri nauð …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreyna orð

Explicit

… þú ert alleina faðir minn / lát mig vera son og arfa þinn. Amen.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
2.3.5 (74v-75v)
Faðir vor sem á himnum ert
Rubrik

Enn einn bænasálmur af Faðir vor

Incipit

Faðir vor sem á himnum ert / heyr nú neyð og mótlæti …

Melodi

Adams barn

Explicit

…hindra og eyð með þinni náð / frels oss frá öllu illu. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
2.3.6 (76r-77v)
Jesús Kristur til Jórdan kom
Rubrik

Út af skírninni

Incipit

Jesús Kristur til Jórdan kom / af Jóhanni að skírast láta…

Explicit

…og allt vort syndaæði / af oss þvær og græðir.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við allan sálminn.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng nema á stuttum kafla í hverju erindi. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: a. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.7 (78r)
Svo elskaði Guð auman heim
Rubrik

Annar lofsöngur af innsetningu heilagrar skírnar. Síra Ólafur Guðmundsson

Incipit

Svo elskaði Guð auman heim / að einkason sinn gaf hann þeim…

Explicit

… leys oss frá allri andarneyð / í himnafrið og fögnuð leið. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.8 (78r-78v)
Þú varst fyrir oss eitt ungbarn
Rubrik

Einn bænarsálmur að syngja þá börn eru skírð

Incipit

Þú varst fyrir oss eitt ungbarn / ó Jesú herra náðargjarn …

Explicit

… og lifi hér heilaglega / hjá þér síðan ævinlega. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.9 (78v-79r)
Jesú Kristur er vor frelsari
Rubrik

Út af herrans Jesú kvöldmáltíð. S. Johannis Husz: lofsöngur

Incipit

Jesú Kristur er vor frelsari / sem fyrir oss Guðs reiði sneri …

Melodi

Finna

Explicit

… að þeim gjarnan aðstoð sért / eins og því Guð hann hefur þér gjört.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.10 (79r-79v)
Guð veri lofaður og svo blessaður
Rubrik

Guð veri lofaður

Incipit

Guð veri lofaður og svo blessaður / sem oss kristna sjálfur séður …

Explicit

… að þín kristni þitt litla lið / lifi í samlyndi og frið. Kyrieleis.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.3.11 (79v-80r)
Á sætra brauða upphafsdag
Rubrik

Ein andleg vísa um innsetning þess heilaga sakramentis, út af guðspjallsins historíu.

Incipit

Á sætra brauða upphafsdag / í offur skyldi færa …

Melodi

Þá Jesú Kristur til Jórdan kom

Explicit

… andskotans bræði, afl og vél / yfirvinnum og heiminn / fyrir Jesúm Kristum. Amen.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.12 (80r-81r)
Vor herra Jesú vildi það
Rubrik

Um gagn og nytsemd og rétta tíðkan þess háleita sakramentis

Incipit

JVor herra Jesú vildi það / var þá hans tíma komið að …

Melodi

Adams barn

Explicit

… síðan gefi oss eilífan frið / við andar voða forði. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.13 (81r-81v)
Tunga mín og hjarta hljóði
Rubrik

Hymninn Pange lingua

Incipit

Tunga mín og hjarta hljóði / um helgasta líkama þann …

Melodi

Pange lingua

Explicit

… æ skal syngja sérhver tunga / sanna dýrð, heiður og lof.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
2.3.14 (81v-82r)
Ó Guðs lamb saklaus laminn
Rubrik

Agnus Dei

Incipit

Ó Guðs lamb saklaus laminn / á krossi nú líflátinn …

Explicit

… miskunna þig yfir oss Jesú. / Gef oss þinn frið, ó Jesú.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við allan sálminn.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
2.3.15 (82r)
Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist
Rubrik

Tibi laus

Incipit

Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist / blessaðu sé þessi dagur víst …

Explicit

… fyrir þína náð og miskunnsemi / heilagur, heilagur, heilagur, hún lofar þig.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við öll erindin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.16 (82r-82v)
Kriste vér allir þökkum þér
Rubrik

Einn þakklætissálmur eftir sakramentið. Kriste vér allir þökkum þér

Incipit

Kriste vér allir þökkum þér / þá sætu ást þú oss sýndir …

Explicit

… og um aldir alda meir / amen segi allir þeir / sem hjörtum hér til vanda.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.17 (82v-83v)
Drottinn segir svo sannlega
Rubrik

Út af lyklavaldi kristilegrar kirkju og heilagri aflausn

Incipit

Drottinn segir svo sannlega / sem ég lifi ævinlega …

Melodi

Finna

Explicit

… lýð þínum náð og gæsku gef / girnumst vér ei önnur aflátsbréf.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
2.3.18 (83v)
Vér biðjum þig ó Jesú Krist
Rubrik

Ending Catechismi

Incipit

Vér biðjum þig ó Jesú Krist / í vor hjörtu vel innrætist …

Melodi

Adams barn

Explicit

… lifa og deyja að erfum vér / frið með frelsara vorum.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
3 (84r-113r)
Sá þriðji partur þessarar sálmabókar hefur að halda útvalda sálma þess konunglega spámanns Davíðs, útlagða og snúna og andlega söngva og vísur.
Bemærkning

50 sálmar

Tekstklasse
3.1 (84r-84v)
Sæll er sá mann sem hafna kann
Rubrik

Fyrsti sálmur. Beatus vir. Er ein áminning til elsku Guðs orðs og kristilegs lifnaðar og framferðis

Incipit

Sæll er sá mann sem hafna kann / hrekkvísra manna ráð …

Explicit

… kvittast og skilja syndir við / sá það vill syngi amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.2 (84rv-85r)
Sæll er sá maðurinn mæti
Rubrik

Sami sálmur með öðru móti útlagður. Má syngja svo sem Kóng Davíð sem kenndi

Incipit

Sæll er sá maðurinn mæti / meingjörðum sneiðir hjá …

Melodi

Konung Davíð sem kenndi

Explicit

… heiður með sætum rómi / lofuð sé þrenning þýð. Amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.3 (84r-84v)
Hvar fyrir geysist heiðin þjóð
Rubrik

II. sálmur. Quare fremuerunt. Er einn spádómur um pínu og ríki Kristí. Og ein huggun þegar heimurinn rís á móti Guðs orði. Má syngja sem Sæll er sá mann

Incipit

Hvar fyrir geysist heiðin þjóð / heimskt ráð vill fólkið efna …

Melodi

Sæll er sá mann

Explicit

… föður, syni og anda sé / öll dýrð um etc.

Bemærkning

6 erindi og brot úr því sjöunda, eða viðlag.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.4 (85v-86r)
Ó Guð, minn óvin margur er
Rubrik

III. sálmur. Domine quid multiplicasti; Hann og einn bænar sálmur í móti öllum óvinum, bæði andlegum og líkamlegum. Með sama lag

Incipit

Ó Guð, minn óvin margur er / móti mér upphlaup æsa …

Melodi

Sæll er sá mann

Explicit

… þínum lýð aldrei þrýtur / föður, syni og anda sé, öll dýrð um etc.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: . Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.5 (86r-86v)
Lifandi Guð, þú lít þar á
Rubrik

XII. sálmur. Saluum me fac. Er ein klögun þegar Guðs orð verður spillt fyrir hræsni og rangan lærdóm. Og þegar illa gengur til í kristninni

Incipit

Lifandi Guð þú lít þar á / og lát þig aumka þetta …

Explicit

… heiður með sætum rómi / lofuð sé þrenning þýð. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.6 (86v-87r)
Hvað lengi Guð mér gleymir þú
Rubrik

XIII. sálmur. Usquequo Domine. Er ein bæn í hryggð og langvarandi mótgangi. Má syngja svo sem Sæll er sá mann

Incipit

Hvað lengi Guð mér gleymir þú / gjörsamlega til enda …

Melodi

Sæll er sá mann

Explicit

… mér réð hans miskunn veita. / Föður syni og anda sé / æðst dýrð um etc.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.7 (87r-87v)
Óvitra munnur segir svo
Rubrik

XIIII. sálmur. Dixit Insipiens. Er lærdóms sálmur. Talar við syndina, af hverju allt mannlegt kyn er fordjarfað og áminnir þá syndugu til iðranar

Incipit

Óvitra munnur segir svo / sannan Guð játum vera …

Explicit

… það mun hann gjörfa fyrir sinn son / svo gleðjast megi Jakobs kyn. / Föður, syni og anda sé, æðst dýrð um etc.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.8 (87v-88r)
Ó Guð vor herra, hver fær það
Rubrik

XV sálmur. Domine quis habita. Setur fram sönn auðkenningarmerki, hverjir að séu réttir limir kristilegrar kirkju eður ei

Incipit

Ó Guð vor herra, hver fær það / að hafa vist í tjaldbúð þinni …

Explicit

Bemærkning

Ath að blöð 88 og 89 hafa víxlast. Blöðin eru merkt rétt, þ.e. 89 kemur á undan 88.

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.9 (88r-88v)
Guði sé lof að guðspjöll sönn
Rubrik

XIX. sálmur. Coeli enarrant. Þakkar Guði fyrir hans orð og evangelium um allan heiminn og prísar það með evangelíum, hvað gagn það veitir mannlegu kyni

Incipit

Guði sé lof að guðspjöll sönn / glöggt fyrir oss nú hljóða …

Explicit

…þyrmir við öllum voða / og gefur arfleifð góða.

Bemærkning

Ath að blöð 88 og 89 hafa víxlast. Blöðin eru merkt rétt, þ.e. 89 kemur á undan 88.

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
3.10 (88v-89r)
Herrann sjálfur minn hirðir er
Rubrik

XXIII. Dominus regit me. Prísar velgjörninga Kristí, svo að vér þess heldur elskum hann og trúum á hann. Má syngja svo sem Sæll er sá mann

Incipit

Herrann sjálfur minn hirðir er / hann mun mín allvel gæta …

Melodi

Sæll er sá mann

Explicit

… grandað fá syndir ei sælu þá / sá það vill syngi. Amen.

Bemærkning

Ath að blöð 88 og 89 hafa víxlast. Blöðin eru merkt rétt, þ.e. 89 kemur á undan 88.

6 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.11 (89r-89v)
Frá mínu bæði hjarta og hug
Rubrik

XXV. Ad te domine leuavi. Er bænarsálmur, að Guð vildi hjálpa oss í neyðinni, fyrirgefa syndirnar og gefa náð að vér mættum ganga í hans boðorðum

Incipit

Frá mínu bæði hjarta og hug / hef ég með öllu snúið …

Explicit

… anda helgum jafnan sé téð / sú þrenning heiður hljóti.

Bemærkning

Ath að blöð 88 og 89 hafa víxlast. Blöðin eru merkt rétt, þ.e. 89 kemur á undan 88.

13 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn: a (líklega). Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.12 (90r)
Guð, í heift ei hasta á mig
Rubrik

VI. sálmur. Domine ne in furore. Er einn iðranarsálmur í stórum harmkvælum. Þar em ð traust og bæn til Guðs að hann muni veita hjálp og miskunn. Tón Frá mönnum

Incipit

Guð í heft ei hasta á mig / hirtu mig ei með bræði …

Melodi

Frá mönnum bæði hjarta og hug

Explicit

… aftur snúi mér roðna kinn / mjög skjótt sér skammast mætti. / Föður og syni og anda sé / æðst dýrð um etc.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. Lykil vantar. Ekkert formerki. Miðað við lagboðann er upphafstónn: c og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.13 (90r-91r)
Drottinn á þér er öll mín von
Rubrik

XXI. sálmur. Inte Domine speraui. Er einn bænarsálmur í hjartans neyð um hugarangist Guð at ákalla

Incipit

Drottinn á þér er öll mín von / yfir mig lát ei falla smán …

Explicit

… hughraustir yðar haldið trú / hver sem drottins væntið nú.

Bemærkning

18 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
3.14 (91r-91v)
Á þér herra hef ég nú von
Rubrik

Sami sálmur, öðruvísi út lagður

Incipit

Á þér herra hef ég nú von / hjálp svo yfir mér engin smán …

Explicit

… syngjum vér allir saman / veit þú oss Guð fylgi og frið / fyrir Jesúm Kristum, amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.15 (91v-92r)
Lof drottni að ég inni
Rubrik

XXXIIII. sálmur. Benedicam Dominum. Er ein þakkargjörð og prís fyrir Guðs gæsku og velgjörninga. þá maður hefur leystur verið úr nokkrum voða og háskasemd. Má syngja svo sem Ég heiðra þig herra inn góði

Incipit

Lof drottni að ég inni / ætíð mér skyldugt er …

Melodi

Ég heiðra þig herra inn góði

Explicit

… alla sem á hann vona / örseka segja má. Amen.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.16 (92r-92v)
Ó lifandi Guð, lít þar á
Rubrik

XII sálmur. Saluum me fac. Lagfærður

Incipit

Ó lifandi Guð lít þar á / og lát þú þig það mæða …

Explicit

… eilíft nær þeir hafa yfirráð / sem kefja oss kristni þína. / Föður, syni og anda sé / ætíð dýrð um etc.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.17 (92v-93r)
Óvinnanleg borg er vor Guð
Rubrik

XLIIII. sálmur. Domine refugium. Er huggunar- og bænarsálmur í ofsókn og mótgangi kristilegrar kirkju

Incipit

Óvinnandi borg er vor Guð / ágæta skjöldur og verja …

Explicit

… ábati er neinn þeim er / arfi Guð höldum án enda.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn c: Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
3.18 (93r-93v)
Nú bið ég Guð þú náðir mig
Rubrik

LI. sálmur. Miserere mei Deus. Er ein góðfúsleg bæm um fyrirgefning syndanna og eina góða samvisku og náð heilags anda

Incipit

Nú bið ég Guð þú náðir mig / nægð miskunnar ég beiði þig …

Explicit

… anda helgum ætíð með / um allar aldir. Dýrð sé þér.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Neðst á síðunni er yfirskrift sálms sem vantar í bókina, þar sem blaðið næst á eftir vantar. Hún er þessi: Sami sálmur. Með tón Má ég ólukku móti stá

Sálmurinn sem hér vantar er samkvæmt Hólabókinni 1589: Miskunna mér mildur Guð

Tekstklasse
3.19 (94r-94v)
Upphaf sálmsins vantar
Rubrik

Yfirskrift vantar

Incipit

… af misgjörðum og allri synd / og af glæp þeim ég gjörði …

Explicit

… náð og miskunn sé æ hjá þér / aumir og syndugir biðjum vér / hjálpa oss ævinlega. Amen.

Bemærkning

Tiltil og upphaf sálmsins vantar. Er samkvæmt Hólabókinni 1589: Ó Guð minn herra aumka mig.

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í tveimur línum, f-lykill á næstefsta streng í neðstu línunni. Ekkert formerki. Upphafstón vantar, lokatónn: c. Tóntegund: virðist vera C-dúr.

Tekstklasse
3.20 (94v-95v)
Hjálpa oss Guð og herra minn
Rubrik

LXIX. sálmur. Deus venerunt. Bænasálmur að syngja í móti Tyrkjanum og öðrum ofsóknum Guðs orðs og hans kristni, með þann tón: Ó lifandi Guð

Incipit

Hjálpa oss Guð og herra minn / hlíf voru lífi og sálu …

Melodi

Ó lifandi Guð lít þar á

Explicit

… girnast mættu af allri dáð / hans vilja og lof að vanda.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn a: Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.21 (95v-96r)
Herra þitt eyra hneig til mín
Rubrik

LXXXVI. sálmur. Inclina Domine. Bænasálmur í alls kyns hryggð og mótgangi. Tón: Af djúpri hryggð

Incipit

Herra þitt eyra hneig til mín / hjálparlausa og auma …

Melodi

Af djúpri hryggð

Explicit

… hæstum Guði sé heiður og makt / hans syni og helgum anda æfinlega af etc..

Bemærkning

erindi, það síðasta mun styttra en hin.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.22 (96r-96v)
Herra Guð, þú ert hlifðin vor
Rubrik

XC. sálmur. Domine Refugium. Bæn Móses Guðs þjónustumanns og um eymd og vesöld þessa lífs. Má syngja svo sem Af djúpri hryggð

Incipit

Herra Guð, þú ert hlífðin vor / hver oss ætíð vilt geyma …

Melodi

Af djúpri hryggð

Explicit

… heimsstjórn, réttindi, heill og frið / Guð virstu hjá oss greiða.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.23 (96v-97v)
Hver sem að reisir hæga byggð
Rubrik

XCI sálmur. Qui habitat. Kemur að setja trú og traust til Guðs í stórum plágum eða öðrum háskasemdum. Má syngja svo sem Frá mönnum. S.E.S.

Incipit

Hver sem að reisir hæga byggð / hæsta Guðs skjóli undir …

Melodi

Frá mönnum

Explicit

… með hjartans gleði og allri náð / svo umbun fái hann fljóta..

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

S.E.S. stendur að öllum líkindum fyrir Séra Einar Sigurðsson í Eydölum

Tekstklasse
3.24 (97v-98r)
Guði lof skalt önd mín inna
Rubrik

CIII. sálmur. Benedic anima mea. Er ein ágæt þakkargjörð fyrir margháttaða Guðs velgjörninga andlega og líkamlega

Incipit

Guði lof skalt önd mín vinna / og hans nafni, hvað finnst með mér …

Explicit

… mín önd skal gjarnan greina / Guði lof í hverjum stað

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.25 (98r-99r)
Guð þinn og herra einn yfir allt
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti útlagður. Má syngjs svo sem Ó Guð minn og herra aumka mig

Incipit

Guð þinn og herra einn yfir allt / önd mín dýrk aog heiðra skalt …

Melodi

Ó Guð minn og herra aumka þig

Explicit

… sem heyrir til hans stjórn og mátt / mín sál drottni lofsyngi.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, en f-lykill á næstefsta streng í síðustu línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c Tóntegund: mixólýdísk.C-dúr.

Tekstklasse
3.26 (99r-99v)
Af hjarta öllu ég heiðra Guð
Rubrik

CXI. sálmur. Confitebor tibi. Er einn lofgjörðarsálmur fyrir Guðs velgjörninga andlega og líkamlega. Má syngja svo sem þann fyrsta sálm eða Frá mönnum

Incipit

Af hjarta öllu ég heiðra Guð / í helgra fund og ráði …

Melodi

Frá mönnum

Explicit

… mun hver sem eftir breytir sér / lofstír aldrei linna.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn a: Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.27 (99v-100r)
Anda ég mínum og augum leit
Rubrik

CXXI sálmur. Leviavi Oculos meos. Er einn huggunarsálmur í hörmungum og ofsóknum kristilegrar kirkju. Má syngja svo sem Nú vill Guð faðir miskunna

Incipit

Anda ég mínum og augum leit / á Guð í hæðir himna …

Melodi

Nú vill Guð faðir miskunna

Explicit

… og andarfrið / út gang sem frómum hæfir / nú og um alla ævi.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn e: Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
3.28 (100r-100v)
Væri nú Guð oss ekki hjá
Rubrik

CXXIIII sálmur. Nisi dominus erat: Er einn þakklætissálmur. Guðs kristni, þegar Guð hana hefur leyst og frelsað hana frá nokkrum voða og háska. D. Marteinn Luther

Incipit

Væri nú Guð oss ekki hjá / Ísrael segja mætti …

Melodi

Af djúpri hryggð

Explicit

… Blessað Guðs nafn vor aðstoð er / sem heim og himna gjörði.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.29 (100v-101r)
Ef Guð er oss ei sjálfur hjá
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti

Incipit

Ef Guð er oss ei sjálfur hjá / óvinafjandskap móti …

Explicit

… haldist oss jafnan gæfa sú / heimur hafi sín læti. / Dýrð Guði föður og syni sé.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.30 (101r-101v)
Nema Guð byggi bæi og hús
Rubrik

CXXVII. sálmur. Nili Domimus edifica. Er einn lærdómssálmur í móti vilsamlegri áhyggju. Svo og að menn treysti ekki upp á sína snilld og fyrirsjón, heldur upp á Guð og hans fyrirhyggju

Incipit

Nema Guð byggi bæi og hús / og betri það all og prýði …

Explicit

… efli hann vora ást og trú / almáttug virðist verndin sú / í hvert sinn hjá oss standa.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d: Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
3.31 (101r-102r)
Heimili vort og húsin með
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti

Incipit

Heimili vor og húsin með / nema herrann byggja vildi …

Explicit

… örugga hjástoð hefur sá / svífyrðu sér að varna. Dýrð guði föður og syni sé etc.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d: Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
3.32 (102r-102v)
Af djúpri hryggð ákalla ég þig
Rubrik

CXXX. sálmur. De profundis. Er einn iðranar- og bænasálmur, að biðja um náð og fyrirgefning syndanna

Incipit

Af djúpri hryggð ákalla ég þig/ ó Guð hlýð nú röddu minni …

Explicit

…af öllum syndum Ísrael / það er öll kristna þjóðin. / Föður, syni og anda sé æðst dýrð um etc.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.33 (102v-103r)
Af djúpri hryggð hrópa ég til þín
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti

Incipit

Af djúpri hryggð hrópa ég til þín / heyr Guð drottinn mína raust …

Explicit

… hann er alleina hirðir sá / hjörð Ísraels leysa má / af sínum öllum syndum.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.34 (103r-104r)
Á bökkum vatna í Babýlon
Rubrik

CXXXVII. sálmur. Super flumina. Var einn spádómssálmur um þá babílónesku herleiðing. Má og syngja í móti þeim sem hæða og ofsækjaGuðs orð og hans kristni.

Incipit

Á bökkum vatna í Babýlon / beisklega þar vér sátum …

Explicit

… þreifa og dengja steininn á / og eyða allt þeir geta.

Bemærkning

5 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
3.35 (104r)
Sæll ertu sem þinn Guð í sannleik óttast
Rubrik

CXXVIII sálmur. Beatus vir qui. Talar um hjónabandsstétt og hvílíka blessan Guðs vilji gefa þeim, þar inni kristilega lifa

Incipit

Sæll ertu sem þinn Guð / í sannleik óttast …

Explicit

… og Ísraels ágæt vörn / að frið mun finna.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.36 (104r-104v)
Kristins það eitt mun manns
Rubrik

Sami sálmur öðru vísi með sömum nótum

Incipit

Kristins það eitt mun manns / mest auðlegð vera …

Explicit

… frið haldi lengi / góðfúsir allir eitt / amen menn syngi.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.37 (104v-105r)
Hver sem Guð óttast sæll er sá
Rubrik

Sami sálmur enn öðru vísi. Má syngja sem Drottinn á þér er öll

Incipit

Hver sem Guð óttast sæll er sá / sannleiks vegi hans gangi á …

Melodi

Drottinn á þér er öll

Explicit

… ljúf sonabörn þín líka vel / og langglæðan frið yfir Ísrael. Föður syni og anda sé etc.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn e: Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
3.38 (105r-105v)
Heyr mína bæn Guð herra minn
Rubrik

CXXXXIII. sálmur. Domine exaudi. Er ein bæn ígegn andlegum mannsins óvinum sem oss skelfa og vilja oss hræða vegna vorra synda. Má syngja sem: Sæll er sá mann

Incipit

Heyr mína bæn Guð herra minn / og harma minnaa gæt …

Melodi

Sæll er sá mann

Explicit

… alla sem mína sálu þjá / því þjón þinn ég mig játa. Föður, syni og anda sé æðst dyggð um etc.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.39 (105v-106r)
Lofgjörð og heiður önd mín á
Rubrik

CXLVI. sálmur. Lauda Anima mea. Er og svo huggunarsálmur fyrir þá niðurþrykktu og brómu og þeirra hörmund. M'a syngja sem: Væri Guð oss nú ekki hjá

Incipit

Lofgjörð og heiður önd mín á / einum Guði að játa …

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Explicit

… kraft hvers og ríki er endast má / einn Guð um aldir alda.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.40 (106r-106v)
Jerúsalem, Guðs barna borg
Rubrik

CXLVII. sálmur. Lauda Jerusalem. Er þakkargjörð fyrir Guðs háleita velgjörninga, sem hann veitir kristilegri kirkju

Incipit

Jerúsalem Guðs barna borg / bert lof syng þínum Guði …

Explicit

… sá ei vill trúa aldrei fann / gjöf visku Guðs né náða. Dýrð Guði föður og syni sé etc.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.41 (106v-107v)
Grem þig aldrei þá guðlaus er
Rubrik

XXXVII. sálmur. Noli emurali. Í móti þeirra skapraun að óguðlegir hafa besta lukku en frómir enga. Slíkt skal oss ekki sturla né frá sannri gæsku leiða. Með tón Frá mönnum

Incipit

Grem þig aldrei þá guðlaus er / gæfu og metnað hljóta…

Melodi

Frá mönnum

Explicit

… hlífð og styrkur í allri neyð / þeim eflaust á hann trúa.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn a: Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.42 (107v-108r)
Bænheyr mig Guð þá beiði ég þig
Rubrik

IIII. sálmur. Cum invocarem. Er bænarsálmur í ofsókn og mótgangi, að menn álíti Guð og stundi meir uppá þann himneska heldur en uppá jarðneska hluti. Með lag: Frá mönnum

Incipit

Bænheyr mig Guð þá beiði ég þig / blessun mín og réttlæti …

Melodi

Frá mönnum

Explicit

… aðstoð þín vel staðfestir mig / vernd og hjálp vilt mér gefa. Föður, syni og anda sé æðst dýrð um

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn a: Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.43 (108r-108v)
Hverjir sem vona herrann á
Rubrik

CXXII. sálmur. Qui confidunt. Kennir að Guð verndi sín börn en refsi ranglátum. Má syngja svo sem Blessað að eilífu sé

Incipit

Hverjir sem vona herrann á / hér nú í allan máta …

Melodi

Blessað að eilífu sé

Explicit

… eins sem hún var að upphafi / oss veiti náð að standa / vel á hans veg etc.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn d: Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
3.44 (108v-109v)
Ísraels Guð er góður þeim
Rubrik

LXXIII. sálmur. Quam bonus Israel. Í móti þeirri skapraun í þessum heimi að illum gengur vel en góðum illa. Með lag: Frá mönnum

Incipit

Ísraels Guð er góður þeim / girnd hjartans hafa hreina …

Explicit

… daglega öllum birti hér / meðan mig lætur lifa. Föður, syni og anda sé

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstfsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatónn a: Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
3.45 (109v-110v)
Á þig drottinn er öll mín von
Rubrik

VII. sálmur. Domine Deus meus. Er bænarsálmur í móti ofsóknurum og bakmálugum öfundarmönnum, þar með áminning að menn syndgi ekki upp á Guðs náð, því Guð hann hefnir og refsar, þó seint verði. Má syngja svo sem Væri Guð oss nú ekki hjá

Incipit

Á þig drottinn er öll mín von / af óvinum mig leysir …

Melodi

Væri Guð oss nú ekki hjá

Explicit

…hans nafn lofa á allan veg / og þakka honum þetta. Föður, syni og anda sé etct.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.46 (110v-111r)
Nýjan söng drottni syngið vel
Rubrik

CXLVIII. sálmur. Cantate Domino. Er lofgjörðarsálmur að lofa og prísa Guð fyrir hans velgjörninga í þessu nýja testamentinu. Má syngja sem fyrsta sálm

Incipit

Nýjan söng drottni syngið vel / samkundan helg hann lofi…

Explicit

… hafa eiga í heimi hér / í orði Guðs og anda.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
3.47 (111r-111v)
Dásamlegt nafn þitt drottinn er
Rubrik

VIII. sálmur. Domine Deus noster. Prísar dýrð og almætti Kriste hjá Guðs föðurs hægri hendi, að honum sé allt undirlagt á himni og jörðu, þar fyrir geti hann vel hjálpað sinni kristni í öllum mótgangi. Með tón: Væri nú Guð

Incipit

Dásamlegt nafn þitt drottinn er / dýrlegt um veröld víða …

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Explicit

… dýrð þín um allan heiminn hér / er verður sögð með munni.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.48 (111v-112v)
Dæm mig Guð, að ég líði
Rubrik

XXVI. sálmur. Iudica me Domine. Er einn sálmur fyrir guðlega og fróma valdsmenn og aðra þá sem alvarlega fram fylgja Guðs orði en líða þar fyrir last og lygi eða ofsóknir

Incipit

Dæm mig Guð að ég líði / eftir því ég meinslaus er …

Explicit

… þig heiðra einn með ótta / í sveit og sóknarfund

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.49 (112v)
Sælir eru þeir allir nú
Rubrik

CXIX. sálmur. Beati Iumaculati. Er á minning að heyra, læra, elska og varðveita Guðs orð. Má syngja svo sem Adams barn synd þín

Incipit

Sælir eru þeir allir nú / án flekks lifa í réttri trú …

Melodi

Adams barn synd þín svo var stór

Bemærkning

Hér vantar blað í handritið

niðurlag sálmsins og lagsins vantar

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
3.50 (113r)
Sálmur, óheill
Explicit

… anda helgum af oss öllum saman / vér lofum nú og ævinlega. Amen.

Bemærkning

Hér vantar blað í handritið

Upphaf sálmsins og lagsins vantar

Erindafjöldi óþekktur

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstón vantar, lokatónn g: Tóntegund: líklega mixólýdísk.

Tekstklasse
4 (113r-173v)
Fjórði partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda andlegar vísur sálma og lofsöngva, diktaða af þeim helstu lærifeðrum og frómum guðhræddum mönnum í Þýskalandi og annars staðar hlýðandi upp á þær sérlegustu höfuðgreinar kristilegs lærdóms, um hvern kennt og predikað er í kristilegri kirkju.
Bemærkning

87 sálmar

Tekstklasse
4.1 (113v-72v)
Um Kristí persónu og hans embætti og velgjörninga
Bemærkning

13 sálmar

Tekstklasse
4.1.1 (113v-114r)
Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
Rubrik

D. Martin Lúther

Incipit

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú / og Guði lofsöng færa…

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Explicit

… sem saurgar þennan hjálpar sið / þinn skilnað skalt ei týna.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í tveimur línum, á næstefsta streng í síðustu línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.2 (114r-115r)
Jesú Kriste vér þökkum þér
Rubrik

Jesú Kriste vér þökkum þér. Má syngja sem Guð vor faðir vertu oss hjá

Incipit

Jesú Kriste vér þökkum þér / þú frelstir oss frá pínu …

Melodi

Guð vor faðir vertu oss hjá

Explicit

… Jesú Kriste vér þökkum þér / vér lofum þig, vér heiðrum þig .

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng, nema í þriðju línu lagsins er c-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a; lokatónn d: Tóntegund: annað hvort dórísk, eða a-eólísk með coda í dórískri tóntegund.

Tekstklasse
4.1.3 (115r-115v)
Náttúran öll og eðli manns
Rubrik

Fyrir Adams fall fordjörfuð er. Má syngja sem Guðs rétt og voldug verkin hans

Incipit

Náttúran öll og eðli manns / er spillt í Adams falli …

Melodi

Guðs rétt og voldug verkin hans

Explicit

… Guðs andi kær / er öllum nær / sem á Guði von hafa.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.4 (115v-116v)
Einn herra ég best ætti
Rubrik

Ég vil eina jómfrú lofa. Ein gömul vísa, snúin og umbreytt. Jesú Guðs syni til lofs

Incipit

Einn herra ég best ætti / er mínar syndir bar …

Explicit

… Minn lausnara megi ég lofa / mig leysti frá andar deyð. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.5 (116v-117r)
Ó Jesú þér, æ viljum vér
Rubrik

Af herranum Jesú einn lofsöngur. Má syngja svo sem Ó herra Guð þín helgu boð

Incipit

Ó Jesú þér, æ viljum vér / vegsemd og heiður játa …

Melodi

Ó herra Guð þín helgu boð

Explicit

… þú lést á kross að lífga oss / lof heiður sé þér og æra.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f: Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.1.6 (117r-117v)
Ó vér syndum setnir
Rubrik

Ein andleg vísa um vora upprunasynd og hvernig hún er grædd og bætt

Incipit

Ó vér syndum setnir / með sárlegt glæpastríð …

Explicit

… Guðs helga orði frá / Kyrieleison, Christe eleison, Kyrieleison.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.7 (117v-118r)
Oss má auma kalla
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti

Incipit

Oss má auma kalla / arfsynd gjörir það …

Explicit

… Um þá biðjum gjöf / Kyrieleison, Christe eleison, Kyrieleison.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið, sama lag og við sálminn hér á undan.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.8 (118r-118v)
Réttrúað hjarta hugsa nú
Rubrik

Einn lofsöngur um mannsins endurlausn. Má syngja sem Gjörvöll kristnin

Incipit

Rétttrúað hjarta hugsa nú / hæst lof Guði að færa …

Melodi

Gjörvöll kristnin

Explicit

… með rétt andlegum riddarasið / fagnaðarkórónu fengum.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.9 (118v-119r)
Heiðrað sé háleitt Jesú nafn
Rubrik

Andleg vísa um það blessaða nafnið Jesú

Incipit

Heiðrað sé háleitt Jesú nafn / og hér vegsamað án enda …

Explicit

… og allra glæpa græðari / þá trúin vill sig auglýsa.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g: Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.1.10 (119r-120r)
Adams óhlýðni öllum kom
Rubrik

Ein vísa um sönn rök vorrar endurlausnar og hvar fyrir vor endurlausnari hlaut að vera sannur Guð og sannur maður. Má syngja sem Gjörvöll kristnin. D. Mich. Helm.

Incipit

Adams óhlýðni öllum kom / æ megum vér það kæra …

Melodi

Gjörvöll kristnin

Explicit

… og þökkum Guði hverja stund / Amen að allir vanda.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í tveimur fyrstu línum, á næstefsta streng í síðustu línu. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn e. Tóntegund: frýgísk

Tekstklasse
4.1.11 (120r-121r)
Jesús heyr mig fyrir þinn deyð
Rubrik

Jesú heyr mig

Incipit

Jesús heyr mig fyrir þinn deyð / Jesús þyrm mér í þungri neyð …

Melodi

Gjörvöll kristnin

Explicit

… sem mæðast hart í heimsins sorg / og einn herra himnaríkja.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.1.12 (121r-121v)
Jesú minning mjög sæt er
Rubrik

Hymninn Jesus dulcis memoria. Má syngja sem Á þér drottinn

Incipit

Jesú minning mjög sæt er / mjúka hjartans gleði ljær …

Melodi

Á þér drottinn

Explicit

… með föður og anda helgum hér / héðan af um allar aldir. Amen.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn e; Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.1.13 (121v-122v)
Guðs son þú vart af guðdóms art
Rubrik

Ó Jesú mætur. Má syngja sem Guð þann engil sem Gabríel

Incipit

Guðs son þú vart af guðdóms art / getinn af helgum anda …

Melodi

Guð þann engil sinn Gabríel

Explicit

… að megi ég með þér / eilíflegana lifa. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í þremur línum af fjórum, á næstefsta streng í þeirri næstsíðustu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f; Tóntegund: lýdísk.

inni í textanum, í síðasta erindi, stendur: De meretiane virginis sem er ekki að finna í Hólabókinni

Tekstklasse
4.2 (122v-129v)
Um guðs orð og trúna
Bemærkning

8 sálmar

Tekstklasse
4.2.1 (122v-124r)
Gleðjið yður nú herrans hjörð
Rubrik

Hrósan og prís guðlegra orða af eftirdæmum hins gamla og nýja testamentis. Má syngja sem Fyrir Adams fall

Incipit

Gleðjið yður nú herrans hjörð / af hjarta lof skal syngja …

Melodi

Fyrir Adams fall

Explicit

… orð drottins hrein eru eilíf ein / um allar aldir alda. Amen.

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í þrem línum, en á næstefsta streng í þeirri fjórðu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: dórísk

Tekstklasse
4.2.2 (124r-124v)
Kært lof Guðs kristni altíð
Rubrik

Sálmur um Guðs orð nú upp komið

Incipit

Kært lof Guðs kristni altíð / kveði og veri glað …

Explicit

… og náunganum nóg að þéna / nú unni oss það drottinn mest.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.2.3 (125r-125v)
Vak í nafni vors herra
Rubrik

Ein trúleg viðvörun, að menn ekki forsmái Guðs orð, heldur trúi fastlega þar á í öllum ofsóknum djöfuls og vondra manna svo sem dæmu eru til í gamla testamentinu

Incipit

Vak í nafni vors herra / vakna skalt kristin trú …

Explicit

… son Guðs orð girnist að læra / erfð þín ei bregðast skal.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f; Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.2.4 (125v-126v)
Herra himins og landa
Rubrik

Um Guðs orð og kristilega trú. Einn lofsöngur

Incipit

Herra himins og landa / heyr mig fyrir þinn son …

Explicit

… hefndardóm hæsti gefur / haldið það ekki spé.

Bemærkning

13 erindi.

Nótnalínur án nótna

Í beinu framhaldi af sálminum stendur: Andreas Gruber ort hefur í sínu fangelsi.

Tekstklasse
4.2.5 (126v-127r)
Ó herra Guð þín helgu boð
Rubrik

Bæn og þakkargjörð fyrir Guðs orð

Incipit

Ó herra Guð þín helgu boð / hulist nú lengi hafa …

Explicit

… þig guð minn bið með gleði og frið / gef mér af heiminum fara.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- lokatónn f; Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.2.6 (127r-128r)
Í Jesú nafni þá hefjum vér
Rubrik

Í Jesú nafni þá hefjum vér

Incipit

Í Jesú nafni þá hefjum vér / hans orð syngja skulum vér…

Explicit

…oss við ólukku þyrmir þú / þín blessun ein oss gleðji.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d; Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.2.7 (128r-128v)
Þökk herra þeim það veitti mér
Rubrik

Enn einn lofsöngur um Guðs orð og trúna. Má syngja svo sem Öll náttúran og eðli manns

Incipit

Þökk herra þeim það veitti mér / þangað til lifa náði …

Melodi

Öll náttúran og eðli manns

Explicit

… hver trú á þeim hefur í heim / hann skal án enda lifa.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng yfirleitt, en í niðurlagi lagsins er lykillinn á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn a; Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
4.2.8 (128v-129v)
Bannvænn til dauða borinn er
Rubrik

Um tilkomu og ávöxt réttrar trúar

Incipit

Bannvænn til dauða borinn er / bölvan og reiði var á mér …

Explicit

… síðan erfandi lífsins lönd / lof og dýrð syngjum. Amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn f; Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.3 (122v-133r)
Um lögmálið og evangelíum Guðs
Bemærkning

3 sálmar

Tekstklasse
4.3.1 (129v-130v)
Guðs son e rkominn af hinmun hér
Rubrik

Guðs son er kominn af himnum. Má syngja svo sem Gjörvöll kristnin

Incipit

Guðs son er kominn af himnum hér / af hreinni náð og mildi …

Melodi

Gjörvöll kristnin

Explicit

… í freystni oss ei leið / þú leys oss frá illu. Amen.

Bemærkning

14 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í eina og hálfa línu og á næstefsta streng í eina og hálfa.. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.3.2 (130v-132v)
Ó Guð faðir þín eilíf náð
Rubrik

Ein kristileg og merkileg andleg vísa og samtal syndugs manns og Kristí og hvernig að sá hinn syndugi fær um síð hans náð og miskunn

Incipit

Ó Guð faðir þín eilíf náð / öll hefur ráð …

Explicit

… með föður og anda helgum hér / héðan af um allar aldir. Amen.

Bemærkning

12 erindi.

Tvö lög eru við sálminn sem sungin eru á víxl af Syndaranum og Kristi

Nótur við fyrsta erindi Syndarans og fyrsta erindi sem lagt er í munn Kristí.

Fyrra lag: Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn a. Tóntegund: a-eólísk.

Seinna lag: Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk

Sé litið á tónlistina við sálminn sem eina heild er hún í dórískri tóntegund.

Tekstklasse
4.3.3 (132v-133r)
Kristinn lýður hér heyra skal
Rubrik

Um stríð holdsins og andans

Incipit

Kristinn líður hér heyra skal / hvörsu að berjast líf og sál …

Explicit

… svo vilji hann til vor venda / og sælu gefa án enda. Amen

Bemærkning

14 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4 (133r-147r)
Um yðranaryfirbótina, sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

19 sálmar

Tekstklasse
4.4.1 (133r-133v)
Á þig alleina Jesú Krist
Rubrik

Ein bæn og játning til Guðs

Incipit

Á þig alleina Jesú Krist / er mín von hér í heimi …

Explicit

… í þessa heims tíð / síðar eilífan eignist frið..

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.4.2 (133v-134r)
Hjálpræðisdag nú hver mann sér
Rubrik

Ein iðranar og yfirbótar áminning. Með það lag Guð son kallar

Incipit

Hjálpræðisdag nú hver mann sér / og heppilegur tími er …

Melodi

Guðs son kallar

Explicit

… á himni og jörð sé sunginn rétt / um aldir alda. Amen.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4.3 (134v)
Konung Davíð oss kenndi
Rubrik

Ein syndajátning og bæn

Incipit

Konung Davíð oss kenndi / klaga ég minn vanmátt …

Explicit

… í hreinni trú mig geymi / frá allra synda sekt.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4.4 (134r-135v)
Maður þér ber þína
Rubrik

Iðranar vísa um guðlegt líf og framferði

Incipit

Maður þér ber þína / þekkja synd óhreina …

Explicit

… á himnum svo að syngjum þér / æðst lof allir saman, ævinlega amen.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn c. Tóntegund: C-dúr.

Tekstklasse
4.4.5 (135v-136r)
Í djúpri neyð af innstu rót
Rubrik

Bæn og játning iðrandi manns í hjartans sorg og mótgangi. Má syngja sem Af djúpri hryggð

Incipit

Í djúpri neyð af innstu rót / á Guð skulum vér kalla …

Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Explicit

… svo lífskórónu í öðrum heim / era mættum vér. Amen.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk

Tekstklasse
4.4.6 (136r-136v)
Snú þú aftur heim ungi son
Rubrik

Andleg iðranarvísa út af glataða syni. Luk. XV. Má syngja sem Hallt oss Guð við þitt hreina orð

Incipit

Snú þú aftur heim ungi son …

Melodi

Hallt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… veit honum frelsi frið og hlíf / fagnaðarvist og eilíft líf. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.4.7 (136v-137r)
Hæsti Guð herra mildi
Rubrik

Ein iðranar áminning á þessum háskasamlega og vareygðarlausa tíma. Má syngja sem Vak í nafni vors herra

Incipit

Hæsti Guð herra mildi / huggun og náð oss send …

Melodi

Vak í nafni vors herra

Explicit

… höndin vinstri ei viti / hvað sú hin hægri gaf.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.4.8 (137v-138r)
Ég stóð á einum tíma
Rubrik

Ógn og deila dauðans til iðranar áminningar. Má syngja sem Oss lát þinn anda styrkja

Incipit

Ég stóð á einum tíma / í nokkrum leyndarstað …

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Explicit

… og í syndum ei deyja / eilífan fögnuð fá.

Bemærkning

13 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.4.9 (138r-139r)
Himneski faðir, herra Guð
Rubrik

Andleg vísa í móti heimsins syndum og ósiðum. Með lag Guðs son kallar, komið

Incipit

Himneski faðir, herra Guð / hygg nú að þeirri stóru neyð …

Melodi

Guðs son kallar, komið til mín

Explicit

… maklegri hirting leys oss frá / svo æ lofum þig. Amen.

Bemærkning

14 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.4.10 (139r-140r)
Ó herra mig nú næri
Rubrik

Ein iðranar játning uppá þau tíu Guðs boðorð. Má syngja svo sem Konung Davíð oss sendi. M.J.S

Incipit

Ó herra mig nú næri / nauðsyn mér liggur á …

Melodi

Konung Davíð oss sendi

Explicit

… þú vilt með öngu móti / dauða syndugs manns.

Bemærkning

18 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4.11 (140r-140v)
Aví, aví mig auman mann
Rubrik

Ein önnur hjartnæm vísa og syndajátning

Incipit

Aví, aví mig auman mann / að ég ei, þar við við nei …

Explicit

… láti það hver tunga í té / um allar aldir æ svo sé, æ svo sé.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
4.4.12 (140v-141v)
Stundleg hefð og holdsins vild
Rubrik

Einn daglegur dauðans spegill til iðranar og yfirbótar

Incipit

Stundleg hefð og holdsins vild / heimsins auður, dramb og snilld …

Melodi

Oss lát þinn anda styrkja

Explicit

… þér sé hæsti heiður nú / haldist það að eilífu. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.4.13 (141v-142r)
Vaknið upp kristnir allir
Rubrik

Ein kristileg áminning til leiðréttingar og yfir bótar vors syndsamlegs lífsins. Má synga sem Vak í nafni vors herra

Incipit

Vaknið upp kristnir allir / óhófi sjáið við …

Melodi

Vak í nafni vors herra

Explicit

… öllum hans vilja hlýðið / Guðs náð oss gefi það. Amen.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.4.14 (142r-143r)
Heyr mig hæstur herra
Rubrik

Enn ein syndajátning. Má syngja sem Herra himins og landa

Incipit

Heyr mig hæstur herra / heilög þrenning fróm …

Melodi

Herra himins og landa

Explicit

… um allar aldir alda / eilíft líf hreppum vér. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.4.15 (143r-1454)
Einn tíma var sá auðugur mann
Rubrik

Ein minnileg vísa um þann ríka og mann og Lazarum til áminningar og yfirbótar

Incipit

Einn tíma var sá auðugur mann / alla heims blíðu hafði hann …

Explicit

… drottinn hlíf oss með þínum mátt / sem oss skapaði og tókst í sátt. Amen.

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.4.16 (144v-145r)
Veröldunni vildi Guð
Rubrik

Sú huggunarsamlega iðranarpredikum, svo elskaði Guð heiminn. Jóh. III. Með það lag sem Óvinnanleg borg

Incipit

Veröldunni vildi Guð / vináttu slíka veita …

Melodi

Óvinnanleg borg er vor Guð

Explicit

… ávöxt þann góðan ber / hvern Kristí börn sér kjósi.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn c. Tóntegund: C-dúr

Tekstklasse
4.4.17 (145r-145v)
Svo má ei vera syndaþræll
Rubrik

Um nýjan kristilegan lifnað eftir iðranina. Má syngja svo sem Halt oss Guð við þitt helga orð

Incipit

Svo má ei vera syndaþræll / sem fyrirtrú er orðinn sæll …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

…huggun á jörðu hann mun fá / og himneska sælu Guði hjá.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.4.18 (145v-146r)
Hver hjálpast vill í heimsins kvöl
Rubrik

Ein andleg vísa um kristilegt líferni og andlegan pílagrímskap

Incipit

Hver hjálpast vill í heimsins kvöl / hann rísi upp og venjist vel …

Explicit

…gef oss fögnuð og frið með þér / fyrir Jesúm Kristum, amen.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.4.19 (146r-147r)
Guðs reiði stillir rétt trú ein
Rubrik

Um kristilegan kærleika, andleg vísa út dregin af pistlinum í Kor. xiij. Má syngja sem Hallt oss Guð

Incipit

Guðs reiði stillir rétt trú ein / rís með blóma á hverri grein …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… að sem gjörðir oss Guðs son kær / gjarnan slíkt bræðrum veitum vér.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.5 (147r-156r)
Um kross og mótgang
Bemærkning

14 sálmar

Tekstklasse
4.5.1 (147r-148r)
Á einn Guð vil ég trúa
Rubrik

Einn nýr lofsöngur í mannraunum og mótgangi. Við lag Guði lof skalt önd

Incipit

Á einn Guð vil ég trúa / allmargt þó mér gangi í mót …

Melodi

Guði lof skalt önd

Explicit

… hann geymi vor og gæti / þá gengur á móti mest.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk (F-dúr).

Tekstklasse
4.5.2 (148r-148v)
Kristur fyrir sitt klára orð
Rubrik

Þolinmæðinnar áminning í ofsóknum og mótgangi vegna Guðs og réttlætisins sakir. Má syngja sem Hallt oss Guð við þitt helga orð

Incipit

Kristur fyrir sitt klára orð / kjöri sér litla sauðahjörð …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

…frá svikum heimsins sorg og pín / með sælu dauða tak til þín.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.5.3 (148v-149v)
Öll Guðs börn hughraust verum vér
Rubrik

Hugbót í sótt og mótgangi. Með tón Væri Guð oss nú ekki hjá

Incipit

Öll Guðs börn hughraust verum vér / viljunst í öngvan máta …

Melodi

Væri nú Guð oss ekki hjá

Explicit

…en Jesús lausn og blessun veit / hans nafn heiðrum og lofum.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.4 (149v-150v)
Eilífi Guð vor einkavon
Rubrik

Bænarsálmur þá nokkur stór sótt og almennilegur sjúkdómur yfir gengur, tekinn af þeim xci. sálmi. Með lag sem Faðir vor sem á himnum ert

Incipit

Eilífi Guð vor einkavon / auka þú oss fyrir þinn son …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Explicit

…að síðustu stundu send oss frið / sálum vorum og tak þú við.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.5.5 (150v-151v)
Guðs son kallar, komið til mín
Rubrik

Af þeim XI. kap. Matt. Komið til mín og takið mitt ok upp á yður

Incipit

Guðs son kallar, komið til mín / sem kvíðið við yðar andar pín …

Explicit

…oss hjálpi hann í engla sveit / fyrir Jesúm Kristum. Amen.

Bemærkning

16 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.5.6 (151v)
Má ég ólukku ei móti stá
Rubrik

Vísa drottningarinnar af Hungaríalandi

Incipit

Má ég ólukku ei móti stá / mun því ónáð fá …

Explicit

… vel ég Guð mér skjöld / hann leysir mig frá langri kvíðu.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.7 (152r-152v)
Kær er mér sú hin mæta frú
Rubrik

Um kristilega kirkju. Ein andleg vísa um þá heilögu Guðs kristni og kirkju, tekin af þeim XII. kap. S. J'oh. Opinberunar. D. Marteinn Lúther

Incipit

Kær er mér sú hin mæta frú / úr minni kann síst að ganga …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

…að henni Guð vill þó gæta / og föður sig finna láta.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
4.5.8 (152v-153v)
Eilífi Guð vort einkaráð
Rubrik

Bænarlofsöngur í alls kyns neyð og ofsóknum kristninnar og einkanlega í mót Tyrkjanum. Með það lag Af djúpri hryggð

Incipit

Eilífi Guð, vort einkaráð / einn faðir og vor herra …

Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Explicit

…þín náð og miskunn sé vor hlíf / um aldir alda. Amen.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.9 (152v-153v)
Eilífi Guð vort einkaráð
Rubrik

Bænarlofsöngur í alls kyns neyð og ofsóknum kristninnar og einkanlega í mót Tyrkjanum. Með það lag Af djúpri hryggð

Incipit

Eilífi Guð, vort einkaráð / einn faðir og vor herra …

Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Explicit

…þín náð og miskunn sé vor hlíf / um aldir alda. Amen.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.10 (153v-154r)
Sætt lof skalt Guði syngja
Rubrik

Enn ein andleg vísa og hjartnæm huggun heilagrar Guðs kristni. Með lag Þér Drottinn ég þakkir gjöri

Incipit

Sætt lof skalt Guði syngja / sonur kristni honum kær …

Melodi

Þér Drottinn ég þakkir gjöri

Explicit

… láti ei lasta gjalda / leiði og dýrð og frið.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið, en niðurlagið vantar (lagið er að finna fullgert annars staðar í bókinni).

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g (er h hér, en samkvæmt lagboða er hann g). Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.11 (154r-154v)
Gef frið drottinn um vora tíð
Rubrik

Bæn að biðja um frið kristilegri kirkju

Incipit

Gef frið drottinn um vora tíð / voði nú stór fram gengur …

Explicit

… á þinni hjörð þín ást og dýrð / öllum heim birtast kunni.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.12 (154v-155r)
Gef þinni kristni góðan frið
Rubrik

Da pacem Domine

Incipit

Gef þinni kristni góðan frið / Guðs son um vorar tíðir …

Explicit

…móti óvinum oss hlífa / þér til lofs svo kynnum lifa..

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.5.13 (155r-155v)
Ó Guð bíföluð æ sé þér
Rubrik

Að biðja fyrir Guðs kristni með tón Væri Guð oss nú ekki hjá

Incipit

Ó Guð bíföluð æ sé þér / útvalin kristni hreina …

Melodi

Væri Guð oss nú ekki hjá

Explicit

…eins nú á jörð og himnum sé / Um allar aldir alda.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.5.14 (155v-156r)
Ó Guð þitt nafn áköllum vér
Rubrik

Bænarlofsöngur í móti guðlegrar kristni óvinum. Með lag Adams barn

Incipit

Eilífi Guð, vort einkaráð / einn faðir og vor herra …

Melodi

Adams barn

Explicit

…þín náð og miskunn sé vor hlíf / um aldir alda. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.6 (156r-173v)
Um bænir og þakkargjörð. Sálmar og lofsöngvar
Bemærkning

30 sálmar

Tekstklasse
4.6.1 (156r-156v)
Halt oss Guð við þitt hreina orð
Rubrik

Halt oss Guð við þitt helga orð

Incipit

Halt oss Guð við þitt hreina orð / hindra páfans og Tyrkjans morð …

Explicit

…Guðs heilagri þrenningu, þakkir / lof og dýrð að eilífu. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.6.2 (156v-157r)
Jesú Kriste þig kalla ég á
Rubrik

Einn bænarsálmur að biðja um von, kærleika og þolinmæði

Incipit

Jesú Kriste þig kalla ég á / kvein mitt bið ég þig heyra …

Explicit

… sjáir þú hún mig sæki mjög / síst munt þó vinna láta.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.6.3 (157r-158r)
Hlífð og náð veit mér herra Guð
Rubrik

Einn bænarsálmur með það sama lag Hver hjálpast vill í heimsins kvöl

Incipit

Hlífð og náð veit mér herra Guð / hjálpa þú mér af synda nauð …

Melodi

Hver hjálpast vill í heimsins kvöl

Explicit

…föður, syni og anda sé / sungið af hjarta, amen.

Bemærkning

19 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
4.6.4 (158r-158v)
Guð veit mér þína gæsku náð
Rubrik

Í móti þeim háskasamlegum sálar óvinum, heimi og andskota. Með það lag Má ég ólukku ei

Incipit

Guð veit mér þína gæsku náð / gef hjálp og ráð …

Melodi

Má ég ólukku ei

Bemærkning

6 erindi eru varðveitt í handritnu.

Niðurlag lagsins vantar, þar sem síðu vantar í handritið.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn g. Tóntegund: dórísk og endar þá á ferundinni, eða mixólýdísk.

Tekstklasse
4.6.5 (159r)
Sálmur, óheill
Melodi

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Explicit

… helgum anda á himni og jörð / heiður og lof af þinni hjörð.

Bemærkning

8 erindi og hluti þess níunda eru varðveitt í handritinu.

Yfirskrift og upphaf sálmsins vantar - og jafnvel lagið, þar sem síðu vantar í handritð.

Tekstklasse
4.6.6 (152v-153v)
Miskunnsaman og mildan Guð
Rubrik

Miskunnsaman og mildan Guð. Má syngja Nú vill Guð faðir miskunna

Incipit

Miskunnsaman og mildan Guð / megum ver víst til kalla…

Melodi

N'u vill Guð faðir miskunna

Explicit

…vér eigum því jafnan játa / og syngjum allir, amen.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn e. Tóntegund: frýgísk

Tekstklasse
4.6.7 (159v-160r)
Til Guðs mitt traust alleina er
Rubrik

Kóng Kristjáns hins þriðja yfir Danmerkur og Noregs ríki symbolium. Í traust mitt til Guðs eins ei annars neins

Incipit

Til Guðs mitt traust alleina er / angri kann af mér vernda …

Explicit

…síðan hans lúður vakna við / í eilífri gleði. Amen.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.6.8 (160r-160v)
Mitt hop og öll mín trú og traust
Rubrik

Konung Friðriks loflegrar minningar sumbolum. Mitt hop til Guðs alleina

Incipit

Mitt hop og öll mín trú og traust / til Drottins er alleina …

Explicit

… þín milda hönd við minni önd / meðtaki þá og geymi.

Bemærkning

3 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.9 (160v-161r)
Ó Guð von mín
Rubrik

Iðrandi manns bænarsöngur. Með það lag Guð þann engil sinn Gabríel

Incipit

Ó Guð von mín / er öll til þín …

Melodi

Guð þann engil sinn Gabríel

Explicit

…hvíld, fögnuð, dýrð / í himnaríki erfa.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.6.10 (161r-162r)
Ó Jesú Krist, Guðs einkason
Rubrik

Ein bæn í hörmungum og mótgangi. Má syngja sem Faðir vor

Incipit

Ó Jesú Krist, Guðs einkason / endurlausn mín og náðarvon …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Explicit

…kristinni hjörð þinni halt þú við / hreinan lærdóm og góðan frið. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
4.6.11 (162r)
Nær hugraun þunga hittum vér
Rubrik

Bæn Jósaphat ii, Parah xx. Í hörmungum og stórum plágum

Incipit

Nær hugraun þunga hittum vér / og hvergi neitt hjálpræði er …

Explicit

… þín heilög orð aðhyllast best / heiðra þig æ sem megnum mest.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.6.12 (162r-162v)
Ó Guð hjá oss í heimi hér
Rubrik

Sama bæn með öðrum hætti diktuð. Með sama lag

Incipit

Ó Guð hjá oss í heimi hér / holdlegt ráð allt til einskis er …

Explicit

…til lof svo þínu nafni það / þéni allt sem vér höfumst að.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.6.13 (162v-161r)
Kyrieeleison
Rubrik

Litania

Incipit

Fyrsti kór: Kyrieleison, Kristeeleison …

Explicit

…hvíld, fögnuð, dýrð / í himnaríki erfa.

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
4.6.14 (163v)
Sálmavers
Rubrik

Vers

Incipit

Vér höfum syndgast með vorum forfeðrum …

Explicit

…og lát vort ákall koma til þín.

Tekstklasse
4.6.15 (160v-161r)
Heyr þú almáttugi guð og eilífi faðir
Rubrik

Bæn um fyrirgefning syndanna. Vér viljum biðja

Incipit

Heyr þú almáttugi Guð og eilífi faðir …

Explicit

…fyrir þína mildi og miskunnsemi. Amen.

Tekstklasse
4.6.16 (163v)
Ó, þú allra mektugasti, eilífi Guð
Rubrik

Bæn fyrir kónginn og ríkisins ráði

Incipit

Ó þú allra mektugasti, eilífi Guð …

Explicit

…öðlast að vera með þér í himeríki æfinlega. Amen.

Tekstklasse
4.6.17 (163v-164r)
Bæn um frið
Rubrik

Bæn um frið

Incipit

Almáttugur Guð og eilífur faðir, sem að ert brunnur og uppspretta …

Explicit

…þinn elskusamlegan son, Jesúm Kristum vorn herra. Amen.

Tekstklasse
4.6.18 (164r-165r)
Guðs föðurs á himnum helgist nafn
Rubrik

Litanía í söngvísu snúin. Með það lag sem Faðir vor þú á himnum ert

Incipit

Guðs föðurs á himnum helgist nafn / …

Melodi

Faðir vor þú á himnum ert

Explicit

…þú blessaða eilífð ein og þrenn / miskunna oss amen, öllum senn .

Bemærkning

17 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn a, lokatónn d. Tóntegund dórísk.

Tekstklasse
4.6.19 (165r)
Miskunna oss ó herra Guð
Rubrik

Miskunna oss ó herra Guð

Incipit

Miskunna oss ó herra Guð / gef frið um vora daga …

Explicit

…svipt frá oss hallærispínu / því ú ert vor verndari alleina.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í fyrri línu, á næstefsta streng í seinni línunni. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn a. Tóntegund: a-eólísk

Tekstklasse
4.6.20 (165r)
Guð gefi vorum kóngi
Rubrik

Guð gefi vorum kóngi

Incipit

Guð gefi vorum kóngi / og allri valdstjórn …

Explicit

…í allri guðrækni og siðsemi. Amen.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
4.6.21 (165r-165v)
Guð miskunni nú öllum oss
Rubrik

LXVII sálmur. Deus misereatur nostri. Er bæn og þakklætissálmur fyrir herrans Kristí velgjörninga og það hann hefur oss til réttrar trúar kallað

Incipit

Guð miskunni nú öllum oss / og hefi blessan sína …

Explicit

…allt mannkynið um heiminn / segjum af hjarta amen.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill ýmist á efsta og næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
4.6.22 (165v-166r)
Heiðrum Guð föður himnum á
Rubrik

Heiðrum Guð föður

Incipit

Heiðrum Guð föður himnum á / sem hverskyns hefur að ráða …

Explicit

… hún er og aldrei dvínar / unn oss Guð náðir þínar.

Bemærkning

1 erindi.

Nótur við hluta fyrsta erindis.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng í upphafi lags, síðan á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: h, lokatón vantar. Er sama lag og næsta á undan.

Tekstklasse
4.6.23 (166r-168r)
Herra Guð þig heiðrum vér
Rubrik

Te deum laudamus. Lofsöngur þeirra S. Augustini og Abrosii saman í söngvísu af Doktor Marteini Lúther.

Incipit

Herra Guð þig heiðrum vér / herra Guð vér þökkum þér …

Melodi

Te deum

Explicit

…á þig drottinn er vor von / Alldri lát þú oss verða að smán. Amen.

Bemærkning

Nótur við fyrstu tvö erindi, en nótnalínur áfram við allan sálminn.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: c, lokatón vantar. Tóntegund: samkvæmt Hólabók 1589, frýgísk

Tekstklasse
4.6.24 (168r-169r)
Herra himneski faðir
Rubrik

Enn ein bænarvísa í mót páfans selskap, gjört eftir Faðir vor. Má syngja sem Vak í nafni vors herra

Incipit

Herra himeski faðir / heyr þinna barna bón …

Melodi

Vak í nafni vors herra

Explicit

…ull og mjólk frá oss draga / herrann vor hefnast á.

Bemærkning

12 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.25 (169r-161r)
Mitt hjarta hvar til hyggist þú
Rubrik

Í móti ágirnd og búksorg

Incipit

Mitt hjarta hvar til hyggist þú / í hugraun og trega velkist nú …

Explicit

…eilífan gef oss andar frið / og arf himins þá skiljum hér við.

Bemærkning

16 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.26 (170r-171r)
Maður ef minnast vildir
Rubrik

Annar sálmur í móti ágirnd og búksorg

Incipit

Maður ef minnast vildir / minn dauða og pínu á …

Explicit

…kærleiki hans oss unni / eilífri sælu síðar ná.

Bemærkning

9 erindi.

Nóturlínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.27 (171r-171v)
Öll lukka gleri líkust er
Rubrik

Ein huggunarvísa í þessa heims fátækt og auðnuleysi. Má syngja svo sem Ó herra Guð þín helgu boð

Incipit

Öll lukka gleri líkust er / laus og stygg að reyna …

Melodi

Ó herra Guð þín helgu boð

Explicit

…svo síðar við hans hægri [hlið] / himna arfar standi.

Bemærkning

7 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.28 (171v-172v)
Ég gekk á einum tíma
Rubrik

Andleg vísa. Má syngja svo sem Gæsku guðs vér prísum

Incipit

Ég gekk á einum tíma / ei þó langan veg …

Explicit

…héðan ávallt sig búi / hjá Guði hvíld að fá.

Bemærkning

10 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
4.6.29 (172v-173r)
Faðir, sonur, andi heilagi
Rubrik

Um hjónabands stétt. Má syngja svo sem Frá mönnum

Incipit

Faðir, sonur, andi heilagi / eilíf Guðs þrenning eina …

Melodi

Frá mönnum

Explicit

…sértu blessan og voldug hlýf / fyrir Jesúm Krist. Amen.

Bemærkning

10 erindi.

Nótnastrengir án nótna.

Tekstklasse
4.6.30 (173r-173v)
Afhald og skraut þeim öngunum lyft
Rubrik

Ein andleg vísa um þjónustufólk, að það þjóni með dyggð og holl. Með lag Væni Guð oss ekki hjá

Incipit

Afhald og skraut það engum líst / að þjón og ambátt vinna …

Melodi

Væri Guð oss ekki hjá

Explicit

…þjónum af elsku hvað oss ber / fyrir Jesúm Kristum. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótnalínur án nótna.

Tekstklasse
5 (174r-187r)
Fimmti partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda lofsöngva, bænir og þakkargjörðir á kveld og morgna, svo og fyrir máltíð og eftir
Bemærkning

37 sálmar

Tekstklasse
5.1 (174r-177r)
Sálmar
Bemærkning

9 sálmar

Tekstklasse
5.1.1 (174r)
Dagur og ljós þú drottinn ert
Rubrik

Christe qui lux

Incipit

Dagur og ljós þú drottinn er / dimmt og hulið, allt er þér bert …

Explicit

… og helgum anda sem huggar einn / á heiðri þeim sé ei endi neinn.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.1.2 (174r-174v)
Kriste þú klári dagur ert
Rubrik

Sami sálmur með öðrum hætti. Erasmus Alberus

Incipit

Kriste þú klári dagur ert / kann fyrir þér hyljast ekkert …

Explicit

… heilagri þrenning sem hlífð oss gaf / hver maður jafnan syngi lof.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.1.3 (174v-175r)
Einn Guð skapari allra sá
Rubrik

Dei creator omnium

Incipit

Einn Guð skapari allra sá / allt himins ráð og jarðar á …

Explicit

… eining heilög og þrenning sú / þínum líð kristnum líkna nú.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk

Tekstklasse
5.1.4 (175r)
Nú hefst nóttin og hylur dag
Rubrik

Enn einn bæna lofsöngur á kveld. Með sama lag

Incipit

Nú hefst nóttin og hylur dag / hver mann skilst við sitt vinnulag …

Explicit

… sem í í upphafi er og nú / ævinlega sé virðing sú.

Bemærkning

6 erindi.

Hér eru hvorki nótnalínur né nótur.

Tekstklasse
5.1.5 (175r-175v)
Eftir Guðs vilja gengur það
Rubrik

Te Lucis ante terminum.

Incipit

Eftir Guðs vilja gengur það / sú góða nótt oss líður að …

Explicit

… þeim helga anda heiður sá / að hvergi finnist endir á.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.1.6 (175v-176r)
Jesú frelsari fólks á jörð
Rubrik

Jesu Redemptor seculi

Incipit

Jesú frelsari fólks á jörð / föðursins hæsta eilíft orð …

Explicit

… hann gaf oss líf og leysti önd / lof sé honum á hverri stund. Amen.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. F-lykill á næstefsta streng í fyrri línu lagsins, c-lykill á efsta streng í seinni línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.1.7 (176r)
Sólarljós nú fer burtu brátt
Rubrik

Bæna lofsöngur á kveld

Incipit

Sólarljós nú fer burtu brátt / byrjar þá aftur dimma nátt …

Melodi

Christe quid Lux

Explicit

… fyrir Kristum þinn kæra son / kvittandi oss með sinni bón.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.1.8 (176r-176v)
Guð minn faðir ég þakka þér
Rubrik

Þakkargjörð og barnasöngur af Catechismo Lutheri. Með sama lag

Incipit

Guð minn faðir ég þakka þér / þinn son Jesú að gafst þú mér …

Melodi

Christe quid Lux

Explicit

… engill þinn sé mér ætíð hjá / andskotann lát ei til mín ná.

Bemærkning

4 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur eru við þennan sálm.

Tekstklasse
5.1.9 (176v-177r)
Í svefni og vöku sannlega vér
Rubrik

Ein kristileg kveldvísa

Incipit

Í svefni og vöku sannlega vér / sjálfum Guði tilheyrum …

Melodi

Af djúpri hryggð

Explicit

… sem huggun við oss lætur í té / látum hans lof ei dvína.

Bemærkning

11 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.2 (177v-182v)
Bænir og þakklætissálmar á morgna
Bemærkning

13 sálmar

Tekstklasse
5.2.1 (177v)
Dagur rennur og sýnir sig
Incipit

Dagur rennur og sýnir sig / sæti faðir vér lofum þig …

Melodi

Dagur og ljós þú drottinn ert

Explicit

… fyrir Jesúm þinn sæta son / sem sættir oss með sinni bón.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.2.2 (177v-178v)
Þér drottinn ég þakkir gjöri
Incipit

Þér drottinn ég þakkir gjöri / þú hefur mín vel gætt …

Explicit

… helg trúarvopn oss hlífi / heift djöfuls allri frá. Amen.

Bemærkning

7 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.2.3 (178v)
Klár dagur og ljós nú kominn er
Rubrik

Iam lucis orto

Incipit

Klár dagur og ljós nú kominn er …

Explicit

… sem heldur yfir oss hlífðarvörð / honum sé eilíf þakkargjörð.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á næstefsta streng í fyrri línu lagsins, f-lykill á næstneðsta streng í seinni línu. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatóng. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.2.4 (178v-179r)
Ljósan daginn nú líta má
Rubrik

Sami hymni með öðrum hætti og með þeim öðrum dagtíðahymnum

Incipit

Ljósan daginn nú líta má / lifandi Guð því köllum á…

Explicit

… sönnum Guði lofsyngjum vér / siðaðir vel sem skyldugt er.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.2.5 (179r)
Heilagi andi er til sanns
Rubrik

Nunc sancte nobis ad tertiam. Með sama lagi

Incipit

Heilagi andi er til sanns / eitt með föður og syni hans …

Explicit

… kærleiki logi, kólni tál / kveiki náunga soddan bál.

Bemærkning

2 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur.

Tekstklasse
5.2.6 (179r)
Þú sanni Guð og drottinn dýr
Rubrik

Rector potens ad sextam

Incipit

Þú sanni Guð og drottinn dýr / dásamlega er skepnum snýr…

Explicit

… líkömum haltu helstu við / hjörtunum gef þínum anda frið.

Bemærkning

2 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur.

Tekstklasse
5.2.7 (179r)
Óbreytanlegi á alla lund
Rubrik

Rerum Deum ad nonam

Incipit

Óbreytanlegi á alla lund / eflir skepnu þín voldug hönd …

Explicit

… þegar að linnir þessi öld / með þinnar dýrðar oss hlýfiskjöld

Bemærkning

2 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur.

Tekstklasse
5.2.8 (179r-179v)
Áður dagurinn endast skær
Rubrik

Te lucis ante terminum ad complectorium

Incipit

Áður dagurinn endast skær / allsvaldanda Guð biðjum vér…

Explicit

… með helgum anda á himni og láð / hafandi með þér eilíft ráð.

Bemærkning

3 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur.

Tekstklasse
5.2.9 (179v-180r)
Standið upp Kristí börnin blíð
Rubrik

Einn morgunsöngur

Incipit

Standið upp Kristí börnin blíð / birtir sig morgunstjarna fríð …

Melodi

Kriste þú klári dagur ert

Explicit

… fyrir náð, miskunn og fulltingi / föður, syni og anda sé. Amen.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.2.10 (180r)
Bjartur dagur nú byrjar hér
Rubrik

Enn einn lofsöngur á morgna

Incipit

Bjartur dagur nú byrjar hér / bræður, þakklátir verum vér…

Melodi

Christe qui Lux

Explicit

… að vér svo þyggjum þína gjöf / þér syngjum þakkir, dýrð og lof.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.2.11 (180r-180v)
Guð minn faðir ég þakka þér
Rubrik

Barna morgunsöngur af Chatechismo Lutheri. Sama lag

Incipit

Guð minn faðir ég þakka þér / þinn son Jesú að gafstu mér…

Melodi

Christe qui Lux

Explicit

… engill þinn sé mér ætíð hjá / andskotann lát ei til mín ná.

Bemærkning

4 erindi.

Hvorki nótur né nótnalínur.

Tekstklasse
5.2.12 (180v-181r)
Dagur í austri öllum
Rubrik

Enn ein dagsvísa

Incipit

Dagur í austri öllum …

Melodi

Þér drottinn ég þakkir gjöri

Explicit

… mig fyrr þú fári og vanda / og friða um siðir greitt.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Upphaf þessa sálms, Dagur í austri öllum er víðast hvar notað sem lagboði (Þér drottinn ég þakkir gjöri er tilgreint sem lagboði í Hólabók 1589).

Tvö síðustu erindin hafa víxslast miðað við Hólabókina 1589.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
5.2.13 (178v-179r)
Þann signaða dag vér sjáum nú enn
Rubrik

Ein gömul dagvísa úr dönskunni útlögð

Incipit

Þann signaða dag vér sjáum nú enn / og sólrgeislr prýða …

Explicit

… Guð faðir, Guð son, Guð heilagi andi / gefi oss góðan enda. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótnalínur án nótna undir rúmlega tveimur erindum.

Tekstklasse
5.3 (182r-183v)
Sálmar um verk drottins
Rubrik

Hymnar um verk drottins sem hann skapaði á sérhverjum þeirra vi daga. Má syngja sem Einn Guð skapari

Bemærkning

6 sálmar

Tekstklasse
5.3.1 (180r)
Ljóssins skapari líknsami
Rubrik

Fyrsta dagsverk. Lucis creator

Incipit

Ljóssins skapari líknsami / ljósa dagsbirtu veitandi …

Melodi

Christe qui Lux

Explicit

… og helgur andi huggarinn / hæst guðdóms vera ein og þrenn.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.3.2 (182v)
Himna kaparinn, herra dýr
Rubrik

Guðs verk á öðrum degi. Immence Coeli

Incipit

Himnaskaparinn, herra dýr / höfuðskepnum staðfestu býr …

Explicit

… heyri og veiti af ást og náð / endalaus hefur ríkisráð.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Sama lag og næsta á undan

Tekstklasse
5.3.3 (182v-183r)
Herra Guð skapað hefur jörð
Rubrik

Guðs verk á þriðja degi. Telluris ingens

Incipit

Herra Guð skapað hefur jörð / heil var, föst og berleg gjörð …

Explicit

… fyllist af gæsku, frið og dyggð / finnandi enga dauðans styggð. / Guð faðir og hans sæti son etcetc.

Bemærkning

4 erindi auk niðurlags sem fellur ekki að bragarhættinum.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.3.4 (183r)
Helgasti Guð sem allt um kring
Rubrik

Guðs verk á fjórða degi. Coeli Deus

Incipit

Helgasti Guð sem allt um kring / áður gafst bjartan himnahring…

Explicit

… Guð faðir og hans sæti son / og sannleiks andinn etc.

Bemærkning

4 erindi auk niðurlags sem fellur ekki að bragarhættinum.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.3.5 (183r-183v)
Voldugi Guð af vötnum mynd
Rubrik

Guðs verk á fimmta degi. Magne Deus

Incipit

Voldugi Guð af vötnum mynd / veitt hefur margvíslegri kind …

Explicit

… svo glæpist ekki hugur hár / hrelldur fái ei dauðans sár. Guð faðir etc

Bemærkning

4 erindi auk niðurlags sem fellur ekki að bragarhættinum.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.3.6 (183v)
Mannsins skapari drottinn dýr
Rubrik

Guðs verk á sjötta degi. Plasmator himinis Deus

Incipit

Mannsins skapari drottinn dýr / dásamlega einn allt tilbýr …

Explicit

… heift og þrátt / halt oss við kærleik, tryggð og sátt. Guð faðir og hans sæti son etc.

Bemærkning

4 erindi auk niðurlags sem fellur ekki að bragarhættinum.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.4 (184r-184v)
Sálmar fyrir máltíð
Rubrik

Benedicite. Sálmar og lofsöngvar fyrirmáltíð

Bemærkning

3 sálmar

Tekstklasse
5.4.1 (184r)
Almáttugi og mildi Guð
Incipit

Almáttugi og mildi Guð/ miskunnarhjálp í allri nauð …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… og lofum Guð vorum föður fyrst / fyrir vorn herra Jesúm Krist.

Bemærkning

5 erindi

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
5.4.2 (184r-184v)
Faðir á himnahæð
Rubrik

Einn lofsöngur og bæn

Incipit

Faðir á himnahæð / hver fyrir Jesú náð …

Explicit

… fyrir frelsarann Kristum / faðir á þig treystum.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.4.3 (184v)
Þig faðir börn þín beiða
Incipit

Þig faðir börn þín beiða / blessaður herra Guð …

Melodi

Jesús Guðs son

Explicit

… oss gef þú náð að ofan / og þitt jafnan að þakka lán.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.5 (184v-187r)
Gratias. Lofgjörðir og þakklætisvísur eftir máltíð
Bemærkning

6 sálmar

Tekstklasse
5.5.1 (184v-185r)
Guð vor faðir þér þökkum vér
Incipit

Guð vor faðir þér þökkum vér / fyrir þinn son, Krist vorn herra …

Explicit

… hver með sér lét oss verða börn / ætíð lofum þig. Amen.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng í annarri og þriðju línu. Ekkert formerki. Upphafstónn: a (líklega, lykilinn vantar) , lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
5.5.2 (185r-185v)
Þeim góða herra þakki þér
Rubrik

Önnur þakkargjörð

Incipit

Þeim góða herra þakki þér / þess náð og gæska eilíf er …

Melodi

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Explicit

… heift og þrátt / halt oss við kærleik, tryggð og sátt. Guð faðir og hans sæti son etc.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
5.5.3 (185v)
Herra Guð vér viljum þér þakka
Rubrik

Enn ein þakkargjörð

Incipit

Herra Guð vér viljum þér þakka / og þig lofa jafnan fyrst …

Melodi

Jesú Guðs son eingetinn

Explicit

… þolum vel alla mæðu / og lifum ætíð með þér.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
5.5.4 (185v-186r)
Vor Guð og faðir af ástsemd og mildi
Incipit

Vor Guð og faðir / af ástsemd og mildi …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Explicit

… sé þér endalaust lofgjörð / dýrð og heiður. Amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
5.5.5 (186r)
Þakkið þér Guði því hann er oss góður
Rubrik

Annar sálmur með sama lag

Incipit

Þakkið þér Guði því hann er oss góður / gæska hans ævinlega er oss meður …

Melodi

Sæll ertu sem þinn Guð

Explicit

… hver það af hjarta vill / sá syngi amen.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýsísk.

Tekstklasse
5.5.6 (186r-187r)
Heiðrum vér Guð af hug og sál
Rubrik

Enn ein þakkargjörð eftir máltíð

Incipit

Heiðrum vér Guð af hug og sál hans lof vor tunga syngja skal …

Explicit

… heiðri hans blessaða nafn á jörð / það skal vor allra þakkargjörð.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fimm nótnastrengir í fyrstu línu, fjórir strengir í þremur línum. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
6 (187r-202v)
Sjötti og síðasti partur þessarar sálmabókar hefur að halda huggunarsálma og bænir af dauðanum, upprisunni, efsta degi og því eilífa lífi
Bemærkning

23 sálmar

Tekstklasse
6.1 (187r-196r)
Huggunarsálmar og bænir af dauðanum
Tekstklasse
6.1.1 (187r-188r)
Mitt í lífi erum vér
Rubrik

Media vita

Incipit

Mitt í lífi erum vér / umvafðir með dauða …

Explicit

… skiljum að halda rétta trúarglóð./ Kyrieleis.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við öll erindin.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: g, lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
6.1.2 (188r-189r)
Minn herra Jesús, maður og Guð
Rubrik

Einn bænarsálmur um góða afgöngu af þessum heimi. Paulus Eberus

Incipit

Minn herra Jesús, maður og Guð / sem mæðu pínu …

Explicit

… og fengum þinna orða gætt / allt þangað til vér sofum sætt. Amen.

Bemærkning

12 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
6.1.3 (189r-189v)
Þá linnir hér mín líkamsvist
Rubrik

Annar hjartnæmur bænarsálmur um góða framför

Incipit

Þá linnir hér mín líkamsvist / og leiðir þú mig frá heimi …

Explicit

… í hvíld til helías innleið / herra þinn hermann sjúka.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.1.4 (189v-190r)
Við dauða mig ei verja má
Rubrik

Hvernig maður skal búa sig til dauðans

Incipit

Við dauða mig ei verja má / verð ég falla frá …

Melodi

Má ég ólukku ei móti stá

Explicit

… hans miskunn stór og mildi var / mér vill síns ríkis arfs vinna.

Bemærkning

3 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: d, lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
6.1.5 (190r-190v)
Hjálpa þú mér herra Jesú Krist
Rubrik

Einn huggunarsálmur í sjúkleika og mótgangi

Incipit

Hjálpa þú mér herra Jesú Krist / heiminn vel við að skilja …

Melodi

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Explicit

… dauðann virði ég vorn ábata / sem vist og sælu há þér hljóta.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: . Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
6.1.6 (190v-191r)
Minn sæti Jesú sanni Guð
Rubrik

Einn kristilegur bænarsálmur í allri neyð, sorg og mótgangi og svo á sóttarsæng, fyrir þeim sjúka að syngja

Incipit

Minn sæti Jesú, sanni Guð / sjá mig nú hér í efstu neyð …

Melodi

Faðir vor sem á himnum ert

Explicit

… í þeirri fæðing þjáist ég hér / þreyr hold og önd mín eftir þér.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
6.1.7 (191r-191v)
Nú látum oss líkama grafa
Rubrik

Að syngja yfir greftrun

Incipit

Nú látum oss líkamann grafa / en öngvan efa á því hafa …

Explicit

… frá djöfli, pínu, dauða og heim / dýrð, heiður, lof sé kóngi þeim.

Bemærkning

8 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.1.8 (191v-192r)
Hér bið ég linni hryggð og kvein
Rubrik

Hymninn Iam moesta quiesce

Incipit

Hér bið ég linni hryggð og kvein / harmi ei lengur móðir nein …

Melodi

Einn Guð skapari

Explicit

… þessum skilar af þínum fund / í sömu allri líkamsmynd.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f, lokatónn: e. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.1.9 (192r-192v)
Leggjum vér nú til hvíldar hold
Rubrik

Einn lítill lofsöngur að syngja yfirframliðnum ef vill

Incipit

Leggjum vér nú til hvíldar hold / hans sál bífelum Guði í vald …

Explicit

… sæla upprisu að vér hljótum / og eilífs lífs með þér njótum.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrri helming fyrsta erindis.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: f. Tóntegund: ekki vitað.

Tekstklasse
6.1.10 (192v-193r)
Um dauðann gef þú drottinn mér
Rubrik

Bænarsálmur at vér mættum á dauðann ætíð minnast af þeim XXIX og XC sálmum útdreginn

Incipit

Um dauðann gef þú drottinn mér / ég daglega hugsa megi …

Explicit

… drottinn varðveittu sálu mín /og til lífs þú mig uppreisir.

Bemærkning

5 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
6.1.11 (193r-193v)
Grátið ei lengur liðinn mann
Rubrik

Iam moesta. Með öðrum orðum út lagður

Incipit

Grátið ei lengur liðinn mann / lítið heldur á sannleik þann …

Melodi

Með líksöngslag

Explicit

… mynd sem nú er moldu hulin / mun þá skína skært sem sólin.

Bemærkning

10 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.1.12 (193v-194v)
Hver mann af kvinnu kominn er
Rubrik

Enn einn fagurlegur lofsöngur um dauða og upprisu. Nicholaus Hermanus

Incipit

Hver mann af kvinnu kominn er / kvöl og Guðs reiði á sér ber …

Melodi

Nú viljum vér hans líkama grafa

Explicit

… sá leiðir oss til lífsins vel / leysir af allri eymd og kvöl.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.1.13 (194v-195v)
Í blæinn ég eini er byrgður í mold
Rubrik

Viðvörum og áminning til iðranar

Incipit

Í blæinn ég eini er byrgður í mold / bleika ásján hylur fold …

Explicit

… munu þá öðlast eilífa dýrð / sem aldrei af mennskri tungu er skýrð

Bemærkning

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
6.1.14 (195v-196r)
Verði ætíð hvað vill minn Guð
Rubrik

Margreifa Albricts vísa og symbolum

Incipit

Verði ætíð hvað vill minn Guð / vilji hans er jafnan hið besta …

Explicit

… það hugsa títt og þakka blítt / þá náð og miskunn mesta.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: h. Tóntegund: lókrísk eða hýpófrýgísk.

Hér er jafnvel eins og reynt sé að gefa lengdargildi nótna til kynna í fyrstu hendingu lagsins

Tekstklasse
6.1.15 (196r)
Adam var fyrst efni og mold
Rubrik

Johann Mathesius

Incipit

Adam var fyrst efni af mold / að moldu verður mitt líka hold …

Melodi

Í blæju einni

Explicit

… glaða upprisu gef þú mér / og gjörvallri kristni með þér. Amen.

Bemærkning

6 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk..

Tekstklasse
6.2 (196r-187r)
Sálmar um dómsdag og upprisuna
Rubrik

Um dómsdag og upprisuna. Sálmar og lofsöngvar

Bemærkning

8 sálmar

Tekstklasse
6.2.1 (196r-197r)
Vakna og vel þín gætum
Incipit

Vakna og vel þín gætum / vakni öll kristnin hér …

Explicit

… í himinríki endalaust síðan / að eilífu líka hér.

Bemærkning

9 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: f. Tóntegund: lýdísk.

Tekstklasse
6.2.2 (197r-198r)
Ætíð sé öllum kristnum kátt
Incipit

Ætíð sé öllum krstnum kátt / eingetinn sonur Guðs birtist brátt …

Melodi

Aurora lucis

Explicit

… miskunn veit oss og mildan dóm / uns þér að lifum þrenning fróm.

Bemærkning

18 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
6.2.3 (198r-198v)
Krists er koma fyrir höndum
Rubrik

Annar lofsöngur um hingaðkomu herrans Kristí

Incipit

Krists er koma fyrir höndum / kært trúa allir víst (ath er ólæsilegt) …

Melodi

Þér drottinn ég þakkir gjöri

Explicit

…arf þínum mig eftir langar / í þessum heimi nú.

Bemærkning

4 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: g. Tóntegund: mixólýdísk.

Tekstklasse
6.2.4 (198v-199r)
Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf
Rubrik

Af teiknum hins síðasta dags / og vondum ósiðum veraldar. Erasmus Alberus

Incipit

Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf / að lastvarir þar gjörðumst af …

Explicit

… enda því loksins þennan heim / og sælan gef oss að sjá síðasta dag.

Bemærkning

14 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: a. Tóntegund: a-eólísk.

Tekstklasse
6.2.5 (199r-200r)
Sankti Páll kenndi kristna trú
Rubrik

Enn einn fagur lofsöngur af upprisu framliðinna á efsta degi

Incipit

Sankti Páll kenndi kristna trú / í Kórintu um misserin þrjú …

Explicit

… með útvöldum og engla hirð / ætíð syngja þér lof og dýrð.

Bemærkning

22 erindi.

Nótur við fyrsta erindið og upphaf þess næsta.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: e. Tóntegund: frýgísk.

Tekstklasse
6.2.6 (200r-200v)
Efsti dagur snart mun yfir falla
Rubrik

Enn einn lofsöngur af síðasta degi

Incipit

Efsti dagur snart mun yfir falla / því aukast sjáum óráðvendni alla …

Explicit

… með allri himneskri hirð / heiður þinn og dýrð.

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
6.2.7 (200v-202r)
Aldrei örvinlast eigum
Rubrik

Ein andleg vísa um dómsdag og hans teikn og fyrirburði

Incipit

Aldrei örvinlast eigum / útvalin Kristí hjörð …

Melodi

Kæri lof Guðs krstni

Explicit

… hér og í hinu lífi / oss haldi til dýrðar sér. Amen.

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse
6.2.8 (202r-202v)
Himnaríki nú er oss nær
Rubrik

Ein andleg vísa um dómsdag og upprisuna

Incipit

Himnaríki nú er oss nær / allir kristnir því fögnum vér …

Melodi

Minn herra Jesús maður og Guð

Explicit

… þá endast kvíði, kvöl og sótt / Kristur hjálpa oss til þín fljótt. Amen

Bemærkning

20 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Fjórir nótnastrengir. C-lykill á efsta streng. Ekkert formerki. Upphafstónn: a, lokatónn: d. Tóntegund: dórísk.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (1).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Vasi með þremur liljum (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (Á víð og dreif á blöðum 5-202).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Ógreinilegt merki // Ekkert mótmerki (159-161, 165, 168, 170172-173).

Antal blade
ii + 202 + ii blöð (190 mm x 173 mm).
Foliering

Skorið hefur verið ofan af handritinu.

Layout

  • Eindálka að mestu.
  • Leturflötur er 150 mm x 135 mm.
  • Línufjöldi er 20-2.
  • Griporð eru ekki algeng í handritinu.

Skrifttype

Skrifari óþekktur.

Nodeskrift
Nótur eru við 309 sálma í handritinu, skrifaðar með naumum.
Indbinding

(210 mm x 160 mm x 53 mm).

Brúnt skinnband með tréspjöldum, eitthvað yngra en sjálft handritið.

Sums staðar hefur verið skorið talsvert ofan af handritinu við bandið.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 4. januar 2021; Ingibjörg Eyþórsdóttir frumskráði august 2014; Handritaskrá, 1. b.
[Metadata]
×
Indhold
×
  1. Sá fyrsti partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda Jesú Kristi historíu, um hans hingaðkomu, fæðing, skírn, pínu og dauða, upprisu og uppstigning og um þá heilögu þrenning, og nokkra sálma og hymna á þeim herlegustu hátíðum ársins
    1. Sálmar
      1. Nú kom heiðinna hjálparráð
      2. Adam leiddi oss í þá neyð
      3. Af Adam er um allan tíð
      4. Skaparinn stjarna herra hreinn
      5. Af föðurs hjarta barn er borið
      6. Kristur allra endurlausn og von
      7. Föðurins tignar ljómandi ljós
      8. Játi það allur heimur hér
      9. Orð himneska út gekk til vor
      10. Af föðurnum son eingetinn
      11. Svo vítt um heim sem sólin fer
      12. Lát eigi af að lofa Guð
      13. Hátíð hæst er haldin sú
      14. Móðir Guðs og meyjan skær
      15. Ó mildi Jesú sem manndóm tókst
      16. Heiðra skulum vér herrann Krist
      17. Jesú Guðs son eingetinn
      18. Jómfrú María ólétt var
      19. Resonet in laudibus
      20. Syngi Guði sæta dýrð
      21. Englasveit kom af himnum há
      22. Puer natus in Bethleem
      23. Borinn er sveinn í Betlehem
      24. Frelsarinn er oss fæddur nú
      25. Í dag blessað barnið er
      26. In dulci Jubilo
      27. Öll kristnin glöð nú gef
      28. Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú
      29. Grates nunc omnes
      30. Nú viljum vér allir þakka Guði
      31. Lofið Guð góðir kristnir menn
      32. Þökkum jafnan Guði
      33. Ofan af himnum hér kom ég
      34. Einum Guði sé eilíft lof
      35. Ó maður hugsa hversu mjög
      36. Kristnin í Guði glödd
      37. Hátíð þessa heimsins þjóð
      38. Eitt barn er borið í Betlehem
      39. Jesú vor endurlausnari
      40. Sá frjáls við lögmál fæddur er
      41. Þá barnið Jesús í Betlehem
      42. Jesús í fátækt fæddist þú
      43. Guð syni hægast hlið sú var
      44. Ó herra Guð í þínum frið
      45. Héðan í burt með friði ég fer
      46. Allri kristni gleðjist nú menn
      47. Í paradís þá Adam var
      48. Guð þann engil sinn Gabríel
    2. Hingað heyra allir fyrir farandi sálmar, sem hljóða upp á holdgan og hingaðkomu herrans Kristi. Út af písl og dauða herrans Kristí, hymnar, sálmar og lofsöngvar
      1. Konungsins merki fram koma hér
      2. Skaparinn Kriste kóngur vor
      3. Hæsta hjálpræðis fögnuði
      4. Lausnarinn kóngur Kriste
      5. Þá Jesús til Jerúsalem
      6. Jesús Kristur á krossi var
      7. Oss lát þinn andann styrkja
      8. Sálmur, óheill
      9. Jesú Guðs son sætasti
      10. Lof Guði og hans syni sé
      11. Adams barn synd þín svo var stór
      12. Syndugi maður sjá þitt ráð
      13. Spámenn helgir hafa spáð
      14. Ó Guð vor faðir eilífi
      15. Þann heilaga kross vor herra bar
    3. Á páskahátíðinni út af upprisu vors herra Jesú Kristí. Sálmar og lofsöngvar
      1. Resurrexit Christus
      2. Endurlausnari vor Jesú Krist
      3. Guð sem í grimmu dauðans bönd
      4. Surrexit Christus
      5. Upprisinn er Jesú Krist, allelúja
      6. Uppreis Jesús Kristur
      7. Upprisinn er Kristur
      8. Allfagurt ljós oss birtist brátt
      9. Fagnaðarkenning kvinnum fær
      10. Kristnin syngi nú sætleiks lof
      11. Jesú endurlausnarinn vor
      12. Þakkarfórn vér helga höfum
      13. Upprisinn er Kristur
      14. Dýrlegi kóngur ó Kriste
      15. Postquam resurrexit
      16. Ascendit Christus hodie
      17. Í dag þá hátíð höldum vér
      18. Nú er á himni og jörð
      19. Helgasta hátíð nú
      20. Heill helgra manna
      21. Ég trúi á Guð eiífan
      22. Fertugasta dag páskum frá
      23. Allir Kristnir nú kátir sé
    4. Um þann heilaga anda. sálmar og lofsöngvar
      1. Kom skaparinn heilagi andi
      2. Nú biðjum vér heilagan anda
      3. Heilagan anda áköllum nú
      4. Kom Guð helgi andi
      5. Kyrie Guð faðir sannur
      6. Kom herra Guð heilagi andi
      7. Umliðið færði oss árið hér
      8. Kyrie Guð faðir
      9. Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss
      10. Kyrie Guð faðir hæsta traust
      11. Ó þú þrefalda eining blíð
      12. Heilaga þrenning hjá oss sért
      13. Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning
      14. Aleinasta Guði í himinríki
      15. Heiður sé Guði himnum á
      16. Guð vor faðir vert þú oss hjá
      17. Ó herra Guð oss helga nú
      18. Eilífum föður öll heimsins hjörð
      19. Blessaður að eilífu sé
      20. Blessaður sé vor herra
      21. María gekk inn til Elísabet
      22. Fagnaðarboðskap birti þá
      23. Eilífi faðir allir vér
      24. Lofsöng Guði mey María
      25. Herra minn Guð ég heiðra þig
      26. Esajas spámanni öðlaðist að fá
      27. Þér þakkir gjörum, skapara vorum
  2. Catecismus. Sá annar partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda andlegar vísur og lofsöngva út af kristilegum fræðum og barnalærdómi
    1. Sálmar
      1. Drottinn út send nú anda þinn
      2. Nú skal öllum kristnum kátt
      3. Heyrið þau tíu heilögu boð
      4. Svo rétt og voldug verkin hans
      5. Heyr til þú heimsins lýður
      6. Viltu maður þitt vanda ráð
      7. Herra Guð í himinríki
      8. Allir trúaðir heyrið hér
      9. Óttast Guð ei skaltu sverja
    2. Um kristilega trú. Sálmar og lofsöngvar
      1. Vér trúum allir á einn Guð. D. Marteinn Luther
      2. Ég trúi á Guð föður þann
      3. Vér trúum á Guð eilífan
      4. Á Guð trúi ég þann
    3. Út af drottinlegri bæn, Faðir vor. Sálmar og lofsöngvar
      1. Faðir vor sem á himnum ert
      2. Ó Guð vor faðir sem í himinríki ert
      3. Faðir vor sem á himni ert
      4. Faðir á himnum herra Guð
      5. Faðir vor sem á himnum ert
      6. Jesús Kristur til Jórdan kom
      7. Svo elskaði Guð auman heim
      8. Þú varst fyrir oss eitt ungbarn
      9. Jesú Kristur er vor frelsari
      10. Guð veri lofaður og svo blessaður
      11. Á sætra brauða upphafsdag
      12. Vor herra Jesú vildi það
      13. Tunga mín og hjarta hljóði
      14. Ó Guðs lamb saklaus laminn
      15. Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist
      16. Kriste vér allir þökkum þér
      17. Drottinn segir svo sannlega
      18. Vér biðjum þig ó Jesú Krist
  3. Sá þriðji partur þessarar sálmabókar hefur að halda útvalda sálma þess konunglega spámanns Davíðs, útlagða og snúna og andlega söngva og vísur.
    1. Sæll er sá mann sem hafna kann
    2. Sæll er sá maðurinn mæti
    3. Hvar fyrir geysist heiðin þjóð
    4. Ó Guð, minn óvin margur er
    5. Lifandi Guð, þú lít þar á
    6. Hvað lengi Guð mér gleymir þú
    7. Óvitra munnur segir svo
    8. Ó Guð vor herra, hver fær það
    9. Guði sé lof að guðspjöll sönn
    10. Herrann sjálfur minn hirðir er
    11. Frá mínu bæði hjarta og hug
    12. Guð, í heift ei hasta á mig
    13. Drottinn á þér er öll mín von
    14. Á þér herra hef ég nú von
    15. Lof drottni að ég inni
    16. Ó lifandi Guð, lít þar á
    17. Óvinnanleg borg er vor Guð
    18. Nú bið ég Guð þú náðir mig
    19. Upphaf sálmsins vantar
    20. Hjálpa oss Guð og herra minn
    21. Herra þitt eyra hneig til mín
    22. Herra Guð, þú ert hlifðin vor
    23. Hver sem að reisir hæga byggð
    24. Guði lof skalt önd mín inna
    25. Guð þinn og herra einn yfir allt
    26. Af hjarta öllu ég heiðra Guð
    27. Anda ég mínum og augum leit
    28. Væri nú Guð oss ekki hjá
    29. Ef Guð er oss ei sjálfur hjá
    30. Nema Guð byggi bæi og hús
    31. Heimili vort og húsin með
    32. Af djúpri hryggð ákalla ég þig
    33. Af djúpri hryggð hrópa ég til þín
    34. Á bökkum vatna í Babýlon
    35. Sæll ertu sem þinn Guð í sannleik óttast
    36. Kristins það eitt mun manns
    37. Hver sem Guð óttast sæll er sá
    38. Heyr mína bæn Guð herra minn
    39. Lofgjörð og heiður önd mín á
    40. Jerúsalem, Guðs barna borg
    41. Grem þig aldrei þá guðlaus er
    42. Bænheyr mig Guð þá beiði ég þig
    43. Hverjir sem vona herrann á
    44. Ísraels Guð er góður þeim
    45. Á þig drottinn er öll mín von
    46. Nýjan söng drottni syngið vel
    47. Dásamlegt nafn þitt drottinn er
    48. Dæm mig Guð, að ég líði
    49. Sælir eru þeir allir nú
    50. Sálmur, óheill
  4. Fjórði partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda andlegar vísur sálma og lofsöngva, diktaða af þeim helstu lærifeðrum og frómum guðhræddum mönnum í Þýskalandi og annars staðar hlýðandi upp á þær sérlegustu höfuðgreinar kristilegs lærdóms, um hvern kennt og predikað er í kristilegri kirkju.
    1. Um Kristí persónu og hans embætti og velgjörninga
      1. Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
      2. Jesú Kriste vér þökkum þér
      3. Náttúran öll og eðli manns
      4. Einn herra ég best ætti
      5. Ó Jesú þér, æ viljum vér
      6. Ó vér syndum setnir
      7. Oss má auma kalla
      8. Réttrúað hjarta hugsa nú
      9. Heiðrað sé háleitt Jesú nafn
      10. Adams óhlýðni öllum kom
      11. Jesús heyr mig fyrir þinn deyð
      12. Jesú minning mjög sæt er
      13. Guðs son þú vart af guðdóms art
    2. Um guðs orð og trúna
      1. Gleðjið yður nú herrans hjörð
      2. Kært lof Guðs kristni altíð
      3. Vak í nafni vors herra
      4. Herra himins og landa
      5. Ó herra Guð þín helgu boð
      6. Í Jesú nafni þá hefjum vér
      7. Þökk herra þeim það veitti mér
      8. Bannvænn til dauða borinn er
    3. Um lögmálið og evangelíum Guðs
      1. Guðs son e rkominn af hinmun hér
      2. Ó Guð faðir þín eilíf náð
      3. Kristinn lýður hér heyra skal
    4. Um yðranaryfirbótina, sálmar og lofsöngvar
      1. Á þig alleina Jesú Krist
      2. Hjálpræðisdag nú hver mann sér
      3. Konung Davíð oss kenndi
      4. Maður þér ber þína
      5. Í djúpri neyð af innstu rót
      6. Snú þú aftur heim ungi son
      7. Hæsti Guð herra mildi
      8. Ég stóð á einum tíma
      9. Himneski faðir, herra Guð
      10. Ó herra mig nú næri
      11. Aví, aví mig auman mann
      12. Stundleg hefð og holdsins vild
      13. Vaknið upp kristnir allir
      14. Heyr mig hæstur herra
      15. Einn tíma var sá auðugur mann
      16. Veröldunni vildi Guð
      17. Svo má ei vera syndaþræll
      18. Hver hjálpast vill í heimsins kvöl
      19. Guðs reiði stillir rétt trú ein
    5. Um kross og mótgang
      1. Á einn Guð vil ég trúa
      2. Kristur fyrir sitt klára orð
      3. Öll Guðs börn hughraust verum vér
      4. Eilífi Guð vor einkavon
      5. Guðs son kallar, komið til mín
      6. Má ég ólukku ei móti stá
      7. Kær er mér sú hin mæta frú
      8. Eilífi Guð vort einkaráð
      9. Eilífi Guð vort einkaráð
      10. Sætt lof skalt Guði syngja
      11. Gef frið drottinn um vora tíð
      12. Gef þinni kristni góðan frið
      13. Ó Guð bíföluð æ sé þér
      14. Ó Guð þitt nafn áköllum vér
    6. Um bænir og þakkargjörð. Sálmar og lofsöngvar
      1. Halt oss Guð við þitt hreina orð
      2. Jesú Kriste þig kalla ég á
      3. Hlífð og náð veit mér herra Guð
      4. Guð veit mér þína gæsku náð
      5. Sálmur, óheill
      6. Miskunnsaman og mildan Guð
      7. Til Guðs mitt traust alleina er
      8. Mitt hop og öll mín trú og traust
      9. Ó Guð von mín
      10. Ó Jesú Krist, Guðs einkason
      11. Nær hugraun þunga hittum vér
      12. Ó Guð hjá oss í heimi hér
      13. Kyrieeleison
      14. Sálmavers
      15. Heyr þú almáttugi guð og eilífi faðir
      16. Ó, þú allra mektugasti, eilífi Guð
      17. Bæn um frið
      18. Guðs föðurs á himnum helgist nafn
      19. Miskunna oss ó herra Guð
      20. Guð gefi vorum kóngi
      21. Guð miskunni nú öllum oss
      22. Heiðrum Guð föður himnum á
      23. Herra Guð þig heiðrum vér
      24. Herra himneski faðir
      25. Mitt hjarta hvar til hyggist þú
      26. Maður ef minnast vildir
      27. Öll lukka gleri líkust er
      28. Ég gekk á einum tíma
      29. Faðir, sonur, andi heilagi
      30. Afhald og skraut þeim öngunum lyft
  5. Fimmti partur þessarar sálmabókar hefur inni að halda lofsöngva, bænir og þakkargjörðir á kveld og morgna, svo og fyrir máltíð og eftir
    1. Sálmar
      1. Dagur og ljós þú drottinn ert
      2. Kriste þú klári dagur ert
      3. Einn Guð skapari allra sá
      4. Nú hefst nóttin og hylur dag
      5. Eftir Guðs vilja gengur það
      6. Jesú frelsari fólks á jörð
      7. Sólarljós nú fer burtu brátt
      8. Guð minn faðir ég þakka þér
      9. Í svefni og vöku sannlega vér
    2. Bænir og þakklætissálmar á morgna
      1. Dagur rennur og sýnir sig
      2. Þér drottinn ég þakkir gjöri
      3. Klár dagur og ljós nú kominn er
      4. Ljósan daginn nú líta má
      5. Heilagi andi er til sanns
      6. Þú sanni Guð og drottinn dýr
      7. Óbreytanlegi á alla lund
      8. Áður dagurinn endast skær
      9. Standið upp Kristí börnin blíð
      10. Bjartur dagur nú byrjar hér
      11. Guð minn faðir ég þakka þér
      12. Dagur í austri öllum
      13. Þann signaða dag vér sjáum nú enn
    3. Sálmar um verk drottins
      1. Ljóssins skapari líknsami
      2. Himna kaparinn, herra dýr
      3. Herra Guð skapað hefur jörð
      4. Helgasti Guð sem allt um kring
      5. Voldugi Guð af vötnum mynd
      6. Mannsins skapari drottinn dýr
    4. Sálmar fyrir máltíð
      1. Almáttugi og mildi Guð
      2. Faðir á himnahæð
      3. Þig faðir börn þín beiða
    5. Gratias. Lofgjörðir og þakklætisvísur eftir máltíð
      1. Guð vor faðir þér þökkum vér
      2. Þeim góða herra þakki þér
      3. Herra Guð vér viljum þér þakka
      4. Vor Guð og faðir af ástsemd og mildi
      5. Þakkið þér Guði því hann er oss góður
      6. Heiðrum vér Guð af hug og sál
  6. Sjötti og síðasti partur þessarar sálmabókar hefur að halda huggunarsálma og bænir af dauðanum, upprisunni, efsta degi og því eilífa lífi
    1. Huggunarsálmar og bænir af dauðanum
      1. Mitt í lífi erum vér
      2. Minn herra Jesús, maður og Guð
      3. Þá linnir hér mín líkamsvist
      4. Við dauða mig ei verja má
      5. Hjálpa þú mér herra Jesú Krist
      6. Minn sæti Jesú sanni Guð
      7. Nú látum oss líkama grafa
      8. Hér bið ég linni hryggð og kvein
      9. Leggjum vér nú til hvíldar hold
      10. Um dauðann gef þú drottinn mér
      11. Grátið ei lengur liðinn mann
      12. Hver mann af kvinnu kominn er
      13. Í blæinn ég eini er byrgður í mold
      14. Verði ætíð hvað vill minn Guð
      15. Adam var fyrst efni og mold
    2. Sálmar um dómsdag og upprisuna
      1. Vakna og vel þín gætum
      2. Ætíð sé öllum kristnum kátt
      3. Krists er koma fyrir höndum
      4. Guð oss lærdóm sinn ljósan gaf
      5. Sankti Páll kenndi kristna trú
      6. Efsti dagur snart mun yfir falla
      7. Aldrei örvinlast eigum
      8. Himnaríki nú er oss nær

[Metadata]