„Fornkviða Hjálmars hins hugumstóra, kveðin upp að nýju úr fornu hendingmáli, í rímuformi seinni tíða.“
„Ágrip af ævisögu Örvar-Odds víðförla, fyrrum sett í hendingamál norrænt af honum sjálfum á deyjanda degi en nú yfirsett á rímaraljóð seinni tíða.“
Pappír.
Innbundið.
Kvæðasafn þetta er gefið safninu af Hannesi Hafstein, en hann hafði fengið það frá útgefendum Akureyrarútgáfu ljóðmæla Hjálmars og séra Þorleifi Jónssyni á Skinnastað.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 248.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. september 2016.