Skráningarfærsla handrits

Lbs 438 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-24v)
Hauksbók, eftirrit nokkurra blaða
Titill í handriti

á sú er sauði gerir hvíta þá er af drekka ...

Vensl

Uppskrift eftir AM 544 4to

Athugasemd

Án titils og upphafs

Eftirrit af nokkrum blöðum úr Hauksbók

Neðanmáls eru athugasemdir skrifara

2 (25r-26v)
Brot úr fornsögum
Titill í handriti

Úr sögu skálda Haralds konungs hárfagra

Vensl

Uppskrift eftir AM 544 4to

Athugasemd

Undir titli: A.Magn. no 544 4to membr.

Á spássíum eru athugasemdir með hendi Sveinbjarnar Egilssonar

Á blöðum 26r-26v eru brot úr ýmsum fornsögum með hendi Sveinbjarnar

3 (27r-29v)
Heimskringla
Titill í handriti

Prologus

Athugasemd

Formáli og upphaf Heimskringlu

Efnisorð
4 (30r-30v)
Hákonarmál
Titill í handriti

Hákonarmál e[f]tir Cod[ex] Fris[ianus, Fríssbók]

Efnisorð
5 (31r-32r)
Ynglinga saga
Titill í handriti

Viser af Ynglinga saga

Athugasemd

Þýðing á dönsku á vísum úr Ynglinga sögu

6 (32r)
Haralds saga gráfeldar
Titill í handriti

Harald Graafelds saga

Athugasemd

Dönsk þýðing á vísu úr Haralds sögu gráfeldar

Efnisorð
7 (32v-33r)
Ólafs saga Tryggvasonar
Titill í handriti

Olav Tryggesöns saga

Athugasemd

Dönsk þýðing á á vísum úr Ólafs sögu Tryggvasonar

Efnisorð
8 (33v-34r)
Vísur
Titill í handriti

... Margir höfðu mér liðar björtum

Athugasemd

Vísur úr Codex Frisianus (Fríssbók)

Efnisorð
9 (34v)
Ingvar víðförli
Titill í handriti

Sagan om Ingvar Vidhfarne af Nils Reinhold Brocman, Stockh. 1762

10 (35r-35v)
Viðskipti Þorgísls hástaða og Haralds Konungs
Titill í handriti

Codex Fris. col. 215-216, col. 215.l.12

Upphaf

Þorgísl hét maður og var kallaður hástaði ...

Athugasemd

Um viðskipti Þorgísls hástaða og Haralds konungs Sigurðarsonar

11 (36r)
Jón biskup Halldórsson
Titill í handriti

Ab incarnacione domini MCCCXXV kom til Íslands herra Jón biskup Halldórsson ...

Athugasemd

Frá Jóni biskup Halldórssyni

Efnisorð
12 (36v)
Játvarður góði Englandskonungur
Titill í handriti

Þá er liðið var frá higaðburð vors herra Jesú Christi M og XXX og v ár ...

Athugasemd

Frá Játvarði góða Englandskonungi

Efnisorð
13 (37r-54r)
Grettis saga
Athugasemd

Af Grettis sögu

Niðurlag

Neðanmáls eru athugasemdir skrifara

14 (55r-83v)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Hér hefur Trójumanna sögu

Vensl

Uppskrift eftir AM 544 4to

Athugasemd

Fyrir ofan titil: (AM nr 544, 4 = Hauksbók)

15 (85r-86v)
Blasíus saga
Titill í handriti

Fragment úr Blasii sögu eftir ævigömlu [sic] blaði

Vensl

Uppskrift eftir Steph 23.

Athugasemd

Til hliðar við titil: (Sjá Hist. Eccl. 1, 159. [...] 3.

Neðanmáls eru athugasemdir skrifara

Efnisorð
16 (86v)
Orðskýringar
Titill í handriti

Gingjald kölluðu Íslendingar þá 20 fiska ...

Athugasemd

Án titils

17 (87r-95v)
Viðurnefni í Landnámu
Titill í handriti

Viðurnefni í Landnámu (Ísl. s. Kh. 1843, 1. B.)

Efnisorð
18 (97r-107r)
Fornyrði
Titill í handriti

Orð úr Frumpörtum íslenskrar tungu

19 (109r-122v)
Háttalykill hinn forni
Titill í handriti

Háttalykill Rögnvaldar jarls

Athugasemd

Með athugasemd skrifara og Sveinbjarnar Egilssonar

20 (124r-128v)
Ólafs ríma Haraldssonar
Höfundur
Titill í handriti

Ólafs ríma Haraldssonar

Athugasemd

Eftirrit eftir Flateyjarbók

Blað 123r er titilsíða

Á blaði 123v og á spássíum eru athugasemdir Sveinbjarnar Egilssonar um rímuna og skáldið Einar Gilsson

21 (129r-135v)
Ólafs ríma Haraldssonar
Höfundur
Titill í handriti

Ólafs ríma Haraldssonar, er Einar Gilsson kvað

Skrifaraklausa

Aftan við á blað 135r-135v eru athugasemd Sveinbjarnar EgilssonarSveinbjarnar Egilssonar

Athugasemd

Eftirrit eftir Flateyjarbók

22 (136r-141r)
Íslendingadrápa
Titill í handriti

Íslendingadrápa, er Haukur Valdsvísarson orti

Vensl

Uppskrift eftir AM 748 4to

Athugasemd

Til hliðar við titil: Ex membr. AM no 748 4to

Efnisorð
23 (141v-142r)
Nafnaskrá Íslendingadrápu
Titill í handriti

Registur yfir mannanöfnin

Athugasemd

Nafnaskrá fyrir Íslendingadrápu

Með athugasemd Sveinbjarnar Egilssonar

24 (142v-144v)
Orðskýringar yfir Íslendingadrápu
Titill í handriti

[Orðskýringar yfir Íslendingadrápu]

Athugasemd

Á blaði 144v eru athugasemdir skrifara

25 (145r-148v)
Íslendingadrápa
Titill í handriti

Íslendingadrápa, Haukur Valdísarson orti

Vensl

Uppskrift eftir AM 748 4to

Athugasemd

Til hliðar við titil með annarri hendi: Exscriptum de membr. AM no 748 4to

Með athugasemd Sveinbjarnar Egilssonar

26 (149r-150v)
Íslendingadrápa
Vensl

Uppskrift eftir AM 748 4to

Athugasemd

Fyrir ofan titil: Af A. Magn. no 748 4to

Með athugasemd Sveinbjarnar Egilssonar

27 (152r-158r)
Íslendingadrápa
Titill í handriti

Íslendingadrápa, er Haukur Valdísarson orti (Membr. AM no 748 4to)

Vensl

Uppskrift eftir AM 748 4to

Athugasemd

Með athugasemd Sveinbjarnar Egilssonar

Á blaði 158r er nafnaskrá fyrir drápuna

Blað 151r er titilsíða

28 (159r-160v)
Útfararkviða Haralds harðráða
Titill í handriti

Haralds konungs harðráða útfararkviða. Efri hluti (rectius Fyrri hluti af Arnóri jarlaskáldi)

Vensl

Uppskrift eftir Lbs 361 4to

Athugasemd

Eftir Lbs 361 4to IV (samanber handritaskrá)

Með athugasemd Sveinbjarnar Egilssonar

29 (161r-166r)
Útfararkviða Haralds harðráða
Titill í handriti

[Útfararkviða Haralds harðráða] ([Jöfrum] kveðik alvalds efri)

Skrifaraklausa

Aftan við á blað 166r-166v eru athugasemdir Sveinbjarnar Egilssonar (166r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
166 blöð (173-216 mm x 107-175 mm) Auð blöð: 54v, 84, 96, 107v, 108, 151v og 158v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-48 (1r-24v), 1-35 (37r-54r), 1-28 (109r-122v)

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

I. [Sveinbjörn Egilsson] 1r-24v 26r-107r 142v-144v161r-166v

II. [Jón Sigurðsson] 25r-26r 129r-142r 149r-150v

III. [Konráð Gíslason] 109r-122v

IV. [Ólafur Pálsson]

V. [Bogi Benediktsson]159r-160v

Skreytingar

Bókahnútur: 123r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handrit er samsett en þar sem sömu skrifarar skrifa fleiri en einn hluta er það skráð sem eitt handrit

Fylgigögn

3 lausir seðlar

Á seðli 123v,1sem er umslag stílað á Gröndal, Reykjavík, eru meðal annars athugasemdir úr Grágás

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. ágúst 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn