Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 431 4to

Ilíonskviða ; Ísland, 1848

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ilíonskviða Hómers
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Sveinbjörn Egilsson

Athugasemd

1.-24. þáttur. Þýðing í óbundnu máli. Eiginhandarrit þýðanda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xx blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Sveinbjörn Egilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1848.
Aðföng

Lbs 415-462 4to. Í Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins er ekki skráður ferill þessara handrita sem öll tengjast Sveinbirni Egilssyni. Jón Jacobson segir frá því í bók sinni, Landsbókasafn Íslands 1818-1819 - Minningarrit, að árið 1888 hafi tilboð borist safninu frá þeim Halldóri Daníelssyni og Þórhalli Bjarnarsyni um kaup á handritum Sveinbjarnar, en þeir höfðu umboð eigendanna , eins og Jón orðar það (bls. 153). Safnið keypti handritin fyrir 150 krónur, og má ætla að þessi handrit hafi verið meðal þeirra.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 239 .

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 3. nóvember 2020.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn