Skráningarfærsla handrits

Lbs 410 4to

Rituale ; Ísland, 1792

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rituale
Titill í handriti

Rituale eður kirkjuseremóníubók ... samantekin af biskupunum mag. Jóni Árnasyni og mag. Steini Jónssyni, skrifað að nýju á mýrum í Álftaveri anno 1792

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð (210 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1792.
Aðföng
Lbs 407-413 4to, gefið safninu af Eggerti Th. Jónassen amtmanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 235.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rituale

Lýsigögn