Skráningarfærsla handrits

Lbs 405 4to

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara ; Ísland, Svefneyjar á Breiðafirði, 1758

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara
Titill í handriti

Saga Jóns Ólafssonar Austindíafara ... skrifuð á ný á Svefneyjum á Breiðafirði anno 1758 af Pétri Jónssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 225 blöð (197 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Pétur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Svefneyjar á Breiðafirði, 1758.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu síra Ólafs Sivertsen í Flatey, en síðan dóttursonar hans, Ólafs Guðmundssonar læknis, er gefið hefur það Birni þá stúdent (síðar presti á Miklabæ) Jónssyni, er síðar gaf það safninu.

Aðföng
Gefið safninu af Birni Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 31. júlí 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 233.
Lýsigögn
×

Lýsigögn