Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 369 4to

Rímnasafn VII ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Efnisorð
2
Rímur af Cyrillo
Efnisorð
3
Rímur af Búa Andríðssyni
Efnisorð
4
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Efnisorð
5
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Efnisorð
6
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
7
Rímur af Ármanni
Efnisorð
8
Rímur af Gretti
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 291 + i blað (208 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Magnús Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland
Ferill

Lbs 350-397 4to kemur úr safni Brynjólfs Benediktsen. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar..

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 2. ágúst 2016 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði 15. janúar 2014; Handritaskrá, bindi 1.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku júní 2013.

Myndað í janúar 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn