Skráningarfærsla handrits

Lbs 361 4to

Sögubók ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Völsunga saga
2
Ragnars saga loðbrókar
3
Styrbjarnar þáttur Svíakappa
4
Kvæði um Harald harðráða
5
Eiríksmál

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 148 blöð (210 mm x 168 mm). Mörg blöð auð (oftast önnur hver blaðsíða).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; skrifarar:

J[ón] K[ærne]s[ted]? (skr. á Gufuskálum 1818)

Bogi Benediktsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Léreftsband bundið í kjöl og horn, marmarapappír á pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Ferill

Úr safni Brynjólfs Benedictsen og slíkt hið sama næstu nr. til Lbs 397 4to. Er flest af því úr safni föður hans, Boga Benediktssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. júlí 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 220.
Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.
Lýsigögn
×

Lýsigögn