Skráningarfærsla handrits

Lbs 343 4to

Predikanir og ritgerðir um kirkjusögu ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikanir og ritgerðir um kirkjusögu
Athugasemd

Með hendi síra Páls Björnssonar í Selárdal. (Bl. 97 o.s.frv. er bréf frá síra Páli til Ólafs Jónssonar, kirkjuprests í Skálholti, 1701). Vantar framan af.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 202 blöð (210 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Páll Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1700.
Aðföng
Lbs 330-349 4to, frá síra Ásmundi Jónssyni í Odda.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. júní 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 213-214.
Lýsigögn
×

Lýsigögn