Skráningarfærsla handrits

Lbs 297 4to

Skrár ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Registur um konungsbréf, réttarbætur, bréfabækur og dómabækur
Athugasemd

Registur um konungsbréf, réttarbætur, bréfabækur og dómabækur ýmsar, sem nú eru í Þjóðsalasafni og Landsbókasafni.

Registrið tekur yfir þessi handrit í Landsbókasafninu: 261-2, 6, 58, 18, 42, 17 allt í fol., 790, 858, 812, 789, 791, 787, 119, 68, 66, 120, 65, 62, 122, 93, 70, 107, 113, 72, 108, 100, 101, 99, 91, 67, 63 allt í 4to, 59, 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
300 blöð og seðlar (218 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Páll Pálsson

Band

Pappírskápu slegið utan um og brotum úr dönskum dagblöðum frá um 1872.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Lbs 269-315 4to, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. júní 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 201.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn