„Bókin Edda ens nafnfræga ... Snorra Sturlusonar ásamt skýringargreinum yfir Gylfaginning ...“
Skrifað um 1780.
„Nokkrar málsgreinir um það, hvaðan bókin Edda hefur sitt heiti“
„Nokkuð lítið samtak um rúnir ... uppteiknað ... af Birni Jónssyni á Skarðsá ... 1642 (aftur skrifað á Nesi við Seltjörn 1829)“
„Nýgjörður formáli til bókarinnar Eddu“, „Annar formáli gjörður af síra Arngrími Jónssyni að Mel“, „Viðarnöfn í Eddu“ og „Egils drápa Skallagrímssonar með útlegging Björns á Skarðsá“ Á lausum blöðum. Allt með hendi Páls Pálssonar.
Pappír.
Óþekktir skrifarar
Skinnband. Álímdir miðar með hendi Páls Pálssonar.
Lbs 269-315 4to, úr safni Páls Pálssonar stúdents.