Skráningarfærsla handrits

Lbs 286 4to

Samtíningur ; Ísland, 1773

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Itinerarium Novi Testamenti
Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Einarsson

Efnisorð
2
Ýmislegt
Athugasemd

Um það fyrirheitna land, Um Lutherum, Draumar og vitranir.

Efnisorð
3
Sá nýi kristinréttur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 192 blöð (190 mm x 144 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Steingrímsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1773.
Ferill

Lbs 269-315 4to, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. maí 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 196-197.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn